Morgunblaðið - 24.11.1974, Síða 41

Morgunblaðið - 24.11.1974, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NOVEMBER 1974 41 fclk í fréttum + „Ég gerði tilraun með það að búa i rðlegheitunum uppi f sveit, það gekk vel i eitt ár en sfðan varð ég þreyttur á þvf“. Þetta segir Alvin Lee, söngvari og gítarleikari hljðmsveitarinnar Ten Years After, en sú hljöm- sveit er ekki starfandi leng- ur. Alvin segir, að á meðan hann hafi spilað f hljóm- sveitinni Ten Years After, þá hafi hann þénað heil mik- ið af peningum... jafnvel nógu mikið til þess að lifa góðu Iffi, umkringdur af þjónum á eynni Jamaica.... t dag á hann sinn eigin upptökusal f vill- unni sinni sem er um 75 km frá London, og um 6 km frá heimili George Harrison fyrrverandi gftarleikara hljómsveitarinnar The Beatles. Upptökusalurinn hjá Alvin er búinn öllum tækjum sem til þarf, „hér verður ekkert sparað, peningarnir skulu fara f það sama og þeir komu inn fyrir: TÖNLIST". + Paul McCartney hefur nú gerst tækifærisskáld... Paul hefur samið vfsukorn fyrir pylsufyrirtækið McDonald, og á það að prfða öll Ijósaskilti fyrirtækisins. Paul fékk auð- vitað heilmikið af peningum fyrir að semja vísukornið, en engar pylsur... Paul er nefni- lega jurtaæta___ + Það er ekki oft sem einhver er sektaður fyrir of hraðan akstur á hraðbrautunum f Þýzkalandi... En það skeði fyrir stuttu að tveir meðlimir hljómsveitarinnar ABBA voru á leið til Hannover, þar sem þeir áttu að koma fram á hljómleikum, og voru stöðvaðir af lögreglunni á vegarspotta þar sem hámarkshraðinn er takmarkaður, en það er afar sjaldgæft að svo sé, og þurftu kapparnir að draga upp budd- una og greiða sek- tina... kapparnir voru þeir Benny Andersen og Björn Ulværus. + Það fór illa fyrir arabísku hryðjuverkamönnunum sem réðust inn f fsraelska bæinn Beit Shean. Reiður múgurinn réðist á þá og drap, en þá höfðu hryðjuverkamennirnir þegar drepið þrjá Israelsmenn og sært um 20 aðra. Eftir að múgurinn hafði drepið arabana, kórónaði múgurinn verkið með þvf, að hella yfir lfkin bensfni og kveikja sfðan f. fclk f ÍíJ5sJJP#NI fji3lmiélum a! “ ' Nýtt leikrit eftir Ásu Sólveigu: ELSA 1 kvöld kl. 21.35 verður sýnt stutt sjónvarpsleikrit eftir Asu Sólveigu. Leikritið heitir Elsa, og er nýtt af nálinni. Með aðalhlutverkin fara þau Margrét Helga Jóhannsdóttir og Gfsli Alfreðsson. Leikritið fjallar um mann og konuna hans, — hana Elsu. Efnisþráðurinn er sem sagt tekinn úr hverdagsiegu lffi, en fyrra sjónvarpsleikrit Asu Sólveigar, Svartur sólargeisli, lofar góðu um þetta leikrit. Þar var fjallað um mannleg vandamál af nærfærni og skilningi, þótt verkið bæri þess vissulega merki, að þar væri á ferðinni byrjandi f leikritun. En sú byrjun var mjög svo áhugaverð, og ekki sfzt þess vegna verður gaman að sjá hvernig til tekst f kvöld. Þáttur um byggðamál í útvarpinu Annað kvöld að loknum sfðari kvöldfréttum er þáttur um byggðamál f umsjá fréttamanna útvarpsins. Fyrsti þátturinn var fyrir viku, en þá voru tekin fyrir orkumál á Austurlandi. Við leituðum upplýsinga um þáttinn á morgun hjá Kára Jónassyni, og kvað hann ætlunina að gera skil mismun á verði neyziuvöru á mismunandi stöðum á landinu. Þessi mismunur hefur sums staðar verið mjög mikill sé t.d. miðað við verð f Reykjavfk, og stafar það mestmegnis af kostnaði við fiutning. Kári sagði, að umsjónarmenn þáttarins hefðu aflað sér upplýsinga um vöruverð á hinum ýmsu stöðum, og sfðan væri ætlunin að bera það saman, en sá samanburður gæti leitt f Ijós hvar dýrast er að lifa á landinu. Þá sagði Kári, að á næstunni væri ætlunin að fara út á land og ræða við fólk, sem þar býr, en til þess hefði ekki unnizt tfmi enn. Fyrirhugað væri, að f hverjum þætti yrði tekið fyrir sérstakt málefni og þvf gerð skil eftir föngum. Útvarp Reykfavek *5f SUNNUDAGUR 24. