Morgunblaðið - 04.02.1975, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRUAR 1975
LOFTLEIÐIR
BÍLAUEIGA
CAR RENTAL
TT 21190 21188
LOFTLEIÐIR
22-0-22*
[raudarárstíg 31
Q
BILALEIGAN
51EYSIR
CAR RENTAL
24460
28810
PIONŒER
Útvarp og stereo. kasettutæki
FERÐABÍLAR h.f.
Bilaleiga, simi 81260.
Fólksbílar — stationbilar —
sendibílar — hópferðabílar.
, tel. 14444*25555
BÍLALEIGA car rental
Hópferðabílar
Til leigu í lengri og
skemmri ferðir
8 — 50 farþega bílar.
KJARTAN
INGIMARSSON
Sími 86155 og 32716.
Knútur Bruun hdl.
Lögmannsskrifstofa
Grettisgötu 8 II. h
Sími24940
VÉLA-TENGI
É2-W©ll©rikuþ 'lun^
Conax Planox Vulkan
Doppelflex Hadeflex.
STURLAUGUR
JÓNSSON
& CO.
Vesturgötu 16,
Sími 13280.
JUetgunliIaíijl*
nucivsmcPR
^-»22480
Þingmennska
og atvinnulíf
Tíminn birtir sl. sunnudag
samtal við Ólaf Jóhannesson,
formann Framsóknarflokksins.
Hér verða teknar upp tvær fyr-
irspurnir og svör flokksfor-
mannsins:
„— Er ekki þingmennska svo
krefjandi starf, að erfitt sé að
gegna öðru við hlið þess —
hvort sem hugtakið tómstunda-
gaman er viðurkennt eða ekki?
— Jú þvf er ekki að neita.
Þetta hefur alltaf verið erfitt,
og það verður erfiðara næstum
með hverju ári sem ifður. Hins
vegar er það mfn persónulega
skoðun, að eftirsjá sé að því, að
stjórnmálamenn hverfi úr at-
vinnulffi og almennum störf-
um f þjóðfélaginu. Eg held, að
það sé að mörgu leyti æskilegt,
að þingmenn geti verið og séu
þátttakendur í hinum ýmsu at-
vinnugreinum þjóðfélagsins,
jafnframt þingmennskunni.
— En þú býst ekki við, að sú
verði raunin?
— Nei. Ég tel Ifklegt, að þró-
unin verði hin sama hér og
annars staðar. Það er alls staðar
að færast í það horf, að þing-
mennska verði aðalstarf
rnanna. Ut af fyrir sig er það
rétt, að þingstörf geta verið
alveg nægilegt verk hverjum
meðalmanni, en hinu neita ég
ekki, að ég er dálftið hræddur
við það, að allir þingmenn
verði eins konar atvinnustjórn-
málamenn. Þeir verða þá
háóari þingmennskunni og eiga
meira undir því að sitja áfram
e.t.v. lengur en heppilegt er —
komast að f hvert skipti sem
kosið er. En það er hverjum
manni styrkur, að minni
hyggju, að vera ekki háður þvf
atvinnulega séð, hvort hann
situr á þingi eða ekki.“
Tengsl við þjóðlífið
og atvinnuvegina
Hér er drepið á mjög
athyglisvert umræðuefni. Til
skamms tfma völdust þing-
menn úr hópi hinna einstöku
starfsstétta þjóðfélagsins;
menn, sem höfðu tengsl við og
þekktu hinar ýmsu atvinnu-
greinar, sem þjóðarbúið saman-
stendur af; menn, er lifðu og
hrærðust f daglegri önn og um-
hverfi umbjððenda sinna. Þetta
hafði ótvfræða kosti og lýð-
ræðislegt gildi.
Þróunin hefur, þvf miður,
stefnt f þá átt, að þing-
mennskan yrði afmörkuð at-
vinnugrein, þingmenn sérstök
atvinnustétt (atvinnustjðrn-
málamenn), með dvínandi sam-
bönd eða tengsl við daglega önn
þjððlffsins og umbjóðenda
sinna, en vaxandi stéttarsam-
kennd, hagsmunalega sam-
stöðu og þar af leiðandi á
stundum staðlaða afstöðu, hvað
sem liði ólfkum þjððmálastefn-
um. I þessu efni er fólgin viss
hætta, sem er fjær skilningi
hins almenna borgara á lýðræði
og þegnréttindum en sá háttur,
sem áður rfkti.
Inn f þessa mynd kemur sjálf
kjördæmaskipunin, sá háttur,
sem er á vaii frambjóðenda og
sfðan þingmannakjöri. Núver-
andi kjördæmaskipan hefur
sfna kosti og sfna galla. Höfuð-
gallinn er e.t.v. sá, að vissir
þingmenn verða allt að þvf
sjálfkjörnir, við núverandi
aðstæður. Öðru máli gegndi í
þvf efni meðan einmennings-
kjördæmi voru við lýði, þó hér
verði enginn dðmur lagður á
kjördæmaskipunina sem slíka.
Þegar sú skipan verður tekin
til endurskoðunar, m.a. til að
tryggja jafnari rétt kjósend-
anna, sem hlýtur að verða fyrr
eða síðar, þarf með einum eða
öðrum hætti að tryggja rétt
kjðsandans til persðnulegra
vals en nú er.
