Morgunblaðið - 24.11.1974, Page 39

Morgunblaðið - 24.11.1974, Page 39
ILMVÖTN í miklu úrvali CHANEL MADAM ROCHAS NINA RICC/ YVES SAINT LAURENT Auk yfir 20 annarra tegunda í trilluna Mjög hentugur i trilluna, vatns- þéttur, 8 skalar niður á 360 m dýpi, botnlína, til að greina fisk frá botni, kasetta fyrir 6" þurr- pappír, sem má tvinota. SIMRAD Bræðraborgarstig 1. S. 14135 — 14340. Einangrun Góð piasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega minní hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þa£ á meðal glerull, auk þess sem plasti einangrun tekur nálega engan raka eða vatn i sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — simi 30978. Trésmiður Bosch hjólsagir Sölustaðir: Gunnar Ásgeirsson h.f., Suðurlandsbraut 16. Gunnar Ásgeirsson h.f., Akureyri. Byggingavöruverzlun Kópavogs MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÖVEMBER 1974 39 A IS&J Laust starf Skrifstofustúlka óskast á bæjarskrif- stofuna í Kópavogi. Umsóknir send- ist undirrituðum, sem gefur nánari uppl. Uppl. ekki gefnar í síma. Bæjarritarinn í Kópavogi. Cryovac — filma Af sérstökum ástæðum getum við boðið nokk- uð magn af 25 sm breiðri plastfilmu 1500 metrar í rúllu. Verð pr. rúlla kr. 1 000 - Gísli Jónsson & Co h.f., K/ettagarðar 1 1 — sími 86644. Rýmingarsala Karlmannaföt frá kr. 3.975,- Terylenebuxur kr. 1.775,- Úlpur kr. 2.000,- Peysurfrá kr. 595,- Terylenefrakkar kr. 3.50Q,- Andrés, Skólavörðustíg 22. Séra Kolbeinn Þorleifsson biður velunnara sina í Hallgrimsprestakalli að muna eftir guðsþjónustu hans i Hallgrimskirkju, sunnudaginn 24. nóv. kr. 2 síðdegis. Enn sem fyrr vill hann gjarnan hafa persónulegt samband við þá, sem vilja styðja að kosningu hans. Síminn er 1-25-08. Alafoss auglýsir Nú er rétti tíminn, til að senda jólagjafir til útlanda. Pökkum inn og sendum um allan heim. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Husnæði óskast Danskur sérfræðingur, sem starfar hér á landi á vegum Sameinuðu þjóðanna, óskar að taka á leigu eins fljótt og hægt er einbýlishús búið húsgögnum eða 3—4 herbergja íbúð. íbúð í fjölbýlishúsi kemur ekki til greina. í heimili eru miðaldra hjón með lítinn hund. Vinsamlegast snúið yðru til Iðnþróunarnefndar s. 16299 og 16377. \ Dr. Kristján Eldjárn (Mótun penings ekki lokið) ÞRÍR FORSETAPENINGAR. Forsetapeningamir eru þrír, hver með mynd af forseta á framhlið og táknrænni mynd á bakhlið. Sérhver peningur er sleginn í kopar, silfur, gull og platínu. SVEINN BJÖRNSSON FOR- SETI ÍSLANDS frá stofnun lýð- veldisins 17. júní 1944 til 1952. Bakhlið peningsins er af lögbergi á Þingvöllum þar sem Alþingi var stofnað 930 og íslenzka lýð- veldið 17. júní 1944. ÁSGEIR ÁSGEIRSSON ANN- AR FORSETI LÝÐVELDISINS frá 1952 til 1968. Bakhlið pen- ingsins er af Bessastöðum, bú- stað forseta. DR. KRISTjÁN ELDIÁRN ÞRIÐJI OG NÚVERANDI FORSETI LÝÐVELDISINS Trá 1968. Bakhlið peningsins sýnir táknræna mynd varðandi forn- leifarannsóknir og fræðistörf for- setans. Forsetar íslands ÍS-SPOR HF. og systurfyrirtæki þess SPORRONG AB í Svíþjóð gefa út sameiginlega FORSETAPENINGA í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá stofnun íslenska lýðveldisins og til heiðurs þeim mönnum sem á þessu tímabili hafa verið forsetar íslands. Forsetapeningana hefur mótað hinn velþekkti listamaður RAGNAR KJ ARTANSSON myndhöggvari. Ragnar hóf þetta starf í ársbyrjun 1974, en mjög er nú orðið langt um liðið síðan minnispen- ingar (medaljer) hafa verið gerð- ir af íslenskum myndhöggvara. Mótun minnispeninga er sérstök listgrein og talin til höggmynda- listar. Ragnar er löngu landsþekktur listamaður. Verk hans er að finna á söfnum í Kaupmanna- höfn, Gautaborg, Rostock ásamt Listasafni íslands, í eigu Reykja- vikurborgar og víða um lapd. Ragnar hefur tekið þátt í fjölda sýninga utanlands og innan. MJÖG TAKMARKAÐ UPPLAG. Forsetapeningarnir eru fram- leiddir úr platínu, gulli, silfri og kopar í mjög takmörkuðu upp- lagi. Hver peningur er númer- aður og er heildarupplagið, sem SÍÐASTI PÖNTUNAR- DAGUR: Tekið verður á móti pöntunum til 31. desember 1974, svo fram- arlega að upplagið sé ekki upp- selt fyrir þann tíma. Pahtanir verða afgreiddar í þeirri röð sem boðið er af ís-spor hf. og Spor- þær berast og væntanlega verður rong AB samanlagt aðeins 3.000 unnt að afgreiða fyrstu pantan- seríur brons, 2.000 seríur sterl- ir í desember. ing silfur, 300 seríur 18 karata gull og 20 seríur platína. UPPLYSINGAR: Málmur Stærð Brons 50 mm Silfur 925/1000 50 mm Gull 18 K 50 mm Platína 50 mm Aðeins er hægt að kaupa heilar seríur þ. e. 3 peninga í hverjum málmi. Pvngd 70 gr. 75 gr. 95 gr. 125 gr. Hám. upplag 3000 sett 2000 sett 300 sett 20 sett Innifalið í verðinu er söluskatt- ur, vönduð askja og sendingar- dreifingu á minnispeningumtm í Svíþjóð, Noregi, Finnlandí og kostnaður. AR SPORRONG. Danmörku. Söluverð er það sama Norrtdlje, Svíþjóð sér um sölu og hér og erlendis. >S- Mlnnlspenlngar: Þrlr (orsetar útgefnlr l aiefnl af 30 ára afm< »11 Islenzka IjrOveldlsin: Undirritaður pantar minnispeningaseríuna (3 stk. minnisp.) í þeim málmi og á því verði sem hér segir: ......... seríur í bronsi á kr. 6.880.00 settið .......... seríur í silfri (925) á kr. 18.220.00 settið .......... seríur í 18 K gulli j verð í samræmi við ........ ... seríur í platínu J skráð gullgengi í dag Hjálagt kr..................., sem er helmingur ofangreinds andvirðis. Eftirstöðvarnar greiðast við afhendingu minnispening- anna. PÖNTUN TIL fS-SPOR HF. Ármula Greiða má ofangreinda upphæð inn á Gíró-reikning nr. 483 33 Innifalið í verðinu er söluskattur, sendingarkostnaður og askja. Nafn sími Heimilisfang Dagsetning undirskrift 1 - PósthóH 1151 REYKJAVÍK SÍMI 82430

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.