Morgunblaðið - 02.03.1975, Side 27

Morgunblaðið - 02.03.1975, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1975 27 Sjúkraliðar Árshátíðin verður haldin í Glæsibæ fimmtudaginn 6. marz 1975 kl, 7:30. Veizluréttur hússins. Skemmti- atriði Halli og Laddi. Ásar leika fyrir dansi. Hvað skeður kl. 24? Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Miðar verða seldir á skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 14, mánudag, þriðjudag og miðvikudag milli 4 og 6. Verð kr. 1 .500.— INNANHÚSS-ARKITEKTUR í FRÍTÍMA YÐAR — BRÉFLEGA. Engrar sérstakrar menntunar er krafizt af þátttakendum. — Skemmtilegt starf, eða aðeins til eigin persónulegra nota. Námskeiðið fjallar m.a. um húsgögn og skipulag þeirra, liti, lýsingu, list þar undir listiðnað, gamlan og nvian stíl, plöntur, samröðun, nýtízku eldhús, qólflagn- ingar, veggfóðrun, vefnað þar undir gólfteppi, áklæði og gluggatjöld ásamt hagsýni o. fl. Sendið afklippinginn — eða hringið (01) 131813 — og þér fáið allar upplýsing- ar. Námskeiðið erá dönsku og sænsku. Ég óska án skuldbindinga að fá sendan bækling yðar um innanhússa rkitekturnámskeið. Nafn: ..................................... Staða: .................................... Heimili: .................................. Akademisk Brevskole, Badstuestræde 13, DK 1209 Köbenhavn, K. M.D. % '75 KAFFIHLAÐBORÐ verður í félagsheimili Fáks við Elliðaár í dag. Húsið opnar kl. 14.30. Fákskonur sjá um þetta stórkostlega hlaðborð. Komið og drekkið kaffið. AHir velkomnir, hestamenn og velunnarar. REIÐSKÓLI tekur til starfa í næstu viku. Innritun hefst á mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. •I 0—12 og 14—17. Kennari verður Guðrún Fjeldsted, sem gefur allar nánari upplýsingar. Hestamannafélagið Fákur. IMámsvist í félagsráðgjöf Fyrirhugað er að fimm íslendingum verði gefinn kostur á námi i félagsráðgjöf i Noregi skólaárið 1975 — 76, þ.e. að hver eftirtalinna skóla veiti inngöngu einum nemanda: Norges kommunal- og sosialskole, Osló Norske Kvinners Nasjonalráds Sosialskole, Ósló Sosialskolen, Stafangri Sosialskolen, Þrándheimi og Det Norske Diakonhjem Sosialskolen, Ósló. Til inngöngu i framangreinda skóla er krafist stúdentsprófs eða sambærilegrar menntunar. íslenskir umsækjendur, sem ekki hefðu lokið stúdentsprófi mundu ef þeir að öðru leyti kæmu til greina þurfa að þreyta sérstakt inntökupróf, hliðstætt prófi stærðfræðideildar i skriflegri islensku, ensku og mannkynssögu. Lágmarksaldur til inn- göngu er 1 9 ár og ætlast er til þess að umsækjendur hafi hlotið nokkra starfsreynslu. Þeir sem hafá hug á að sækja um námsvist samkvæmt framansögðu skulu senda umsókn til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 1. april n.k. á sérstöku eyðublaði, sem fæst i ráðuneytinu. Reynist nauðsynlegt að einhverjir umsækjendur þreyti sérstök próf i þeim greinum, sem að framan greinir, munu þau próf fara fram hérlendis i vor. Menntamálaráðuneytið, 26. febrúar 1 975. Sumarhús sumarhús Við byggjum sumarbústaði i stöðl- um stærðum frá 24,5 fm. Fast verð. Eigum einnig lönd. Þegar er komin mjög góð reynsla á okkar hús. Sumarhúsaþjónustan, kvölds. 85446. Nýstárleg tilbreytni í Spænskukennslu Samtalstímar, sérlega hentugt þeim sem vilja æfa Spænskt talmál fyrir fararstjóra, nemendur o.fl. Sími 27949. Alnavörunuirkadurinn Austurstræti 17 — Sími 21 780 Demparar í flestar gerðir bila. Kristinn Guðnason hf. Suðurlandsbraut 20 sími 86633 Terelynefni, Night and Day flauel, Höje krep. denim, damask, burstað denim, léreft. tweed. lakaléreft, nankin. sængur, frotté. koddar. krimplin. svæflar. polyester. tilbúin sængurfatnaður, dralon, handklæði. dúkaefni. þvottapokar. gluggaplast. þurrkur. Þríþættur lopi i öllum sauðalitum í miklu úrvali og lægsta verði. Sendum í póstkröfu um land allt. Ath. Við endurgreiðum póstkröfu séu þær sendar til baka innan 15 daga. Alnavöruniarkaðuruui Austurstræti 1 7 (Silla & Valda). Passat luxus-þægindi, sjálfsögð þægindi Passat framsæti er hægt að stilla að vild og jafnvel í þægilega svefnstöðu. Passat er rúmgóður fimm mannabíll. Þessar staðreyndir eru aðeins brot af öllum sjáan- legum atriðum. Passat er hagkvæmur og ódýr í rekstri. Benzíneyðsla: Um 8,8 I. — Viðhalds- skoðunar er þörf aðeins einu sinni á ári eða eftir 15 þús. km akstur. — Hin viðurkennda V.W.-varahluta- og viðgerð- arþjónusta er einnig Passat-þjónusta. Jafnvel er tölvustýrður V.W. bilanagreinir einnig Passat bilanagreinir. Passat skarar framúr í sínum stærðar- flokki ekki eingöngu vegna frábærra aksturseiginleika, — þæginda, — eða kitlandi útlits, heldur vegna þess, að hann er búinn öllum þessum kostum og ótelj- andi öðrum. Passat er aflmikill og traustur Þrjár vélastærðir: 60 ha, 75 ha og 85 ha. 75 ha vélin: Viðbragðshraði: 0— 1 00 km 13,5 sek. Hámarkshráði: 160 km klst. Bensíneyðsla: um 8,8 lítra á 1 00 km. Passat er öruggur t akstri: Allur öryggisbúnaður Passat og hinn full- komni stýris-, fjöðrunar- og hemlabúnað- ur er miðaður við hámarksorku og hraða. HEKLAhf Laugavegi 1 70—1 72 — Simi 21240

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.