Morgunblaðið - 21.05.1975, Side 1

Morgunblaðið - 21.05.1975, Side 1
40 SIÐUR 111. tbl. 62. árg. MIÐVIKUDAGUR 21. MAl 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Eftir árangurslausar samninga- viðræður blaðamanna og fuiltrúa tæknideildanna i alla nótt fyrir- skipaði Jorge Jesuino upplýsinga- málaráðherra hernum að rýma bygginguna. Var blaðamönnun- um fagnað sem þjóðhetjum, en aka varð prenturunum á brott í lögreglubílum í öryggisskyni. FANGELSISYFIRVÖLDUM f Stuttgart hefur verið fyrirskipað að gera ráðstafanir til að gefa þremur félögum úr Baader- Meinhofhreyfingunni fijótandi fæðu, en þeir hafa hótað að hefja hungurverkfail á morgun, er rétt- arhöid eiga að hefjast yfir þeim. Hér er um að ræða Ulriku Mein- hof, Guðrúnu Enssiin og Jan-Carl Raspoe og eru þau sökuð um morð, bankarán og stofnun glæpamannasamtaka. Þau hafa verið í haldi frá þvf í júnf 1972 og Uirika Meinhof hefur þegar verið dæmd í 8 ára fangelsi. Gert er ráð fyrir að Andreas Baader, sem einnig fer fyrir rétt muni taka þátt í tilraun til hungurverkfalls, en ekkert samband hefur verið milli þremenninganna frá því að þrfr verjendur Baaders voru úti- lokaðir frá réttarhöldunum, vegna gruns um að þeir hefðu tekið þátt í störfum hreyfingar- innar. Bangkok, 20. maí. AP — Reuter. STJÓRN Thailands hefur ákveðið að taka til endurskoðunar aila samninga landsins við Itanda- ríkjastjórn. Er þetta liður í endurskoðun á samskiptum land- anna, sem hófst eftir að Banda- ríkjamenn notuðu stöðvar í Thai- landr sem stökkpalla undir að- Hungurverkfallið er gert til þess að reyna aó knýja á fangels- isyfirvöld til að gera umbætur á aðstöðu fanganna. Krefjast þeir Framhald á bls. 39 Bangkok, 20. maí. AP-Reuter. KAMBÖDlSKI fallbyssubátur- inn, sem tók bandaríska skipið Mayaguez og færði til Kambódfu, kom f dag til Thailands og hefur áhöfnin beðist hælist í Thailandi sem pólitískir flóttamenn. Við komuna til hafnar í Sattahip i Thailandi sögðu skipverjarnir, að þeir hefðu tekið Mayaguez upp á eigin spýtur og fært til hafnar, en gerðir til að bjarga Mayaguez og áhöfn þess úr höndum Kambódfu- manna, án þess að spyrja Tahilandsstjórn leyfis. Banda- rfkjastjórn hefur nú beðið stjórn Thailands opinberlega afsökunar, eftir að stjórn Thailands hafði vfsað á bug orðsendingu Banda- rfkjastjórnar, þar sem látinn var í Ijós leiði yfir að umrætt atvik hefði komið fyrir. Fréttamenn segja að allsendis óljóst sé hver framtíðarsamskipti þessara landa verði, en Thai- lendingar eru síðustu bandamenn Bandaríkjanna á meginlandi SA- Asiu. Thailandsstjórn leggur nú megináherzlu á aó eiga góð sam- skipti við hinar nýju stjórnir kommúnista i S-Víetnam og Kambódíu, en vera bandarískra hermanna í landinu mun þar verða fjötur um fót. Sendinefnd að síðan hefðu þeir orðið hræddir við að sæta refsingu fyrir tiltæki sitt og ákveðið að flýja. í fréttum, sem enn eru nokkuð óljósar, segir að 4 foringjar úr liði Rauðu Khemeranna hafi verið komnir um borð i fallbyssubát- inn, en að áhöfn hans hafi yfir- bugað þá og varpað fyrir borð áður en lagt var af stað til Thai- lands. Fréttamenn segja ljóst, að frá S-Vietnam fór í gær frá Bangkok, eftir tveggja daga við- ræður og lýsti talsmaður S- Víetnama yfir, að S-Víetnam myndi ekki taka upp eðlileg sam- HERMENN Pathet Lao- kommúnista f Laos náðu f dag á sitt vald borginni Savannakhet, þar sem miklar stúdentaóeirðir hafa verið undanfarið og nokkrir bandarfskir starfsmenn hjálpar- stofnunar Bandarfkjanna í Laos verið f haldi. Var kommúnistum ákaft fagnað er þeir óku inn í borgina. Taka borgarinnar er að mál þetta muni valda erfiðleikum fyrir Thailandsstjórn, sem leggur alla áherzlu á að ná vinsamlegum samskiptum við hina nýju vald- hafa i Kambódiu og S-Vietnam. Það eina, sem Thailandsstjórn hefur látið frá sér fara um þessi mál, er að thailenzk herskip hafi fært til hafnar bát undir fána fyrrverandi stjórnar Kambódíu Framhald á bls. 39 skipti við Thailand fyrr en allir bandarískir hermenn hefðu verið sendir á brott frá landinu