Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1975 /^BÍLALEIGAN r’ VfelEYSIRÓ CAR Laugavegur 66 o RENTAL 24460 28810 n!I Ulvarp og steieo kaKittut;eki , FERÐABÍLAR HF. Bílaleiga, simi 81 260. Fólksbílar — stationbílar — sendibilar — hópferðabilar. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental i q * qqi Sendum 1-94-921 ® 22 0-22* RAUOARÁRSTIG 31 v----------1___y BÍLALEIGA Car Rental SENDUM 41660— 42902 GEYMSLU HÓLF GFYMStUHOl f I ÞREMUR STÆRDUM fslY þjonusta vid VIÐSKIPTAVINI I : NYBYGGINGUNNI | BANKASTÆTI7 ^ Saiminnuliankinn New York fær styrk New York, 3. okt. Reuter. NEW YORK-borg fékk í dag fjár- hagsaðstoð sem á að geta bjargað borginni frá gjaldþroti að minnsta kosti fram í desember en vextir af lánum borgarinnar voru hækkaðir. Forstöðumaður eftirlaunasjóðs ríkisstarfsmanna hefur fallizt á að kaupa skuldabréf af borginni að upphæð 250 milljón dollara. Fjárfestingaraðilar • ákváðu hins vegar að lækka afslátt lánavaxta sem hefur í för með sér margra milljón dala aukaútgjöld. Turner-sýning í Leníngrad Moskvu, 3. okt. Reuter. STÆRSTA sýning sem haldin hefur verið erlendis á verkum brezka nítjándu aldar listmálar- ans Turners hefur verið opnuð í Leníngrad, í tilefni 200 ára af--" mælis listamannsins. Þar eru sýnd 35 málverk og 55 teikningar og vatnslitamyndir eft- ir listamanninn og auk þess ýmis- legt úr eigu hans og teikningar af stöðum sem eru tengdir lífi og starfi listamannsins. Útvarp Reykjavík b SUNNUD4GUR 5. október MORGUNNIIMN 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir óg veðurfregnir. 9.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Ctdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Konsert nr. 4 í f-moll eftir Vivaldi. I Musici leika. b. Messa í C-dúr op. 86 eftir Beethoven. Gundula Janowilz, Julia Hamari, Horst R. Laubental, Ernst Gerold Schramm, Bach- kórinn og Baeh-hljómsveitin í Miinchen flytja; Karl Richtej; stj. c. Konsert fyrir flautu, hörpu og hijómsveit f C-dúr (K299) eftir Mozart. Nicanor Zabalcta, Karlheinz Zöller og Fílharmoníusveil Berlínar Ieika; Ernst Márzendorfer stjórnar. 11.00 Mcssa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephen- sen Organleikari; Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 I fylgd með fullorðnum Rósberg G. Snædal rit- höfundur spjallar við hlustendur. 13.40 Harmonikulög Francone leikur. 14.00 Staidrað við á Vopna- firði — fyrsti þáttur Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá Berlínarútvarpinu Flytjendur: Katherine Ardo, Janis Marshelle Coffmann og Sinfónfuhljómsveit Berlfnar- útvarpsins. Stjórnandi: Ken- ichiro Kobayashi. a. „Vald öriaganna“, forleik- ur eftir Verdi. b. Arfa Leónóru úr sömu óperu. c. Arfa Amelfu úr „Grímu- dansleik“ eftir Verdi. d. Arfa Elfsabetar úr „Tann- háuser“ eftir Wagner. e. Trompetkonsert í Es-dúr eftir Hummel. f. Sinfónía nr. 4 f d-moll op. 120 eftir Schumann. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gest«- kynnir iög af hljómplötum. 17.15 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar Meistari Þórbergur. — Sam- felld dagskrá úr verkum Þór- bergs Þórðarsonar. Fluttir verða kaflar úr „Rökkuróper- unni“, „Sálminum um blóm- ið“ og Þórbergur syngur eitt lítið Ijóð. Lesarar: Guðrún Birna Hannesdóttir og Knútur R. Magnússon. 18.00 Stundarkorn með bassa- söngvaranum Josef Greindl Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 (Jr handraðanum Sverrir Kjartansson annast þáttinn. 20.00 „Ölafur liljurós“, balletttónlist eftir Jórunni Viðar Sinfóníuhljómsveit tslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.25 Skáld við ritstjórn Þættir um biaðamennsku Einars Hjörleifssonar, Gests Pálssonar og Jóns Ólafssonar 1 Winnipeg. — Þriðji þáttur. Sveinn Skorri Ilöskuldsson tók saman. Lesarar með hon- um: Óskar Halldórsson og Þor- leifur Hauksson. 21.10 Landsleikur 1 hand- knattleik: Island — Pólland Síðari leikur. Jón Ásgeirsson lýsir f Laugardalshiill. 