Morgunblaðið - 21.05.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.05.1975, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAl 1975 11 Verzlunarhúsnæði Gott verzlunarhúsnæði við fjölfarna umferðar- götu til leigu nú þegar. Tilboð er greini frá tegund verzlunar eða reksturs sendist afgr. Mbl. fyrir 28. maí n.k. merkt: „Verzlunar- húsnæði — 9764". Til sölu um 70fm mjög góð 2ja herb. íbúð við Klappar- stíg. Gott verð, ef samið er strax. Uppl. í síma 27969 eftir kl. 6. Fasteignasalan 1—30—40 Jörð á Suðurlandi ... Mörk á Siðu, Kirkjubæjar- hreppi, Vestur-Skaftafellssýslu, laus til ábúðar strax. Vel í sveit sett, næsta jörð við Kirkjubæjar- klaustur. Veiðiréttur i tveim ám, Stjórn og Geirlandsá. Gaukshólar ... 7 herbergja, 170 fermetra ibúð (penthouse) á 7. og 8. hæð, geymslur og bilskúr, svalir á báðum hæðum. Tilbúin undir tréverk, grunnmáluð. Egilsgata . . . Stór eign, 2 ibúðarhæðir ásamt ibúð i kjallara og geymslu- ris, bílskúr. Grenimelur . . . 4ra herbergja 100 ferm. ibúð, 2 stór herbergi i risi, bil- skúr og geymslur. Hjarðarhagi . . . 3ja herbergja 96 fermetra íbúð. Reynimelur ... 5 herbergja 1 17 fermetra ibúð á 3ju hæð. . . . 3ja herbergja, 80 fermetra ibúð á 2. hæð. Ægisgata — Vesturgata ... 2 samliggjandi eignarlóðir með samþykktum teikningum fyrir tvö 80 fermetra nýstárleg raðhús eftir Hjörleif Stefánsson, arkitekt, trjágarður, suðursvalir og bilskýli. Hornhús — verzlun ... 38 ferm. verzlunarhús á horni Ægisgötu og Vesturgötu með 3ja herb. geynslukjallara. Vesturgata . . . Nýstandsett að utan, furu- vatnsklætt þekkt timburhús úr stjórnmálasögu (slands með tveimur íbúðum, önnur 5 herb. hin 2ja herb., sem mætti sam- eina. Raðhús . . . i lundunum í Garðahreppi. Tæpir 1 50 ferm. með kjallara. Á eftir að ganga frá loftklæðningu. Útb. kr. 1 0 millj. Tjarnargata . . . Skemmtileg 5 herb. risibúð. Kópavogur . . . 2ja herb. ibúð á 3ju hæð. . . . 3ja herb. jarðhæð i þríbýlis- húsi, 84 ferm. Hafnarfjörður . . . 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Vogar, Vatnsleysuströnd . . . 4ra herbergja 86 ferm. íbúð. Verð aðeins kr. 3.000.000,00, útb. kr. 1.500.000,00, sem má skiptast. Garðahreppur . . . 3ja herbergja risibúð. 84 fermetrar, frágengin eignarlóð, öll ibúðin nýstandsett. Litið undir súð, tvöfalt gler, ný eldhúsinn- rétting, eignin i mjög góðu ástandi Miklabraut ... 5 herbergja 1 52 ferm ibúð, ásamt 2ja herb. risibúð, bilskúrs- réttur. Ljósheimar . . . 4ra herb. ibúð, 1 10 ferm. Tvennar svalir mót suðri. Leirubakki . . . 5 herbergja 110 ferm. ibúð, 1 herbergi i kjallara og geymsla. Sér þvottahús innaf eldhúsi, stórar svalir mót suðri. Falleg eign. Kjörbúð . . . i fullum rekstri, aðal. mat- vara i Austurborginni. Prjónastofur ... 2 prjónastofur, seljast saman eða sitt hvoru lagi Kaupandi að Iðnaðar- húsnæði . . . Vantar 1.000 ferm iðnaðar- húsnæði fyrir saumastofu og 1.000 til 1.500 fer iðnaðar- húsnæði fyrir saumastofu. Höfum kaupendur að flestum tegundum fasteigna, einkum í Vesturborginni, kaupandi að jörð i Hrunamannahreppi eða nær- liggjandi sveitum. Skipasöludeild skráð i álþjóðlegu skipasölu- skrána (The Shipbrokers' Register og World Directory for land, sea and air traffic). Kaup, sölur, tryggingar, fjárfestingar, eignaumsýsla og skipasmiða- stöðvar. Fáum daglega söluskrár og upplýsingar. Höfum nú á söluskrá m.a. oliuskip, farþega- skip, bílferjur og t.a.m. eftirtalin flutningaskip; m/s Frigard 665 lestir, m/s Barnes Star 5.7^7 l„ m/s Riant 5.858 I., m/s Gardenia 6.737,8 I., m/s Kalewa 9.008 I., m/s Georgios C 13.900 I. Kaupandi . . . ao 300 smálesta stálskipi til fiskveiða. Fjárfesting — rekstur Veruleg fjárfestingalán hafa bor- izt. Krafizt af lánveitanda itarlegr- ar greinargerðar á ensku laga- og viðskiptamáli. Rekstrarafkoma ásamt efnahagsyfirliti, trygging fyrir greiðslu um framtiðarverk- efni og viðskipti. Eigi hluti láns- ins að koma til útborgunar á þessu ári þurfa gögn að hafa borizt fyrir 10. júni n.k. Til greina getur komið þátttaka lán- veitanda i viðkomandi rekstri. Ég hefi falið bókhalds- og endur- skoðunarskrifstofu Konráðs Ó Sævaldssonar, L.L.B. cand juris í ensk amerískum rétti, að annast formlegan frágang á skjölum og reikningsgerð og ber þvi að snúa sér til hans i Hamarshúsinu í Reykjavik, simar 15965 og 20465. Málflutningsskrifstofa Jón Oddsson Hæstaréttarlögmaður Garðastræti 2 Sími 1-30-40 Kvöldsimi sölustjóra 40087 Hafnarstræti 86, Akureyri sími 23909. Til sölu Einbýlishús við Selbrekku 5—6 herb. Bílskúr. Hitaveita. 