Morgunblaðið - 21.05.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.05.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1975 í dag er miðvikudagurinn 21. maí, 141. dagur ársins 1975. Imbrudagar. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 02 44. síðdegisflóð kl. 15.22. Sólar- upprás f Reykjavík er kl. 03.56, sólarlag kl. 22.55. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.18. sólarlag kl. 23.03. (Heimild: fslandsalmanakið). Ég hefi sett -þig til að vera Ijós heiðinna þjóða. að þú værir hjálpræði allt til yztu endimarka jarðarinnar. (Postulasagan 13.47). I KROSSGÁTA i LÁRÉTT: 1. samstæðir 3. málmur 5. snúra 6. óveður 8. sérhljóðar 9. svæði 11. masa 12. leit 13. róg. LÓÐRÉTT: 1. hrópi 2. rýmdi 4. umgjarðir 6 (myndskýr.) 7 skófla 10. Irodd. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. skó 3. vá 4. AAÖÖ 8. nurlar 10. agnúar 11. ÐAI 12. Ra 13. NN 15. gnýr. LÖÐRÉTT: 1. svölu 2. ká 4. anaði 5. auga 6. örninn 7. orrað 9. áar 14. ný. AÐALFUNDUR Mjólkur- samlags KEA var haldinn á Akureyri 2. maí s.l. A fundinn komu um 160 mjólkurframleiðendur. 1 skýrslu Vernharðs Sveins- sonar kom fram, að inn- lögð mjólk á samlagssvæð- inu var tæplega 22 millj. lítra á árinu 1974 og hafði aukizt um hálfa millj. lítra frá því árið áður. Mjólkur- framleiðendur á svæðinu voru 370 og hafði þeim fækkað um 13 frá árinu áður. Meðalinnlegg fram- leiðanda var 58.987 lítrar. Af allri mjólk fóru 78,5% til framleiðslu á mjólkur- vörum, en 21,5% voru seld sem neyzlumjólk. Á fundinum gaf Valur Arnþórsson kaupfélags- stjóri skýrslu um byggingu nýju mjólkurstöðvarinnar. Fjárfestingar á árinu 1974 námu um 100 millj. og er stefnt að því að ostagerðin í nýju stöðinni verði full- búin á árinu 1976. A fundinum minntisl formaður félagsstjórn- arinnar, Hjörlur E. Þór- arinsson, Jónasar Krist- jánssonar, fyrrv. mjólkur- samlagsstjóra, en hann lézt 27. janúar s.l. Að ofan eru bændur í skoðunarferð í hinni nýju mjólkurstöð KEA. FRÉTTiFI | Dregið var í happdrætti Slysavarnafélags Islands hinn 1. mai s.l. og hlutu eftirtalin númer vinning: 23120 Citroén Ami 8 1975, 18535 Zodiac Mark III slöngubátur 15 f. m/20 hö utanb. vél og 6 bjarg- vestum, 7453 Johnson vél- sleði 30 hö. Eftirtalin númer hlutu Sinclair tölvu m/minni í vinning: 35342, 08837, 22556, 11267, 12670, 48720, 08869 og 42402. Eftirtaiin númer hlutu Bosch borvél í vinning: 19965, 11122, 07434, 29000, 26388, 46908, 25382, 39057 og 14929. Vinninga sé vitjað til Slysavarnafélags íslands, Grandagarði 14, Reykja- vík. Upplýsingar veittar i síma 27000, á skrifstofu- tíma. 5J»» 90002 20002 OMIO. MtOSS Í/: ást er . . . . . . að verða undrandi á því að fá meira en þú bjóst við. | SÁ IMÆSTBESTll Hrelldur kaupsýslumað- ur í Reykjavík lá andvaka eina nóttina og hugsaði um verðbólguna. Hann var að reyna að komast að niður- stöðu um orsakir hennar, en varð lítt ágengt. Er langt var liðið nætur, var sem þrumu lysti niður I huga hans. Hann hafði fundið svarið. Ástæðan fyrir verðbólgunni var ekki ein — ástæðurnar voru sextíu — allar á Al- þingi. Önæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur 5.—24. maí kl. 16—18 mánud.—föstud. 1 BRIPGE | Hér fer á eftir spil frá leik milli ítaliu og Frakk- lands í nýafstaðinni heims- meistarakeppni. Norður S G-4-3 H D-5-2 T K-10-8 L Á-K-G-3 Vestur S K-10-9-6-5 H A-4 T Á-5-2 L 8-7-4 Austur SD-7 H 10-9-6 T D-G-9-7-3 L 10-9-2 Suður S Á-8-2 H K-G-8-7-3 T 6-4 L D-6-5 Við annað borðið sátu ítölsku spilararnir Belladonna og Garozza N—S og þar gengu sagnir þannig: V N A S p lg P 2t p 2h P 2g p 31 P 3s D 3g Allir pass Ástæðan fyrir því, að vestur doblar 3 spaða, er sú, að hann reiknar með að N—S segi 4 hjörtu og vill fá spaða út í byrjun, enda tapast sú sögn með spaða- útspili. Vestur fær slagi á spaða og báða ásana og þar að auki getur austur trompað spaða. — Bella- donna sá þessa hættu og breytti þvi um og sagði 3 grönd. Austur lét út spaðal og það varð til þess, að| sögnin vannst, en augljóst er, að komi tígull út í byrj- un þá getur sagnhafi ekki unnið spilið. Við hitt borðið opnaði vestur á 1 spaða, norður sagði pass, austur sagði 1 grand og varð það loka- sögnin. Spilið var 3 niður, en italska sveitin græddi 10 stig á spilinu. 