Morgunblaðið - 21.05.1975, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.05.1975, Blaðsíða 22
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAl 1975 Afgreiðslustarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða röskan pilt til starfa í matvöruverzl- un, einnig stúlku til afgreiðslustarfa, þarf að hafa einhverja reynslu. Hér er um framtíðarstörf að ræða. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. maí merkt: „Ábyggileg — 691 2". Vanur matsveinn óskar eftir atvinnu við rekstur mötuneytis eða hótels í Rvk eða úti á landi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. júní merkt: „Vanur matsveinn — 9763". Vélamiðstöð Reykjavíkurborgar vill ráða vana vélamenn til stjórnar á: Jarðýtu Veghefli Traktorgröfu Upplýsingar gefur vélamiðlari í Skúlatúni 1, sími 18000. Lagermaður Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða ung- an, röskan mann til lagerstarfa í sumar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins, merktar Lagermaður 6915. Atvinna Landnám ríkisins óskar eftir að ráða mann frá næstu mánaðarmótum til verkstjórnar við graskögglaverksmiðju í Flatey í : Austur-Skaftafellssýslu. Um framtíðar- J starf gæti verið að ræða. Upplýsingar á venjulegum skrifstofutíma j í síma 25444. Mælingamaður Mosfellshreppur óskar eftir að ráða mæl- ingamann í sumar eða um lengri tíma eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur verkfræðingur Mosfellshrepps, sími 66218. Rútubíll — atvinna Óskum eftir að taka á leigu 2 1 manna eða 28 manna bíl. Þeir, sem hafa áhuga á því, sendi nafn og heimilisfang til Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: Rútubíll — 6914". Viljum ráða vélvirkja eða bifvélavirkja. Istak, sími 81935. Óskum að ráða fullgildan Lyfjafræðing til starfa nú þegar eða eins fljótt og unnt er. Stefán Thorarensen h. f. Laugavegi 16, Sími 24050. Stýrimann og netamann vantar á 200 lesta bát sem verður gerður út á troll frá Suðurnesjum. Upplýsingar í síma 92-7120 og 7149 á kvöldin. Starf sendiboða Viljum ráða nú þegar sendiboða sem hefur umráð yfir bifreið. Uppl. veittar í síma 843 1 1. Virkir h. f., Höfðabakka 9. Akranes — Starf Hérmeð er starf aðalbókara Akraness- kaupstaðar auglýst laust til umsóknar. Umsóknir er greini frá fyrri störfum, aldri og menntun, berist undirrituðum fyrir 1. júní n.k. Akranesi 16. maí 1975, Bæjarritarinn á Akranesi. Verkamaður Óskum eftir að ráða röskan karlmann til ýmissa verkamannastarfa. Framtíðarstarf. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri á skrifstofu okkar, Skúlagötu Sláturfélag Suðurlands. Húsvörður Félagsheimilið Hlégarður óskar eftir að ráða húsvörð frá 1. júlí. Viðkomandi þarf að geta tekið að sér rekstur mötuneytis. Umsóknarfrestur til 27. maí. Allar nánari uppl. í síma 661 95. Húsnefnd. Kennarar — Söngkennarar Fjóra kennara vantar við Barnaskólann á Akranesi, þar af einn forskólakennara (mætti vera fóstra). Auk þess vantar söngkennara í fullt starf við skólann. Umsóknarfrestur er til 1 0. júní. Upplýsingar gefa skólastjórinn, Njáll Guðmundsson sími 93-1452 og for- maður fræðsluráðs, Þorvaldur Þorvalds- son sími 93-1 408. Fræðs/uráð Akraness. Sjálfstætt starf Stórt iðnfyrirtæki vill ráða karl eða konu til að annast alla meðferð banka og tollpappíra, verðútreikninga og önnur skyld störf. Hér er um framtíðarstarf að ræða fyrir duglega og sjálfstæða manneskju. Miðað er við að viðkomandi hefji störf um mánaðarmótin maí—júní n.k. Svar send- ist Mbl. fyrir 22. maí n.k. merkt: „MK—9999" Verzlunarstarf Óskum eftir að ráða röskan karlmann til birgðavörzlu í eina af verzlunum okkar. Mikil vinna. Hér er um framtíðarstarf að ræða. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar, Skúlagötu 20. S/áturfé/ag Suður/ands. Utgerðarmenn Tvo nýleg og nýyfirfarin humartroll til sölu. Gott verð, ef samið er strax. Sími 99-3341. Lóðarstandsetning Get bætt við mig frágang á lóðum í sumar. Hafberg Þórisson, garðyrkjum., sími 74919. Skuldabréf Tökum í umboðssölu: Veðdeildarbréf Fasteignatryggð bréf Ríkistryggð bréf Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14 sími 16223 Þorleifur Guðmundsson heima 12469. AUíiI.ÝSINCASÍMINN ER: 22480 SUMARDVALARHEIMILI SJÓMANNADAGSINS í REYKJAVÍK OG HAFNARFIRÐI verður starfrækt að Hrauni i Grímsnesi fyrir börn á aldrinum 6—9 ára, á timabilinu frá 19. júni til 27. ágúst. Umsóknum veitt móttaka hjá forstöðukonu í sima 42338 til 23. mai n.k. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.