Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTOBER 1975 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar bílaf Til sölu Volvo de Luxe "TA til sölu. Ekinn 13.000 km. Uppl. I sima 71631. atvinna Atvinna óskast 26 ára stúdent sem dvalið hefur 3% ár í Þýzkal. óskar eftir skrifstofustarfi nú þegar. Uppl. í síma 30756. Óskum eftir að ráða vanan mann á jarðýtu. Kambur, Hafnarbraut 10. Uppl. hjá verkstjóra. Kona óskast í vinnu Ræsting kaffil. og afgr.st. vinnutími 8 — 1 7 5 d. í viku. Tilb. mérkt. Bókaafgr. 5396 sendist Mbl. strax. Trésmiðir óskast í mótauppslátt ofl. Mikil vinna. Uppl. í síma 82923. Trésmiðir óskast í mótauppslátt. Uppl. i síma 1 7888. H úsgagnaviðgerðir Tek að mér viðgerðir á hús- gögnum og öðrum innan- stokksmunum. Uppl. i sima 85648 i hádegi og eftir kl. 6 á kvöldin Jarðvinna Til leigu í smá og stór verk: beltagröfur, traktorsgröfur, jarðýtur, vibravaltara og flutningabila. Útvegum allar gerðir af fyllingarefni og steypuefni. Tökum að okkur jarðvegsskipti og upp- fyllingar. Örugg þjónusta. Kambur, Hafnarbraut 10, simi 43922. Get bætt við mig bila- og isskápssprautun i öllum litum. Löngubr. 39 Kóp. Verkfæraleigan Hiti Rauðahjaíla 3. simi 40409. Múrhamrar, steypuhrærivél- ar, hitablásarar, mátningaspr. Sniðkennsla Námskeið byrjar 9. okt. 2 kvöld i viku, kl. 5.30—8 og 8 —10.30. Kenni nýjustu tizku. Innritun í sima 1 91 78. Sigrúri Á. Sigurðardóttir, Drápuhlið 48, 2. hæð. Píanókennsla Svala Einarsdóttir, simi 13661. Gitarnámskeið Kennari Örn Arnarson. Kennt verður i Reykjavík og Hafnar- firði. Uppl. í s. 35982. íslensk frímerki keypt hæsta verði í heilum örkum, búnt eða í kílóum. Sendið tilboð, Nordjysk Fri- mærkehandel, DK — 9800 Hjörring. Medl. af Skandi- navisk Frimærkehandlerfor- bund. Brotamálmur kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27 SÍMI 25891. Til sölu Antik eikarborðstofusett og skenkur. Borðstofusett úr Ijósu birki. Innskotsborð ofl. til sölu. Sími 32760. Gigtararmbönd Póstsendum um allt land. Verð kr. 1500.— Sendið pöntun ásamt máli af úlnlið i pósthólf 9022. Teppasalan er á Hverfisgötu 49, s. 19692. Barnafataverzlunin Dunhaga 23 er til leigu ef samið er strax. Lítill en góður lager. Kr. 80 þús nægja. Langur leigusamningur. Hringið i síma 84424 eða 25506. Til sölu notað mótatimbur 1"X6" — 1 "X4" Uppl. í síma 72804. Til sölu Honda XL 350 árg. '74 Uppl. í síma 41823 milli kl. 3 og 6. Reiðhjól Notað kven- eða telpnareiðhjól óskast keypt. Uppl. iS. 16443. 25 aura úrval 500 mismunandi frímerki. Allt i stórum stærðum. Við bjóðumst til að senda burðar- gjaldsfritt 500 mismunandi tegunda-frímerki, undanþeg- in stórar stærðir til yfirlits. Allur heimurinn er kynntur en þó sérstaklega Evrópa. Haldið eftir svo mörgum sem þér óskið fyrir 25 aura (danska) stk. og endursendið afganginn Afsláttur veittur af miklum viðskiptum. COLLECTION BUILDER Tranemosevej 60 M, DK- 2750 Ballerup, Danmark. Ferguson grafa'72—'73 óska eftir að kaupa gröfu. Uppl. i sima 51657 eftir kl. 7 á kvöldin. Ódýrt húsgagnaáklæði Frá kr. 400 Hentug á svefn- bekk. Damask áklæði frá kr. 700. Opið frá 2—6 Blönduhlið 35. