Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÖBER 1975 5 BALLETTSKÓLI EDDU SCHEVING Skúlagötu 34. Afhending skírteina í skólanum mánudaginn 6. okt. kl. 4—7. Kennsla hefst miðvikudaginn 8. október. Uoplvsingar í síma 43350 kl. 1 —4. Nýja bílasmiðjan auglýsir Tökum að okkur yfirbyggingar, réttingar, rúðuísetn- ingar, málningu, sætasmíði, innréttingar og klæðn- ingu í allar gerðir bifreiða. Nýja bílasmiðjan h.f. Smiðshöfða 12 (Hamarshöfðamegin) símar 821 95 og 82544. PHILIPS kyinir verulega f ramför i lýsingu áður nú ^ ^ ARGEIMTA VEIMJULEG ARGENTA SUPER LUX Vélaborg hf. auglýsir Erum fluttir í Sundaborg, Klettagörðum 1, Sími 86680 HÖFUM TIL AFGREIOSLU, NÚ ÞEGAR: URSUS dráttarvélar 40 hö..verð kr. 523.500.00 URSUS dráttarvélar 60 hö .verð kr. 689.500.00 Jarðtætara UNIA GGZ 1,6 .verð kr. 110.500.00 Mentor vökvaheyskera .verðkr. 185.000.00 Flothjól fyrir dráttarvélar Stærð 1100X28 .....verð kr. 39.000 00 Stærð 600X16.......verð kr. 29.000.00 áður Þannig líta þær út, þær Ijósaperur, sem algengastar eru hér á landi. Þær eru með möttu gleri og Ijósgjafi þeirra er vel sýnilegur í gegnum glerið, svo að birta þeirra er mjög blindandi og skuggamyndun skörp. nú: Nútímafólk vill mildari birtu. Því kynnir Philips nú Arqenta peruna með opalglerinu. Ljós henar er mun mildara og skuggamyndun mýkri. Philips Arqenta er því heimilispera nútímans. Þessu til viðbótar kynnum við Argenta Super Lux peruna, það er keiluperan með óviðiafnanleqa birtuqluqqanum, sem gefur 30% meira Ijós á vinnuflöt- inn miðað við sömu arkunotkun. Hún er bví rétta peran í alla leslampa oo loftljós, og þar sem þér getib notað aðeins 40W Arqenta Super Lux þar sem áður var 60W venjuleg pera (eða 60W í stað 75W o.s.frv ), sparið þér virkilega rafmagn. Arqenta Super Lux borgar sig því sjálf. Með því að velja Philips Arqenta eða Philips Arqenta Super Lux gjörbreytið þér lýsingunni á heimili yðar. PHIU PS kann tökin á tækninni ríeyia með Lækjargötu 2 símar 16400 12070 25060 26555

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.