Hvað sem þeim málum liður
skal hér tekið undir þau sjónar-
mið Ólafs Jðhannessonar, að
æskilegt sé, „að þingmenn geti
verið og séu þátttakendur í hin-
um ýmsu atvinnugreinum þjóð-
félagsins, jafnframt þing-
mennskunni." Með þeim hætti
eru bezt tryggð þau tengsl,
þingmanna og hins almenna
borgara, sem hljðta að teljast
nauðsynleg. Einangrun þing-
manna f sérstakri atvinnustétt
býður hins vegar upp á hættur,
sem síður en svo styrkja stoðir
lýðræðisins f þjððfélagi okkar.
tak sé eldra en atómbomban og
vigbúnaðarkapphlaupið, sem
Heinesen hefur fordæmt i ljóð-
um... Ef Heinesen væri að
byrja rithöfundarferil sinn nú,
gæti hann þá skrifað með jafn
mikla von og einkennt hefur
verk hans?
Þessu svarar Heinesen meðal
annars á þessa leið:
— Þetta er eitt hryllilegasta
vandamálið nú. Fyrrum gátu
allir gert sér í hugarlund að
framtíð væri jörðinni til handa
og þar með manneskjunni. En
staðreyndin er sú, að þetta er
ógerningur nú... Ég var að al-
ast upp áður en fyrri heims-
styrjöldin skall á. Við trúðum á
framtiðina og það góða sem
Framhald á bls. 35
bnidge
Nú er farið að siga á seinni
hlutann f úrtökumðti BSl og er
aðeins þremur umferðum
ðlokið. Verða þær spilaðar f
kvöld og hefst spiiamennskan
kl. 19.30. Spilað er I Hreyfils-
húsinu við Grensásveg.
Staðan fyrir sfðasta kvöldið
er þessi:
KARLAFLOKKUR:
Hjalti —Asmundur 166
Hörður — Þórarinn 154
Jakob —Jón 148
Hallur — Þórir 143
Karl — Guðmundur 131
Stef án — Sfmon 126
Arni — Sævar 125
Hörður — Páll 121
UNGLINGAFLOKKUR:
Þórir — Guðmundur 163
Helgi _ Logi 160
Jón — Valur 146
Sigurður — Guðjón 136
Helgi — Helgi 134
Einar—Guðmundur 133
Jón — Snjólfur 128
Eirikur — Þórður 120
Hermann — Ólafur 120
A.G.R.
-STGtfúND
GrUÐ MVA£> EG ÖFUNDA pÆR KONUR
5EM PURFA EKK'l AD BÚA VÍD
NE.MA E'lNN MANUDAö
'I VÍKU
STAKSTEINAR
„Ég skil svo fjaska vel ör-
væntinguna í nútímalist ”
Ur samtali dansks blaðamanns
við William Heinesen, 75 ára
FÆREYSKI rithöfundurinn
William Heinesen varð sjötfu
og fimm ára fyrir skömmu. Af
þvi tilefni átti danskur blaða-
maður Christian Kronmann,
samtal við hann á heimili hans
f Þórshöfn, þar sem Heinesen
talar um skáldskap sinn, til-
gang eða tilgangsleysi tilver-
unnar og skilning sinn á sam-
tiðinní.
Samtalið fer hér á eftir í
endursögn og nokkuð stytt.
I upphafi segir Kronmann:
„Þeir sem hafa öólast þekk-
ingu sína á Færeyjum úr bók-
um Williams Heinesens, hijóta
að hafa myndaó sér þá skoðun,
aó þessi grænklædda klettaeyja
sé dálítið nær stjörnunum en
annaó land. Og sem þangað er
komið gerum við þá sérkenni-
legu uppgötvun, að þetta er
öldungis rétt. Birtan leikur um
þehnan heim á nýjan og
framandlegan hátt og ljósbrot-
in leika sér á milli litlu, marg-
litu húsanna. Og rétt eins og i
bókum Heinesens „fara nú
merkilegir hlutir að gerast".
Uppi í hæðinni, fyrir ofan
þessa minnstu höfuðborg
heims, býr Heinesen i húsi
sinu. Afmælisbarnið hefur látið
sér vaxa alskegg og hlær í það
glaðlega.
Kannski verður þetta góður
dagur. Hann veit það ekki fyrr
en á morgun. Það ræðst ekki af
afmæliskveðjum og heillaósk-
um. Ekki heldur af veðrinu.
„Ég á það til að sitja heilan dag
og skrifa þrjár fjórar línur og
svo kasta ég því daginn eftir.
Þetta geri ég iðulega. Ég
skrifaði fjórar línur í dag og nú
er ég mjög forvitinn að vita,
hvort þær standast gagnrýni
mína á morgun. Ég var að i
þrjár klukkustundir. Stundum
gengur mér betpr. En ég er
lengi að skrifa og það er mér
átak.“
Heinesen segir síðan að gagn-
rýni hans á verk sín hafi vaxió
með árunum. „En hún hefur
alltaf verið tii staðar. Þegar ég
var að yrkja í mína fyrstu bók
var ég á þrítugsaldri. Þá var ég
þrjú ár að safna í þetta kver. Og
gerði ekki margt annað.
William Heinesen er fæddur
í Þórshöfn og hann hefur alla
tíð verið „vitlaus í aó búa í
Færeyjum". Hann segist ekki
geta skrifað staf nema þar.
Blaðamaðurinn rifjar upp
orðtak fornt þar sem segir:
„Hver og einn á hlut að því að
forma eilífð okkar.“ Þetta orð-