Morgunblaðið - 19.03.1974, Page 30

Morgunblaðið - 19.03.1974, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. MARZ 1974 Þúsundir verkamanna fóru fyrir nokkru í kröfugöngu I Röm til þess a3 mótmæla verðbólgunni þar í landi, þar sem hún rýrði mjög kaupmátt launanna. — Til hægri á myndinni sér í Colosseum. Kappakstur er hættuleg íþrótt. Hér sést bíll Steve Krisiloff, sem tók þátt I kappakstri í Kaliforníu, eftir að kviknað hafði í honum. Slökkviliðsmenn eru þegar komnir á stað- inn. Bíllinn eyðilagðist, en ökumaðurinn hafði heppn- ina með sér og slapp ómeiddur. ALVARA OG LEIKUR Þá er verkfalli kolanámu- manna í Bret- landi lokið og hjólið farið að snúast að nýju. Hér sjást námu- menn á leið til vinnu sinnar að nýju eftir mánaðar verk- fall. Margt er sér til gamans gert. Hér sést stúdent við háskólann I Georgíu svlfa til jarðar í fallhlff klæddur tennisskóm einum fata. Fjórir aðrir fylgdu I kjölfarið. Þeir fimmmenn- ingarnir fylla flokk hinna nöktu „byssubranda". Þeir hafa verið orðnir leiðir á hlaupum um götur og stræti. — Piltarnir á hinni myndinni eru jarðbundnari. Þeir eru úr gagnfræðaskóla í Portland, og eru hér á harðaspretti inn I kaþóiskan skóla þar í borg. Stúlkan, sem heldur hurðinni opinni kúrir og hylur andlit sitt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.