Morgunblaðið - 01.06.1975, Page 1

Morgunblaðið - 01.06.1975, Page 1
121. tbl. 62. árg. SUNNUDAGUR 1. JUNÍ 1975 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Stórt skref — til lausnar ágreiningsmálum Tgrklands og Grikklands Briissel, 31. maf. REUTER — AP. FORSÆTISRAÐHERRAR Grikk- lands og Tyrklands, Konstantin Karymanlis og Suleyman Demirel, ræddust við f 3!4 klst. f morgun f Egmont-höIIinni f Briissel. t sameiginlegri tilkynn- ingu, sem birt var að fundinum loknum, sagði, að þeir hefðu stig- ið stórt skref f átt til lausnar ágreiningsmálum sfnum varðandi Eyjahaf og Kýpur. Þeir urðu ásáttir um, að deilunni um rétt- indi á Eyjahafi skyldi vfsað til alþjóðadómstólksins f Haag og lýstu sig þess fýsandi, að Vfnar- Framhald á bls. 22 FundurFords og Sadats í dag • Til hamingju með daginn Madrid, 31. maf. REUTER. AP. GERALD Ford, forseti Banda- rfkjanna, kom til Madrid f dag, en þar stendur hann við f tæpan sólarhring og ræðir við Francisco Franco hershöfðingja og fleiri Fall er # fararheill London 31. maí — AP JON Lawrence, 43 ára sfm- svari f banka rétt utan við Lon- don, hafði verið blindur f fjögur ár. Svo var það, að hann hnaut um leiðsöguhundinn sinn, féli niður stigann heima hjá sér og hlaut verulegt höfuðhögg. Þegar honum hafði tekizt að staulast á fætur rann upp fyrir honum Ijós, — hann var búinn að fá sjónina aftur. „Ég var nýbúinn að fara með tebolla upp á loft til konu minnar og dóttur,“ sagði hann við fréttamenn í gær. „Ömar, leiðsöguhundurinn minn, var að þeytast og hlaupa um á stigapallinum og ég hnaut um hann, féll niður nokkur þrep og lenti með dynk, og hlaut höfuðhögg." „Janette, dóttir mín, kom hlaupandi niður stigann og ég spurði hana hvort hún væri í bieikum náttkjól. Og sú var raunin.“ Lawrence tók að missa sjónina fyrir sjö árum, en blindur varð hann fyrir fjórum árum. Er hann var spurður um það hvernig honum fyndist að sjá að nýju svaraði hann: „tris, konan mfn hefur ekki breytzt á nokkurn hátt.“ ráðamenn. Snemma f fyrramálið heldur hann ferð sinni áfram, þá til Salzburg f Austurríki, þar sem hann á fyrir höndum mikilvægar viðræður við forseta Egyptalands, Anwar Sadat, um ástandið við Miðjarðarhaf. Franco, sem er 82 ára að aldri, tók á móti Bandarfkjaforseta á flugvellinum f Madrid laust fyrir kl. 9 f morgun GMT. Geysimiklar öryggisráðstafanir höfðu verið gerðar, lögregla og hermenn með stálhjálma voru hvarvetna á verði, bæði á flugvellinum og meðfram leiðinni, sem ekin var til höfuðborgarinnar. I stuttu ávarpi Fords á flugvell- inum sagði hann meðal annars, að heimsókn hans fæli í sér staðfest- ingu þess, að Spánn væri Banda- ríkjunum mikilvægur vinur og samherji. „í meira en 20 ár hefur Framhald á bls. 22 Ljósmynd Sv. Þorm. Portúgal: Samkomulag mílli sósíaldemó- C J um að vegna þeirrar spennu, sei krata og byltingarráðs Lissabon, 31. maí. Reuter — AP — NTB. FLOKKUR sósíaldemókrata f Portúgal tilkynnti f gærkveldi eftir fjögurra klukkustunda fund með byltingarráði hersins, sem er æðsti valdaaðili f landinu, að ráð- herrar flokksins myndu nú aftur taka fullan þátt f stjórnarstörf- um. Sagði f tilkynningunni, að samkomulag hefði náðst um öll ágreiningsatriði — og þó það sé ekki sagt berum orðum, er þetta talið vfsbending um, að byltingar- ráðið hafi gengizt inn á að losa um kverkatak kommúnista á fjöl- miðlum landsins, verkalýðsfélög- um og bæjar- og sveitastjórnum en sú var helzta krafa sósfalista. 