21.45 „Karnival f París“, hljómsveitarverk op. 9 eftir Johan Svendsen Ffl- harmonfusveitin í Osló leik- ur; Öivin Fjeldstad stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur og kynnir lög- in. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — IIPIIIH -I SUNNUDAGUR 5. október 1975 18.00 Stundin okkar I fyrsta þættinum á þessu hausti kynnumst við hrúðu- strák scm heitir Palli. Hann ætlar að horfa á allar myndirnar með okkur í vet- ur. Sýnd verður teiknimynd um umferðarreglurnar, brúðumynd um lítinn bangsa og kvikmvnd um þrjá kettiinga að leik. Yngri deild skólahljómsveitar Kópavngs ieikur nokkur lög, og að lokum verður litast um 1 verksmiðju í Reykja- vík. Umsjónarmenn Sigríður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristln Pálsdóttir Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og augivsingar 20.30 Listahátíð 1974 Sinfónfuhljómsveit Islands ieikur forleik að óperunni Rómeó og Júlía eftir Tchai- kovsky. Stjórnandi Viadimir Ashkenazv. Tónleikarnir fóru fram f Laugardalshöll 21. júnf 1974. Upptöku stjórnaði Andrés Indriða- ^son. 20.55 Allra vcðra von Brezk framhaldsmynd 5. þáttur. f fullum trúnaði Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni fjórða þáttar: Nick Moffat, scm stundar háskóianám fjarri heimili sfnu, er tilkynnt lát föður sfns og hann beðinn að koma heim sem fyrst. Vinur hans Roger Coyne, ekur honum heim og gistir hjá Moffat- fjölskyidunni. Móðir Nicks og Shirley systir hans eru f miklu uppnámi og ekki bæt- ir úr skák, þegar Nick lætur falla þung orð um fstöðu- ieysi föður sfns og ósæmi- lega framkomu móður sinnar. Kona Philips Hart kemst að sambandi hans við Andreu, og Philip verður að lofa henni að hitta Andreu ekki framar. Nick og Shiriey deila hart kvöldið fyrir útförina, og Shirley hleypur út í fússi. 21.50 Vínviðurinn Bandarfsk fræðslumynd um ævi Krists, tekin á söguslóó- um Nýja testamentísins. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 22.50 Aó kvöldi dags Séra Koibcinn Þorleifsson fiytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok Palli brúðustrákur og Sigrfður stjórnandi „Stundarinnar okkar. Barnatími sjónvarpsins „Stundin okkar“ verður í fyrsta skipti á haustinu í dag og hefst klukkan 18 eins og verið hefur. Ætla má að börn bíði með nokk- urri eftirvæntingu eftir þessari afþreyingu, sem er orðinn fastur liður i margra barna hugum. Meðal efnis nú verður kynning á nýjum brúðustrák, sem heitir Palli og mun ætlunin að hann fái að koma fram í stundinni okkar alltaf öðru hverju i vetur. Slíkar leik- brúður hafa orðið mjög vinsælar meðal barna, enda þótt mörgum hafi fundist sem stjórnendur og semjendur mættu vanda miklu meira texta leikbrúðunnar. Vonandi að Palli verði hress strákur og kynnin við hann börnum upp- byggjandi skemmtun. MwíZXI 3 ERP" hqI . HEVRR! •o j MARGIR verða ugglaust til að hlýða á lýsingu Jóns Ásgeirs- sonar á Iandsleik íslands og Pólverja sem háður verður í Laugardalshöllinni í kvöld. Lýsing Jóns á leiknum hefst kl. 21.10. Pólverjar eru að koma úr keppnisferð í Kanada, þar sem þeir unnu alla sina leiki. Aftur á móti er handknattleikstíminn rétt að byrja hér. Á móti í Júgóslavíu í 'sumar tókst Islend- ingum þó að þera sigurorð af Pólverjum. Vakin hefur verið athygli dálksins í því að annar mark- varðanna, Rósmundur Jónsson, Víkingi, lék síðast í landsleik á Spáni árið 1962 og þá útileik- maður. Sfðan hefur Rósmundur ekki tekið þátt í landsleik fyrr en nú. JÓN Asgeirsson Gunnar Einarsson (t.v.) var kallaður heim frá Þýzkalandi vegna leikjanna við Pólverja um helgina. Hann verður örugglega í sviðsljósinu ásamt landsliðseinvaldinum Viðari Símonarsyni. Myndin er tekin er FH-ingar urðu síðast Islands- meistarar í handknattleik. Vladimir Ashkenazy er stjórnandi Sinfóníuhljómsveit- ar Islands er hún leikur forleik úr Rómeó og Júlíu kl. 20.30 í sjónvarpi í kvöld. Upptakan er frá Listahátíð 1974.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.