Morgunblaðið - 02.03.1975, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1975
17
Talstöðvar
eigendur
Höfum ávallt
fyrirliggjandi allt
til talstöSva
Kristala — Loftnet — Mikrófóna — Kapal — Allar
gerðir af tengjum — Rafhlöðukassa — Ásamt hinum
viðurkenndu Commander PR 24 A handtalstöðvum.
BENCO H.F.
Laugavegi 1 78 — Simi 2-1 ð-45.
Helztu útsölustaðir: Póllinn, ísafirði, Kaupfélag Borgfirð-
inga, Borgarnesi, KEA, Akureyri, Kaupfélag Reyðar-
fjarðar. Kaupfélagið Höfn, Hornafirði.
Páskaferð
■ ■
í Oræfasveit
og til
Hornafjarðar
Lagt af stað
kl. 9 á skírdagsmorgun
og komið til baka að
kvöldi annars í páskum.
Upplýsingar í síma 35215.
Guðmundur Jónasson hf.
Borgartúni 34
Skemmtið
ykkur
i sumarleyfinu og vinnið á Butl-
in's Holiday Centres, aukið
enskukunnáttuna.
Upplýsingar:
Foreign Recruitment
officer Butlins Ltd.,
441 Oxford Street,
LONDONWE,
England.
2Wor0ttnl>lflt>ið
nucivsincnR
<g,tf-*22480
Nýjung
Nú bjóðum við nýja þjónustu
4ra vikna megrunarnámskeið fyrir konur sem
vilja losna við 1 5 kg. eða meira. Læknir mun
gefa ráðleggingar á staðnum. Sérstakur matar-
kúr, vigtun, mæling, gufuböð og Ijós. Einnig er
hægt að fá sérstakt megrunarnudd. Öruggur
árangur ef viljinn er með. Leitið uppl. í síma
83295 ala virka daga kl. 1 3 — 22.
Júdódeild Ármanns,
Ármúla 32.
Aðeins þrír dagar
Undirfatnaður — Brjóstahöld — Buxur —
Sokkabuxur—
Sólföt, sýnishorn í litlum númerum
Munið aðeins þrír dagar
lympí
Laugavegi 26
Hjólbarðar
Eigum fyrirliggjandi Good year sumardekk
á mjög hagstæðu verði í eftirtöldumstærðum
kr. kr
560X13 3.180- 735X14 5.675-
590X14 3.485- F78X15 5.799-
560X15 3.271- H78X15 7.114-
Hjólbarðaþjónustan, Laugavegi 172, sími 21245.