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Konunglega fílharmónfusveitin f Lundúnum leikur tékkneska tónlist; Rudolf Kempestj. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustugreín- um dagblaóanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). 11.00 Messa. í safnaðarheimili Grensás- sóknar Prestur: Séra Halldór S. GröndaL Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 A ártfð Hallgrfms Péturssonar 14.00 1 aldanna rás Þættir úr austfirzku mannlffi frá land- námi fram til 1800. Dagskrá flutt á þjóðhátfð á Eiðum f júlf s.l. Sigurður ó. Pálsson tók saman. Flytjendur auk hans: Armann Halldórsson, Helgi Selj- an og Þorkell Steinar Ellertsson. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.15 Veátirfregnir. Fréttír. 16.25 A bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. 17.25 Yehudi Menuhin og Stephane Crapelli leika létt lög 17.40 Utvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari les (13). 18.00 Stundarkorn með þýzka orgelleik- aranum GUnther Brausinger Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jóns Jónasson stjórnar spurningaþætti um löndog lýði. Þátttakendur: Dagur Þorleifsson og Þorvaldur Þorvaldsson. 19.50 islenzk tónlist 20.10 Handknattleikur: FH — Fritz auf Göppingen Jón Asgeirsson lýsir sfðarí hálfleik lið- anna f Göppingen. 20.45 Meistari úr Suðursveit Þórbergur Þórðarson rithöfundur flyt- ur kafla úr verkum sfnum (upplestur af hljómplötum) og Matthfas Johannessen les úr bókinni ,4 konipanfi við allffið“. Gunnar Stefáns- son kynnir. 21.35 Spurt og svarað Erlingur Sigurðarson leitar svara við spurningum hlustenda. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdóttír velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu málL Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 25. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kL 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kL 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kL 7.55: Séra Óiafur Skúlason flytur (æv.d.v.). Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05: Valdi- mar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (a.v.d.v.). Morgunstund bamanna kL 9.15: Guð- rún Guðlaugsdóttir les „örlaga- nóttina“ ævintýri af múmfnálfunum eftir Tove Janson f þýðingu Stein- unnar Briem (6). Tilkynningar kL 9.30. Létt lög milli liða. Búnaðarþáttur kL 10.25: Ur heima- högum. Gfsli Kristjánsson ritstjóri talar við Þormóð Ásvaldsson bónda á ökrum f Reykjadal. Morgunpopp kL 10.40. Morguntónleikar kl. 11:00: Sinfónfu- hljómsveit breska útvarpsins leikur „Beni Mora“, austurlenska svftu op. 29 nr. 1 eftir Holst/ Konunglega ffl- harmonfusveitin í Lundúnum leikur Sinfónfu nr. 1 ÍC-dúr eftir Balakfreff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fanney á Furu- völlum“ eftir Hugrúnu. Höfundur les (12). 15.00 Miðdegistónleikar Guíetta Simionato, Cesare Siepi, Ettore Bastanini, Alvinio Misciano, Frenando Corena, kór og hljómsveit flytja atriði úr ^perunni „Rakaranum f Sevilla" eftir Rossini; Alberto Erede stj. Edith Peinemann fiðluleikari og Tékkneska fflharmónfusveitin leika „Tzigane", konsertrapsódfu eftir Ravel; Peter Maag stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphomið 17.10 Tónlistartfmi bamanna ólafur Þórðarson sér um tfmann. 17.30 Aðtafli Ingvar Ásmundsson flytir skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. FréttaaukL Tilkynningar. 