118 fm ibúð við Bergstaða- stræti. Hagkvæm kjör. 3ja—4ra herb. ibúð við Suður- vang í Hafnarfirði. Laus nú þegar. „Penthouse" (efstu hæðar íbúð) á 7—8 hæð við Gaukshóla. Tilbúin undir tréverk. Bílskúr. Dr. Gunnlaugar Þórðarson hrl., Bergstaðastræti 74A, sími 16410. I Garðahreppur Raðhús um 250 ferm. ásamt bilskúr. (Tvær ibúðir) Húsið er tilbúið undir tréverk. Eignaskipti möguleg. Kópavogur Einbýlishús um 137 ferm. ásamt 40 ferm. kjallara. Ásbraut 3ja herb. ibúð, 80—90 ferm. Útb. 3—3,5 millj. Hraunbær 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Útb. 2.5— 2.8 millj. írabakki 4ra herb. ibúð ásamt herb. i kjallara. Tvennar svalir. Útb. 3.5— 4 millj. Hraunbær 4ra—5 herb. íbúðir. Seltjarnarnes 4ra herb. ibúð á 1. hæð, bil- skúrsréttur. Auðbrekka 2ja herb. íbúð á 1. hæð um 66 ferm. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúrsréttur. Mosfellssveit Nokkur einbýlishús, fokheld eða lengra komin, eftir samkomu- lagi. Mosfellssveit Raðhús, næstum fullfrágengið með innbyggðum bilskúr. Húsið er á einni hæð. Háaleitisbraut 5 herb. ibúð ásamt bílskúr. Útb. 5 millj. Kópavogur Sérhæðir i Kópavogi. Miðvangur Mjög góð 3ja herb. íbúð, enda- ibúð, útb. 3 millj. Æsufell 4ra—5 herb. ibúðir ásamt bil- skúr. Geitland 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð. (búðin er um 106 ferm. Tjarnarbraut 4ra herb. risibúð um 90 ferm. Útb. 2,5 millj. Nýlendugata 3ja herb. ibúð um 70 ferm. ásamt óinnréttuðu risherb. Laugavegur 3ja herb. íbúð í steinhúsi. Útb. 2.5 millj. Lindargata 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 1.5 millj. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Loí JWergunble&ib Einbýlishús til sölu Til sölu er óvenjulega glæsilegt einbýlishús í Arnarnesi. Húsið svo til alveg fullklórað úti sem inni. Upplýsingar á skrifstofu minni. Lúðvík Gizurarson, hrl. Bankastræti 6 III. h. Raðhús til sölu Til sölu er raðhús á góðum stað við Langholts- veg (rétt hjá Langholtskirkju). Á jarðhæð er bílskúr, þvottahús og góðar geymslur. Á 1. hæð eru 2 samliggjandi stofur, eldhús með borð- krók, snyrting og forstofur. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi, bað, gangur og stórar svalir. Góður garður. Útborgun um 7 milljónir. Gott útsýni. Hér er um ágæta eign að ræða. Árni Stefánsson hrl. Suðurgötu 4, Sími:14314. Við Laugateig 1 15 ferm. hæð og 85 ferm. ris. Á hæðinni eru 2 stofur, borðstofa, svefnherbergi, nýinnréttað eldhús og baðherbergi. í risinu eru 3 svefnherbergi og 1 stór setustofa. Bílskúr. Eign þessi er mjög glæsileg. Útborgun 8 millj. Við Langholtsveg 200 ferm. raðhús. Húsið er 5—6 herbe oergi, þar af 4 svefnherbergi á efri hæð. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús og hol. Góður bílskúr. Æskilegust eru skipti á minni eign. Fasteignasalan Morgunblaðshúsinu, sími 26200. AKRANES Til sölu o - 3^5 : 5— 3ja og 4ra herb. íbúðir tilbúnar undir tréverk á föstu verði í 6 býlishúsi við Höfðabraut. Húsið verður frágengið að utan. íbúðunum fylgir bil- geymsla. Upplýsingar í síma 93-1 940. Hús og eignir, Akranesi. 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum í Breiðholti II við Flúðasel (búðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og sameign að mestu frágengin. Bllskýli fylgir hverri ibúð. 4ra herb. Ibúðirnarum 107 fm. Verð kr. 4.950.000.00 með bílskýli 5 herb. endalbúðir um 1 1 5 fm. Verð kr. 5.250.000.00 með bllskýli Athugið fast verð. — Ekki vísitölubundið. — Traustur byggingaraðili. Bygging hússins er að hefjast og verður húsið fokhelt í febrúar 1976. (búðirnar tilbúnar undir tréverk og málningu I september 1976 og sameign frágengin I árslok 1976 Útborgun við samning kr. 500.000 00 Beðið eftir húsnæðismálaláninu. Mismunur má greiðast með jöfnum greiðslum á öllu árinu 1 975 og 1 976 og 2—3 mán. árið 1977. Teikningar fyrirliggjandi á skrifstofu vorri og nánari upplýsingar. SAMNINGAR & FASTEIGNIR Austurstræti 1 Oa, 5. hæð. Slmi 24850 og 21970 Heimaslmi 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.