Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 02.03.1975, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. MARZ 1975 35 Kvöldvaka Hin árlega kvöldvaka á vegum Æskulýðsstarfs Þjóðkirkjunnar verður haldin að kvöldi æskulýðsdagsins (það er í kvöld) í Bústaðarkirkju kl. 22.oo ★ ★ ★ ★ 1. hljómsveit 2. kór 3. talað mál. 4. setið fyrir svörum Biskup íslands svarar spurn- ingum Árna Gunnarssonar, fréttamanns og sam- komugesta um viðhorf kirkjunnar til æskulýðs og fjölskyldumála. FJÖLMEIMNUM. Æskulýðsstarf Þjóðkirkjunnar. PASKAFERÐ ÚLFARS í ÖRÆFASVEIT: Hin vinsæla páskaferð okkar verður farin á skirdags- morgun 27. marz og komið til baka annan páskadag 31. marz. Brottför kl. 09.00 frá Umferðarmiðstöðinni. Ekið verður um Suðurlandsundurlendi allt til Kirkjubæjarklausturs og gist þar fyrstu nótt. Síðan haldið að Dverghömrum, Núpstað, Lómagnúp, yfir Skeiðarársand og til þjóðgarð- ins í Skaftafelli gengið að Svartafossi. Gist tvær nætur að Hofi í Öræfasveit. Ferðast um helstu staði Öræfasveitar, m.a. Jökullónið á Breiðamerkursandi, Ingólfshöfða, Fagurhólsmýri, Svínafell, Sandfell og gengið á Skaftafellsjökul. Gist á Kirkjubæjarklaustri í bakaleið. Heitur matur úr sérstökum eldhúsbíl, til hag- ræðis fyrir þá sem þess óska. Verð: kr. 6.500.00 m/gistingu kr. 11.500.00 m/gistingu og mat. Kynnist töfrum Öræfasveitar um páskana Úlfar Jacobsen Ferðaskrifstofa hf. L Austurstræti 9, sími 13499 — 13491 ^ í SIGTÚNI I KVÖLD KL. 20.30 Nú býöur KSI upp á eitt af hinum stærstu og glæsilegustu bingóum, sem efnt hefur verið til á landinu. Þetta verður trúlega eitt af síðustu stórbingóum vetrarins. Mætið snemma. 5 Kanaríeyjaferöir oc 13 aðrir glæsilegir vinningar að verðmæti um 700 þús. kr. Stjórnandi: Baldur Hólmgeirsson Spilaðar MEÐAL VINNINGA: Húsið verða Auk KanarieyjaferSa Utvarpstœki, speglakommófta. kaffivél. opnar 18 plótuspilarar. brauðristar. carnon hárliðunartœki klukkan umferðir matar og kaffistell. húsbóndastóll og fleiri glæsilegir vinningar. 7 eldhús og baöherbergi, framleidda í fuil •M-Mv/vv-yvMvv-^jLVMXM.v.—y.vÍv..-.vM^v.£^-Évv-vM-iÍlvvvv:v:M:.:::e:::::::-:: : :É: : :^: •:•••<£•• komnustu verksmi&ju sinnar tegundar Evrópu. Stílhrein og falleg framleiósla. I D E A L STANDARD OKKAR LAUSN ER BETRt LAVSN J. ÞOBLÁKSSON & NOROIVIANN KF Skötogötu 30 Bankostræti 11*** Símí 11280 árshátídir FUNDAHOLD ferm,ngarve|zlur TJARNARBÚÐ — SÍMI - 19000 ■ 19100 — AFMÆLISHÓF BRUÐKAUPSVEIZLUR ERFISDRYKKJUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.