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31 330. Guðfræðinemi óskar eftir þokkalegri 3ja til 4ra herb. ibúð i grennd við Háskólann. Skipti á ibúð i Kópavogi möguleg. Simi 40578. Til leigu 4ra herb. ibúð á góðum stað i Kópavogi. Möguleiki á. nokkurra ára leigutima. Góð umgengni skilyrði. Uppl. i s. 20863. Húsnæði — Húshjálp Kona óskast til þess að líta eftir öldruðum manni í Vest- urbænum. Húsnæði á staðn- um. Uppl. í sima 28212 milli kl. 6—8 á kvöldin. Sandgerði Til sölu glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum. Mjög stór bilskúr. Skipti á húseign eða ibúð i Keflavik æskileg. Enn- fremur til sölu stór neðri hæð í tvibýlishúsi. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90 Keflavík, sími 92-3222. 1.0.0.F. 3 1571068 Spk. □ MÍMIR 59751067 Fjhst. — 1 I.O.O.F 10 1 571 068Vi 9.0. Kvenfélagið Keðjan 1. fundur vetrarins verður fimmtudaginn 9. október kl. 20.30 að Bárugötu 1 1. Stiórnin. Æfingatafla '75 — '76 (frá 1. okt.) Yngri félagar og byrjendur i Sundhöll Reykjavíkur þriðju- daga og föstudaga kl. 8. Þjálfarar: Helga Gunnars- dóttir, Irmy Toft, Guðmundur Harðarson. Nýir félagar velkomnir. Innritun fer fram á staðnum áður en æfing hefst. Sundknattleiksæfingar á þriðjudögum og föstudögum i Sundhöllinni kl. 9.45 Þjálfari: Þorsteinn Hjálmars- son. Nýir félagar ávallt velkomnir. Filadelfia Safnaðarsamkoma kl. 14. Almenn guðþjónusta kl. 20, ræðumenn Gunnar Bjarna- son ráðunautur og Óli Ágústsson, verkstjóri. Ein- leikur á orgel Árni Arin- bjarnason. Kærleiksfórn tekin fyrir kirkjubygginguna. Kvenfélag Laugarnes sóknar Konur munið fyrsta fundinn á morgun mánudaginn 6. október kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Sagt verður frá skemmtiferðinni vestur á firði og sýndar litskuggamyndir. Einnig verður sýnd handa- vinna frá listvefnaðarnám- skeiði kvenna sl. vetur. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnes- sóknar ^ 1. fundur vetrarins verður mánudaginn 6. okt. í fundar- sal kirkjunnar kl. 8.30, Sagt verður frá ferðinni Vestur og sýndar skuggamyndir. Eiririíg verða sýndar myndir frá list- vefnaðarnámskeiðinu. Stjórnin Svölurnar Fundur verður haldinn mánudaginn 6.10 að Haga- mel 4 kl. 20.30. Nýjar félagskonur velkomnar. Stjórnin. Filadelfia Keflavík Sunnudagaskólinn byrjar kl. 1 1 f.h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 2 e.h. þá talar Willy Hansen. Allir innilega velkomnir. Grettisgata 62 (inngangur frá Barónsstig) Sunnudag 5/10, sunnudagaskóli kl. 11.00. Kristileg samkoma kl. 5 e.h. Allir velkomnir. Söfnuðurinn Elim. Sunnudagur 5. október kl. 9.30 Gönguferð frá Vig- disarvöllum að Selatöngum. Verð kr. 800,- Kl. 13.00 Gengið meðfram Kleifarvatni austanverðu. Verð kr. 600.— Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. Ferðafélag íslands. Konur Kópavogi Leikfimin byrjar mánudaginn 6. okt. Uppl. i simum 40729 og 41 782. Kvenfélag Kópavogs. Hvað tekur yið að loknu jarðlífi? Er leiðin greið til sæluheima? (Etherean Worlds). Erindi um þetta efni i Ijósi Oahspe, að Lindarbæ, sunnudaginn 5. okt. kl. 4. Njáll Þóroddsson. Kvenfélag Háteigs- sóknar minnir á fundinn í Sjómanna- skólanum þriðjudaginn 7. okt. kl. 20.30. Snyrtísér- fræðingurinn Kristin Ólafs- dóttir kynnir snyrtivörur og meðferð þeirra. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin Sálarrannsóknar- félagið í v Hafnarfirði heldur fund sunnudaginn 5. okt. kl. 8,30 i Iðnaðarmanna- húsinu við Linnetstig. Fundaréfni annast dr. Er- lendur Haraldsson og Haf- steinn Björnsson miðill. Filadelfia Sunnudagaskólarnir byrja i dag að Hátúni 2 og Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði kl. 10.30. UTIVISTARFERÐIR Sunnudagsganga 5/10. kl. 13 Dauðudalahellar. Önnur hóp- ferðin í hina stórkostlegu hraunhella. Hafið góð Ijós með. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 500 kr. fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brottfararstaður B-S.í. (vestanverðu). Útivist. Hörgshlið Almenn samkoma -— boðun fagnaðarerindisins i kvöld sunnudag kl. 8. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7 e.h. þriðjudaga miðvikudaga og föstudaga kl. 1—5, Sími 11822. Á fimmtudögum kl. 3 — 5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Félag Snæfellinga- og Hnappdæla heldur spila- og skemmti- kvöld i Domus Medica, laugardaginn 11. þ.m. kl. 20.30 — Mætið stundvis- lega og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin ÍR-húsið Nókkrir badmintontimar lausir. Upplýsingar hjá hús- verði i sima 14387. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 1 1 helgunar- samkoma. Kl. 14 sunnu- dagaskóli. Kl, 20.30 hjálp- ræðissamkoma. Mánudag Kl. 16. heimilasamband. Verið velkómin. Biblíusöfnuður IMMANÚEL Boðun fagnaðarerindisins i kvöld kl. 20.30 að Fálkagötu 1 0. Allir velkomnir. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — radauglýsingar húsnæöi Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði með góðri innkeyrslu á jarðhæð 250—500 fm og 4 m lofthæð óskast til kaups í Reykjavík eða Kópavogi. Má vera í byggingu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „1-1082". Færanlegur skúr með stórum hurðum óskast til leigu í nokkra mánuði. Upplýsingar í síma 2541 6 og 2541 7. Hús í Ólafsvík Til sölu einbýlishús á 2 hæðum, efri hæð hússins fokheld, skipti á íbúð í Reykjavík kemur til greina. Uppi. í síma 20806. tilkynningar Hef opnað tannlækningastofu að Hverfisgötu 37, 2. hæð, Reykjavík sími 281 64. Tímapantanir frá 2 — 5 Við- talstími eftir samkomulagi. Jón Birgir Jónsson, tannlæknir. Aðvörun til þeirra er hyggjast byggja sumarbústaði Að gefnu tilefni er vakin athygli á því, að óheimilt er að byggja sumarbústaði án leyfis viðkomandi byggingarnefndar. Byggingar, án tilskilinna leyfa, verða fjar- lægðar bótalaust á kostnað eiganda. 7. okt. 1975 Byggingarfulltrúinn í Reykjavík Byggingarfulltrúinn 7 Mosfellshreppi Byggingarfulltrúinn íKópavogskaupstað Byggingarfulltrúinn í Garðahreppi Byggingarfulltrúinn í Hafnarfirði. Oddvitinn í Kjalarneshreppi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.