1 annarri tilkynningu, sem gef- in var út í nafni forsetaembættis- ins, sagði, að byltingarráðið hefði heitið að leiðrétta ýmsar afbakan- ir, sem hefðu átt sér stað í stjórn- málaþróuninni og af beggja hálfu var samþykkt og lýst yfir, að lýð- ræðislega stjórnmálastarfsemi bæri að styrkja. Sömuleiðis heitir byltingarráðið að tryggja eðlilega starfsemi þingsins, sem kosið var til í aprfl sl. — og er þetta sfðasta atriði talið áfall fyrir kommún- ista, sem undanfarið hafa talað Algjört hrun er sagt blasa við brezka fiskiðnaðinum: Útgerðin óttast að leggja þurfi um 90% togaraflotans 0 HINN tfmabundni fjárhags- styrkur brezku rfkisst jórnar- innar við útgerðina í landinu nemur 395,000 sterlingspund- um á límabilinu janúar—júní, en þessi aðstoð mun ekki koma í veg fyrir það, að fiskveiðifloti Breta muni gjörsamlega falla saman á síðara helmingi ársins, að því er brezka blaðið Daily Telegraph hefur eftir Austen Laing, framkvæmdastjóra sam- taka brezkra togaraeigenda, Brittish Trawler Federation. 9 Þá hefur blaðið cftir W.A. Suddaby, formanni samtak- anna, að 90% brezka togaraflot- ans verði lagt ef ríkisstjórnin haidi áfram að láta undan erlendum fiskveiðiþjóðum hvað varðar veiðikvóta á veiði- svæðum undan Bretlands- ströndum. Telur Suddaby, að þó að stórlega aukinn fjárhags- stuðningur komi til muni 40 togarar verða teknir úr umferð í ár, til viðbótar þeim 83 sem þegar hafa hætt veiðum vegna lágs fiskverðs, stóraukins kostnaðar og mikilla birgða ósclds fisks. Segir Daily Telegraph, að algjört hrun blasi við útgerð- inni, og á undanförnum sex mánuðum hafi hún tapað 1,6 milljónum sterlingspunda mið- að við 4,5 millj. sterlingspunda Framhald á bls. 22 fyrir hendi sé í stjórnmálalífi landsins, sér fyrirhugað þing kannski ekki réttlætanlegt. Á þingi þessu, sem fyrirhugað er að komi saman á mánudaginn kemur, verða 250 fulltrúar, Sós- íaldemókratar, sem fengu 38 % atkvæða i kosningunum, gera ráð fyrir að fá talsverð áhrif á þing- inu. Haft er eftir einum af fulltrú- um sósialdemókrata i viðræðun- um I gærkveldi, dr. Marcelo Curto, að hann sé mjög ánægður með úrslit þeirra. Sagði dr. Curto, að byltingarráðið hefði heitið að grípa þegar i stað inn í deiluna um útgáfu dagblaðsins Republica með þvi að kalla á sinn fund full- trúa prentaranna hjá blaðinu og reyna að fá þá til starfa á ný undir stjórn ritstjórans Rauls Rego. En Rego lýsti þvi yfir í gærkveldi, að hann óttaðist, að prentararnir reyndu að myrða hann ef útgáfa blaðsins yrði hafin á ný. í morgun sögðu talsmenn Sósíaldemókrata- flokksins hinsvegar, að blaðið kæmi væntanlega út á ný eftir nokkra daga. Þá eru þær fréttir frá Lissabon, að stjórn herlögreglunnar, COPOON, tilkynnti i morgun, að fundizt hefði pyntingarherbergi T skrifstofum vinstrisinnaðra öfga- manna víðsvegar í landinu. Sömu- leiðis hefði fundizt talsvert magn vopna, skotvopna, handsprengja, og barefla. Að sögn lögreglunnar hafa samtals 432 öfgamenn verið handteknir, en 163 látnir lausir aftur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.