Morgunblaðið - 21.05.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.05.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAI 1975 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | þjónusta Steypum bilastæði leggjum gangstéttir. Stand- setjum og girðum lóðir. Sim- ar 14429 og 74203. Fótaaðgerðarstofan á Víðimel 43 1. hæð (Erica Pétursson) Breytt símanúmer 1 7821. Forráðamenn fasteigna Önnumst hvers konar við- gerðir á húsum, þó aðallega þakviðgerðir og sprunguvið- gerðir. Höfum allan útbúnað til vinnu við háhýsi. Leitið tilboða. Sími 40258. húsnaeði 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 1. júni. Aðeins fullorðið fólk í heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 37234 eftir kl. 7 á kvöldin. Góð íbúð til leigu í 4 mán Góð 3ja herb. ibúð til leigu í fjóra mán, laus nú þegar. Leiga 20 þús á mán. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Góð ibúð — 691 7" Til leigu að Ármúla 5 á 3. hæð í vesturenda, 1 salur sem er 280 fm og hægt er að inn- rétta eftir vild. Laust nú þeg- ar. Uppl. í sima 37462 næstu daga. 2ja—3ja herb. ibúð óskast. Okkur vantar 2ja—3ja herb. ibúð á leigu strax fyrir einn af starfsmönn- um okkar. Hurðaiðjan s.f., Kársnesbraut 98, símar 4341 1 eða 85731.___________________ íbúð til laigu Ný, vönduð 2ja herb. ibúð til leigu frá 1. júní — 1. okt. (4 mán.) Tilboð sendist Mbl. um fjölskyldustærð og greiðslu- getu merkt: „Til leigu — 691 1."__________________ Húsnæði óskast 110 —130 ferm, Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 24. maí. Merkt „Jarðhæð. 9765''___________________ 1 20—1 50 ferm. húsnæði óskast til kaups fyrir léttan iðnað þarf að vera á jarðhæð. Tilboð sendist til Morgunbl. fyrir 30. maí, Merkt Austurbær. — 9766. Dj úpivogur Til sölu 104 fm einbýlishús. Skiptist 1 3 svefnherb. stóra stofu, eldhús og borðkrók, bað og þvottahús. Bílskúr og góð lóð. Uppl. veittar að Borgarholtsbraut 46, Kópa- vogi-____________________ Grindavik Til sölu mjög vel með farið eldra einbýlishús. 2 svefn- herb., samliggjandi stofur. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, Vatnsnesvegi 20, Keflavik, símar 1263 og 2890. Grindavik Til sölu 137 fm einbýlishús, sem er að verða tilbúið undir tréverk. Fasteignasala Vil- hjálms og Guðfinns, Vatns- nesvegi 20, Keflavík, simar 1263 og 2890. bátar Bátar 6 tonna dekkaður bátur til leigu, er tilbúin til afhendingar strax. Rafmagns- rúllur fylgja ásamt dýptar- mæli og fl. Uppl. í sima 94- 6214 og 331 78 eftir kl. 5. bílar Citroen D special hvitur árangur 1971 til sölu. Upplýsingar i síma 21 984. Óska eftir að kaupa vel með farinn ameriskan bíl árg. '72—'73 tveggja dyra. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 83558 eftir kl. 6 á kvöldin. Bæsuð húsgögn Fataskápar, margar gerðir. Einnig svefnbekkir, skrif- borðssett, kommóður, pira- hillur og uppistöður o.m.fl. Ath. að við smiðum einnig eftir pöntunum. Nýsmiði s.f., Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Kaup — Sala Jarðýta óskast International TB9 óskast til niðurrifs. Uppl. i sima 93- 1730 milli kl. 12 — 13 og eftir kl. kl. 1 9 á kvöldin. Viljum kaupa lipra borðsög fyrir tré. Breiðholt h.f., sími 83661. 20—25 ferm. miðstöðvarketill óskast. Hótel Valhöll. Peningaskápur Notaður peningaskápur ósk- ast. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld n.k., merkt; „Peninga- skápur". einkamái Peningalán Óska eftir láni i 2 til 3 mánuði gegn fasteignatrygg- ingu, allt að 1. millj. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugard. merkt: „Peningar — 691 3". atvinna Sumarvinna óskast Dugleg 16 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu. Margt kem- ur til greina. Upplýsingar i sima 51291. félagslí* Hörgshlið 12 Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld, miðvikudag kl. 8. Kvenfélag Neskirkju Kaffisala félagsins verður sunnudaginn 25. maí kl. 3 i félagsheimili kirkjunnar. Félagskonur og aðrir velunn- arar sem ætla að gefa kökur, vinsamlegast komi þeim i félagsheimilið frá kl. 1 0—1 2 á sunnudag. Nefndin. IOGT St. Einingin nr. 14. Fundur i Templarahöllinni i kvöld kl. 20.30. Siðasti fundur fyrir sumarhlé. „Út og utan" Dagskrá í tilefni vorsins i samantekt Ásgerðar Ingi- marsdóttur. Kaffisala til styrktar. Sumarhúsi Einingar- félaga. Æðstitemplar verður til viðtals i Templarahöllinni frá kl. 17 —18 simi 13355. Nýir félagar velkomnir. Æ.T. Uppskeruhátíð verður i kvöld 21. maí kl. 8.30 að Hverfisgötu 21. Verðlaunaafhending. Hand- knattleiksdeild Ármans. RMR — 21 — 5 — 20 — SÚR — MT — HT Kvöldferð 21. maí, kl. 20.00 Gróðursetningarferð i Heið- mörk. (fritt) Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag íslands. Fræðslufundur verður i Náttúrulækninga- félagi Reykjavíkur i matstof- unni Laugavegi 20B, fimmtu- daginn 22. mai kl. 20.30. Erindi: Um lyfjanotkun, Björn L. Jónsson yfirlæknir flytur. Veitingar! Félagar þetta er siðasti fundur þar til i haust. Komið! Stjórnin. Kristniboðssambandið samkoma verður haldin í kristniboðshúsinu Betanía, Laufásveg 1 3 í kvöld 21. maí kl. 20.30, Ingibjörg Ingvars- dóttir, kristniboði talar og sýnir myndir frá Konsó. Allir eru velkomnir. Kvöldferð 21/5. Gönguferð á Úlfarsfell. Farar- stjóri Jón I. Bjarnason. Brott- för kl. 20 frá B.S.Í. Verð 400 kr. Útivist. Farfugladeild Reykjavikur Sunnudagur 25. mai 1. Vinnudagur í Valabóli. 2. Gönguferð á Esju. 3. Móskarðshnúkur og Trölla- foss. Brottfararstaður bifreiðastæði við Arnarhvol kl. 9.30. verð kr. 500.-. Farfugladeild Reykjavíkur. Laufásvegi 4 1. simi: 24950. Austfirðingar Látið skrá hjá okkur þá báta af stærðunum 2 — 20 tonn, sem þið viljið selja, því allmikil hreyfing virðist vera í sölu á trébátum þessa dagana. Viðskiptaþjónusta Guðmundar Ásgeirssonar Melagötu 2, Neskaupstað sími 7177 I I I I I I I I I I I I I Auglýsing Menntamálaráðuneytið hefur ákveðið að stofna til náms í geðhjúkrun við Nýja hjúkrunarskólann næsta haust. Námstími verður 15 múnuðir sem skiptist í bóklegt nám 5 mánuði og verklegt 9 mánuði og hefst námið 1. október næstkom- andi ef þátttaka verður næg. Inntökuskilyrði eru próf frá viðurkenndum hjúkrunarskóla og æskilegt er að umsækjendur hafi starfsreynslu. Umsóknir skal senda til Nýja hjúkrunarskólans, Suðurlandsbraut 18, fyrir25. júní næstkomandi. Nánari upplýsingar veitir skólast jóri og menntamálaráðuneytið. Menntamálaráðuneytið. Seljum í dag: 1975 Opel diesel, sjálf- skiptur með vökvastýri 1974 Chevrolet Malibu 2ja dyra 1974 Chevrolet Impala 1974 Chevrolet Nova 2jad sjálfsk. með vökvast. 1974 Mazda 818 cupe 1974 Vauxhall Viva 1974 Morris Marina station s 1974 Ford Cortina 1600 5 4ra dyra g, 1974 Chevrolet Chevy s 1974 Wagoneer Custom ra 6 cyl, beinskiptur ** T973 Ford Escort CHEVROLET GMC TRUCKS 1973 Volkswagen 1300 1972 Opel Comadore, sjálfsk. með vökvastýri 1972 Opel Rekord II 1972 Datsun Cerry 100A 1972 Fiat 127 1972 Fiat 127 1972 Toyota Crown, 4 4. cyl 1971 Opel Rekord 4ra dyra 1971 Chevrolet Cheville 1971 VauxhallViva 1971 Plymouth Valiant 4ra dyra 1970 Opel Catett 1967 Scout 800 1968 BuickSaline. Samband Véladeild Nauðungaruppboð Annað og síðasta á húsi nr. 34 við Þrúðvang, Hellu, Rangárvöllum, eign Vefstofunnar h.f., sem auglýst var í 26., 30., og 34. tbl. Lögbirtingarblaðsins 1974, eftir kröfu Iðnþróunarsjóðs fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 23. maí n.k. kl. 1 6.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu, 1 3. maí 1975. við höfum mikið úrval af olíufylltum rafmagnsofnum frá Dimplex Englandi. Auk glæsilegs útlits, er sjálfvirkur hitastillir á hverjum ofni, sem stjórn- ast af lofthita herbergis. Ofnarnir gefa frá sér þægilegan hita. Ofnarnir eru til í 2 gerðum og frá stærðum 500w—2000w. Allar nánari upplýsingar. VANGURHE VESTURGOTU10 SÍM119440 & 21490 REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.