19.40 Mæltmál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.45 Um daginn og veginn Friðrik Sophusson lögfræðingur talar. 20.05 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heíðar Jónsson. 20.35 Heilbrigðismál: Augnlækningar, III Ulfar Þórðarson læknir talar um notk- un gleraugna og ellisjón. 20.50 Á vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttarritari flyt- ur þáttinn. 21.10 Pfanósónata nr. 7 í h-moll eftir Prokofjeff. Vladimfr Áshkenazy leikur. 21.30 Utvarpssagan: „Gangvirkið“ eftir ólaf Jóh. Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (19). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Byggðamál Fréttamenn útvarpsins sjá um þáttinn. 22.45 Hljómplötusafnið f umsjáGunnars Guðmundssonar. 23.40 Fréttir f stuttu málL Dagskrárlok. A skfanum SUNNUDAGUR 24. nóvember 1974 18.00 Stundin okkar t Stundinni sjáum við teiknimyndir um Bjart og Búa og Tóta og einnig verður þar flutt myndskreytt saga, sem heitir „Snjókast". Þá verður litast bet- ur um f skoska dýragarðinum f Edin- borg, og sfðan leggja þeir óli og Maggi nokkrar þrautir fyrir tvo KR-inga og tvo Framara. Loks verður svo sagt frá strák í Marokkó, sem langaði mikið til að eignast úlfalda. 18.50 Skák Stutt, bandarfsk mynd. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Á ferð með Bessa Nýr spurningaþáttur með svipuðu sniði og „Hevrðu manni“. sem var á dagskrá í fyrravetur. Þessi þáttur er tekinn f Mosfellssveit. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.35 Elsa Sjónvarpsleikrit eftir Asu Sólveigu. Frumsýning. LeikstJóri Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Gfsli Alfrésson, Þurfður Frið- jónsdóttir, Ingunn Jensdóttir, Hákon Waage o.fl. Leikmynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.10 Fornleifarannsóknir í Sakkara Fræðslumynd frá BBC um fornleifa- uppgröft f Sakkara, skammt sunnan við Kafró, en þar er talin vera gröf fornegypska byggingameistarans Immoteps, sem eftir dauða sinn var tekinn í guðatölu, og dýrkaður sem guð læknislistarinnar. Þýðandi Veturliði Guðnason. Þulur Stefán Jökulsson. 22.55 Að kvöldi dags Séra Þorsteinn Björnsson flytur hug- vekju. 23.05 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 25. nóvember 1974 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 8. þáttur. 1 heimahöfn Þýðandi óskar Ingimarsson. Efni 7. þáttar: I Portúgal fréttir James, að vfnekrur landsmanna liggi undir skemmdum vegna smitandi plöntusjúkdóms. Hann telur Braganza á að kaupa skip, sem hlaðið er salti, og á að fara til Pernam- buco. Sjálfur hyggst hann verða með- eigandi f skipinu og sjá um að sigla því á leiðarenda, selja farminn og safna saman nógum heilbrigðum vfnviði, til þess að bæta skaðann á vfnekrum Bra- ganza. Nokkrir Portúgalir hafa fengið far með skipinu. Þar eru á ferð nokkrir fátækir bændur, eg fulltrúi húsbónda þeirra, sem vill senda þá til bús sfns f Brasilfu fyrir unnin skemmdarverk. Fyrirætlan James heppnast f stórum dráttum. Hann sendir umsjónarmann portúgölsku bændanna nauðugan til Brasilfu, en tekur þá sjálfa undir sinn verndarvæng. og heldur heim til Liver- pool. Við heimkomuna fréttir hann að Elfsabet hafi hlaupist að heiman með Albert Frazer. og að þau séu nú gengin f hjónaband. 21.35 Iþróttir Myndir og fréttir frá fþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 22.05 Olnbogabörn Evrópu Þýsk fræðslumynd um Efnahagsbanda- lag Evrópu. og lönd þau og landshluta, sem þar hafa orðið útundan í ýmsum skilningi. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Þulur Ellert Sigurbjörnsson. 20.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.