og öllum flugvélum S-Vietnama, sem Framhald á bls. 39 sögn fréttamanna staðfesting á því að kommúnistar hafa borið algeran sigur yfir hægrimönnum í landinu eftir tveggja vikna óróa og mótmælaaðgerðir í kjölfar falls S-Vietnams og Kambódíu. Sem kunnugt er hafa flestir ráð- herrar hægrimanna í samsteypu- stjórn landsins með kommúnist- um og hlutlausum undir forystu Souvanna Phoumas forsætisráð- herra sagt af sér og aðrir hægri menn ekki verið skipaðir í emb- ættin, þrátt fyrir yfirlýsingar stjórnarinnar fyrir heigi um að svo yrði. Souvanna Phouma hefur löng- um reynt að halda jafnvægi i stjórn sinni, en flestir sérfræðing- ar eru þeirrar trúar að völd i landinu muni innan skamms falla í hendur Pathet Lao. Heimildir herma að hersveitir Pathet Laos séu á leiðinni til borgarinnar Pakse i SA-hluta landsins og hún muni falla þeim í hendur innan fárra daga. Stjórn Laos mun hafa verið á fundi til að ræða stjórn- málaástandið i dag, en ekkert hef- ur frétzt frá þeim fundi. Fréttamenn náðu í dag sam- bandi við einn Bandaríkjamann- anna i Savannakhet og sagði hann Framhald á bls. 39 Baader og Mein- hof fyrir rétt í dag Stuttgart, V-Þýzkalandi, 20. mai. AP — Reuter. Öttuðust refsingu vegna töku Mayaguez og flúðu Kommúnistar virðasthafa sigrað algerlega í Laos Vientiane, 20. mai. AP — Reuter. Lissabon, 20. mai. AP — Reuter. STJÓRNIN í Portúgal stöðvaði f dag útgáfu aðalmálgagns sósíalista, Republika, eftir að kommúnistar höfðu náð rit- stjórnarskrifstofum blaðsins í sínar hendur og hindrað eðlilega útgáfu þess. Gáfu kommúnistarn- ir sjálfir út blaðið tvisvar sinnum með eigin skoðanir og fréttir á síðum þess. Mikil spenna rfkir í Portúgal vegna þessa máls og hafa þúsundir sósíalista verið á verði fyrir utan höfuðstöðvar blaðsins dag og nótt í mótmæla- skyni. Republica var sfðasta mál- gagn sósíalista, sem enn kom út í Portúgal. 1 tilkynningu her- foringjastjórnarinnar segir, að hér sé aðeins um að ræða bráða- birgðaráðstöfun, en stjórnmála- fréttaritarar í landinu eru mjög efins um að blaðið muni koma út á ný. Starfsfólk á ritstjórn blaðs- ins virti hins vegar útgáfubann rfkisstjórnarinnar að vettugi og dreifði í kvöld fjölritaðri útgáfu af blaðinu. Upphafið að þessum atburði var í gær, er kommúnistar úr hópi prentara blaðsins lokuðu Raul Rego, aðalritstjóra blaðsins, ínni á skrifstofu sinni og kröfðust þess að hann yrði rekinn, fyrir að hafa birt leynileg skjöl um starfsemi kommúnistaflokksins í Portúgal. Allt starfsfólk ritstjórnarinnar gekk þegar til stuðnings við rit- stjóra sinn og í gærkvöldi söfnuðust um 1000 manns fyrir utan byggingu blaðsins undir forystu Marios Soares, foringja sósíalistaflokksins, til að styðja blaðamennina. Með þessum aðgerðum hafa kommúnistar tryggt sér alger yfirráð yfir öllum fjölmiðlum landsins. Lokun Republica er sér- lega athyglisveró fyrir það, að það var eina sjálfstæða blaðið, sem fékk að koma út fyrir byltinguna i apríl i fyrra. Var Rego aðalrit- stjóri handtekinn hvað eftir annað og pyntaður af fasistum og hann varð fyrsti upplýsingamála- ráðherrann eftir byltinguna. Sósialistar halda því nú fram, eft- ir útgáfubannið, að Portúgal sé að verða að nýju einræðisriki og þeir dttast að enn eigi eftir að skerast meir í odda milli sósíalista og kommúnista, sem starfa í skjóli herforingjanna. Jesuino upplýs- ingamálaráðherra gagnrýndi Soares og flokksmenn hans harð- lega í tilkynningu sinni um út- gáfubannið og sagði þá vinna gegn þróun byltingarinnar. Útgáfubannið kemur einnig í kjölfar mikillar niðurlægingar, sem stjórnin varð að þola af völdum lítils Maoistaflokks, sem kom á stað klofningi innan hers- ins, er róttækir herforingjar báru fram ásakanir um fasistastarf- Framhald á bls. 39 Thailendingar endurskoða alla samninga við Bandarí kin Kommúnistar í Portúgal ráða nú öllum fjölmiðlum landsins Mario Soares hvetur stuðningsmenn sína til dáða fyrir utan rit- stjórnarskrifstofur Republica í gærkvöldi. Símamynd AP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.