Morgunblaðið - 21.05.1975, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.05.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1975 29 Elisabeth Arden snyrtivörur ný sending Þar á meðal undra kremið og lotionið 5 #• SKIN DYNAMICS STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDj Kl. 17:30 K. 1 9:00 Kl. 20:00 20:45 Framleiðniráðstefna Stjórnunarfélag íslands og Stjórnunarfélag Norðurlands gangast fyrir ráðstefnu um FRAMLEIÐNI í íslenzkum atvinnufyrirtækjum að Hótel KEA Akureyri, dagana 23.—25. maí n.k. Tilgangur ráðstefnunnar er að kanna leiðir, sem farnar hafa verið í íslenzkum fyrirtækjum og ræða nýjar leiðir í þeim efnum Dagskrá ráðstefnunnar verður sem hér segir: Föstudagur 23. maí Kl. 16:00 Brottför frá Reykjavík. Komutími á Hótel KEA. Kvöldverður að Hótel KEA. Ráðstefnan sett: Ragnar Halldórsson formaður SFÍ. Ávarp: Valur Arnþórsson kaupfélagsstjóri, forseti bæjarstjórnar. Ávarp: Dr. Gunnar Thoroddsen iðnaðarráðherra.KI. 7 —10 minútna lýsingar stjórnenda nokkurra islenzkra fyrir- tækja, sem skipulega hafa framkvæmt framleiðniaukandi aðgerðir: Björn Friðfinnsson (Kisiliðjan h.f.) Einar Birnir (G. Ólafsson h.f.), Garðar Erlendsson (Blikk og Stál h.f.), Gunnar Ragnars (Slippstöðin h.f., Akureyri), Haukur Halldórsson (Sveinbjarnargerði), Ólafur Haraldsson (Sam- vinnutrésmiðjurnar, Selfossi), Sigurður Finnsson (Togskip h.f., Siglufirði), Tryggvi Finnsson (Fiskiðjusamlag Húsa- víkur), Jón Böðvarsson (Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun), og 1 —2 fleiri aðilar, sem enn hafa ekki gefið endanlegt svar. Laugardagur 24. maí Kl. 08:30 Morgunverður. Hvað er framleiðni? Hvað hefur verið gert?: Sveinn Björnsson verkfræðingur, forstjóri Iðnþróunarstofnunar íslands. Samskipti atvinnurekenda og launþega vegna framleiðni- aukandi aðgerða t.d. launakerfi, aðbúnaður starfsfólks og starfshvöt: Ágúst H. Eliasson tæknifræðingur VSÍ og Bolli Thoroddsen tæknifræðingur AS(. „Some thoughts on Productivity in lceland ': Mogens Höst sérfræðingur UNIDO. Umræðuhópar starfa. Hádegisverður. Leiðangur að Sveinbjarnargerði í Eyjafirði, þar sem nýtískulegur búskapur verður skoðaður. Umræðuhópar starfa. Þátttakendur koma saman i boði bæjarstjórnar Akureyrar- kaupstaðar. Kvöldverður. Sunnudagur 25. maí. Kl. 09:00 Morgunverður. Umræðuhópar skila áliti. Nokkrir fulltrúar fjármögnunaraðila og ýmissa samtaka atvinnulifsins gera grein fyrir því, hvað þeir gera til að auka framleiðni. Meðal þeirra verða Davið Sch. Thor- steinsson, Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson, Hjörtur Eiriksson, Jón Magnússon og Sverrir Hermannsson. Hádegisverður. Almennar umræður og niðurstöður. Ráðstefnuslit og kaffi. Flugferð til Reykjavikur. Kl. 09:30 Kl. 10:00 Kl. 10:45 Kl. 1 1:00 Kl. 12:00 Kl. 14:00 Kl. 16:30 Kl. 17:30 Kl. 19:00 Kl. 10:00 Kl. 11:00 12:30 14:00 16:00 Kl. 17:20 Nánari upplýsingar og skráning þátttakenda í sima 82930. Stjórnunarfélag Íslands Stjórnunarfélag Norðurlands Grásleppu- net Lækkað verð Dökkbrún girnisnet, 11 möskva djúp, möskvastærð 10!6". Girni nr. 10 kr. 1.100.-. Girni nr. 1 2 kr. 1.290.-. Lo/Jjon G.G-LlnAonr J SÍMI20000 Nú er sumarið að koma Hvernig er heilsan? Ertu stirð, þreytt eða slöpp, þá er tækifærið til að bæta úr því núna. Ný 6 vikna námskeið í frúarleikfimi eru að hefjast. Námskeið þessi eru fyrir konur á öllum aldri. Gufuböð, Ijós, kaffi. Einnig er á staðnum góð nuddkona. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 1 3 til 22. Júdódeild Ármanns. sýtttng á keramtk GLIT kynnirnýja keramikmum hjá íslenskum heimilisidnadi Sýningin stendur til 3l.maí á almennum opnunartíma. GLIT HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.