16. maí áttu fimmtiu ára hjúskaparafmæli hjónin Sigrfður Jónsdóttir og Ólafur Eggertsson, Kvíum, Þverárhlíð, Mýrasýslu. Skafti Fanndal Jónasson frá Fjalli á Skaga verður sextugur 25. maí n.k. Hann hefur verið búsettur á Skagaströnd í yfir 30 ár. Skafti tekur á móti gestum í félagsheimilinu Fellsborg laugardaginn 24. maí. PEIMIMAVIIMIR Hér eru tveir piltar, sem vilja eignast pennavini, sem hafa áhuga á frímerkj- um. Þeir vilja láta skrifa til sín á ensku. Nöfn þeirra eru: Hákan Lundmærk, Götavágen 3, 752 36 Upp- sala, Sverige, — og Robert Svensson, Döbelnsgatan 1B, 752 37 Uppsala, Sverige. Jonas Wiberg, c/o Abygge- by skola, 80590 Gávle, Sverige. — Hann gleymdi að skrifa nánara heimilis- fang, en vonandi kemst þetta til skila svona. Hann er 9 ára og vill eignast pennavin á svipuðum aldri. Honum þykir gaman að hundum og köttum og á sjálfur kött. In A 21. maf áriö 1471 fæddist Albrecht Durer. Þann sama dag ^**d árið 1813 fæddist tónskáldiS Richard Wagner, og árið 1506 lézt Kristófer Kólumbus. LÆKNAROGLYFJABÚÐIR Vikuna 16.—22. maí er kvöld,- helgar og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavík í Háaleitisapóteki, en auk þess er Vestur- bæjarapótek opið til ki. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í Borgarspítalanum er opin ailan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni í Göngudeild Land- spftalans. Sími 21230. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykjavfkur, 11510, en þvf aðeins, að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er Iæknavakt f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f símsvara 18888. — Tannlæknavakt á laugardögum og helgidögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTlMAR: Borgarspftalinn: Mánud.—föstud. kl. 19.30—20.30, laug- ard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Grensáseild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á Iaugard. og sunnud. Heilsu verndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Klepps- spítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E.umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20, Barnaspftall Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR: Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÉSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABlLAR, bækistöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upp- lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild er Iengur opin en tii kl. 19. — Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. Kvennasögusafn Islands að Hjarðar- haga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. r CENGISSKRANING Nr. 88 - 20. maí 1975. | SkráC frá Eining_________Kl. 12,00__________Kaup 16/5 1975 1 BandaríVjadollar 151, 20 - I Sterlingspund 348,40 - 1 Kanadadollar ** 146, 20 20/5 . 100 Danakar krónur 2774,00 - 100 Norakar krónur 3058, 50 . 100 Swnakar krónur 3840, 20 15/5 100 Finnak mörk 4256,90 16/5 100 Franakir frankar 3726, 35 . 100 Belg. írankar 433, 05 _ 100 Sviaen. frankar 6015, 90 15/5 100 Gyllinl 6285, 50 20/5 100 V. -Þýak mörk 6439,45 16/5 100 Lí’rir 24, 08 20/5 100 Auaturr. Sch. 908,35 14/5 20/5 16/5 100 100 100 100 1 Eacudoa Pesctar Yen Rcikningskrónur- Vörusklptalönd Reikningsdollar- 620, 70 270, 15 51,70 99, 86 151,20 Vöruakiptalönd • Breytlng frá afCuatu akránlngu. -----------1 I I I Sala | 151.60 | 349.60 ■ 146,70 | 2783, 20 * . 3068,60 * I 3852,90 * | 4271,00 • 3738, 65 * I 434, 55 * ! 6035, 80 # | 6306,30 | 6460,75 * i 24, 16 I 911.35 * 622, 80 * I 271,05 I 51. 87 i 100, 14 | 151.60 I I ____________I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.