Morgunblaðið - 21.05.1975, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.05.1975, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAt 1975 35 Sími50249 Elsku pabbi Sprenghlægileg brezk gaman- mynd í litum. Patrick Cargill — Sýnd II. hvítasunnudag Sýnd kl. 9. FYRSTI GÆÐAFLOKKUR Mynd um hressilega pylsu- gerðarmenn. Lee Marvin — Gege Hackman. fslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 8. MÓÐURÁST Vel leikin litkvikmynd með Melina Mecouri og Assaf Dayan. Islenzkur texti Sýnd kl. 10 Humarþvottavélar Við smíðum hinar vinsælu Simfisk humar- þvottavélar. Vélaverkstæðið Þór H.F. Vestmannaeyjum sími 98-1654 og 1655. Húsmæðraskólinn að Staðarfelli, Dalasýslu mun starfa í 8 mánuði eins og undanfarin skólaár. Umsóknir um skólavist þarf að senda til forstöðukonu skólans fyrir 25. júní n.k. Símstöð Staðarfells. Japönsku SAIMSO vatnsdælurnar komn- ar aftur í tveim stærð- um. Hentugar fyrir sumarbústaði og bændabýli. Pantanir óskast sóttar strax. Globus? Lágmúla 5, sími 81555. Heilsuræktin HEBA, Auðbrekku 53 4ra vikna námskeið I megrunarleikfimi hefst aftur 2. júní. Dagtimar og kvöldtimar 2—4 sinnum í viku. Innifalið í verði sturtur, sauna, sápa, shammpó, gigtar- lampi og háfjallasól, oliur og hvild (nudd eftir tima, ef óskað er — borgað sér). Ennfremur 10 tíma nuddkúrar með ráðleggingu um mataræði og viktun, ef óskað er. Upplýsingar og innritun í síma 42360, 43724 og 31486. Jutterbug — Rokk — og Jazzdans 8-tíma námskeið fyrir hjón og einstaklinga hefst 22. maí bæði fyrir byrjendur og framhald. Uppl. og innritum í síma 74260 frá 10—7. Höfum enn á boðstólum veiðileyfi í eftirtöldum ám: NORÐURÁ, seint í júni og í ágúst. GRÍMSÁ, nokkrar stengur í júní og byrjun júlí, seint i ágúst og byrjun september. GLJÚFURÁ, júli — september. LEIRVOGSÁ, seint i ágúst og í september. STÓRA-LÁSÁ, júní — september. Ennfremur á Snæfoksstöðum i Grimsnesi, i Tungufljóti, Breiðdalsá og á Lagarfljótssvæðinu. Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 1 3 — 1 9 daglega, nema laugardögum kl. 9 — 13. Stangaveiðifélag Reykjavíkur Háaleitsbraut 68 Sími86050. EwypiiiiMbtfrtfe óskar eftir starfsfólki SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr. í síma 1 01 00. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að sjá'um dreifingu og innheimtu Mbl. HVERAGERÐI Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 1 01 00. Styrkur til háskólanáms í Belgíu Belgíska menntamálaráðuneytið býður fram styrk handa fslendingi til háskóla- náms í Belgfu háskólaárið 1975—76. Styrkurinn er ætlaður til framhaldsnáms eða rannsókna að loknu prófi frá háskóla eða listaskóia. Styrktartfmabilið er 10 mánuðir frá 1. október að telja og styrkfjárhæðin er 8.000 belgískir frankar á mánuði, auk þess sem styrkþegi fær innritunar- og prófgjöld endurgreidd og ennfremur fær styrkþegi sérstakan styrk til bókakaupa. Styrkurinn gildir ein- göngu til náms við háskóla þar sem hollenska er kennslumál. Umsóknum um styrk þennan skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavfk. fyrir 5. júní n.k. Með umsókn skal fylgja æviágrip, greinargerð um fyrirhugað nám eða rannsóknir, staðfest afrit prófskírteina, heilbrigðisvottorð og tvær vegabréfsljós- myndir. — Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 15. maí 1975. STÚDENTAFAGNAÐUR NEMENDASAMBANDS MENNTASKÓLANS í REYKJAVÍK verður haldinn að Hótel Sögu (Súlnasal) föstudag- inn 23. maí og hefst með borðhaldi kl. 1 9.30. Aðgöngumiðasala verður í anddyri Hótel Sögu miðvikud. 21. maí og fimmtud. 22. maí kl. 16 — 18. Nýstúdentar sérstaklega hvattir til að fjöl- menna. Samkvæmisklæðnaður. STJÓRN NEMENDASAMBANDSINS HAGSÝN HJÓN LÁTA KENWOOD VINNA ERFIÐUSTU HEIMILISSTÖRFIN wood -HRÆRIVELAR IVfenwood -chef Jjfénivood-Mini Iffenwaod -CHEFETTE KYNNIÐ YKKUR HINA ÓTRÚLEGU MÖGULEIKA, SEM KENWOOD-HRÆRIVÉLARNAR HAFA YFIR AÐ RÁÐA. KONAN VILL KENWOOD HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sim 21240

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.