Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1975 42 GAMLA BIQ Sími 11475 WALT DISNEY’S yuL brynner RICHARD BENJAMIN JAMES BROLIN PANAVISION* METROCOLOH MGM Víðfræg og geysispennandi ný bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. Höfundur og leik- stjóri: Michael Crichton. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1 2 ára. ÞYRNIRÓS barnasýning Sýnd kl. 3 HAMMERSMITH ER LAUS J. (OINEIIUS CREAN flUHS, INC prtunfc Elizabeth Taylor, Richard Burton, Peter Ustinov, Beau Bridges in HAMMERSMITH /SOl/T Spennandi og sérstæð ný, bandarísk litmynd, um afar hættulegan afbrotamann, sem svífst einskis til að ná takmarki sínu. Leikstjóri. PETER USTINOV íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.1 5. Fjápsjóður múmíunnar TÓMABÍÓ Sími31182 Maður laganna LAWMAN Ný, spennandi bandarísk kvik- mynd með BURT LANCASTER í aðalhlutverki. Framleiðandi og leikstjóri: Michael Winner. Önnur aðalhlutverk: Robert Ryan, Lee J. Cobb og Sheree North. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 1 6 ára. Teiknimyndasafn Bleiki pardusinn og ýmsar skemmtilegar teiknimyndir. Kl. 3. Vandamál lífsins íslenzkur texti Frábær og vel leikin ný amerísk úrvalskvikmynd í litum. Leik- stjóri, Cílbert Cates. Aðalhlut- verk. Gene Hackman, Dorothy Stickney, Melvyn Douglas. Mynd þessi hefur allstaðar feng- ið frábæra dóma. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Billy Bright íslenzkur texti Sprenghlægileg amerisk gaman- mynd i lítum með Dick Van Dyke og Mickey Rooney. Sýnd kl. 4. Jóki Björn Bráðskemmtileg teiknimynd um ævintýri Jóka Bangsa. Sýnd kl. 2. Myndin, sem beðið hefur verið eftir. SKYTTURNAR FJÓRAR Ný Frönsk/Amerísk litmynd. Framhald af hinni heimsfrægu mynd um Skytturnar þrjár, sem sýnd var á s.l. ári — og byggðar eru á hinni frægu sögu eftir Alexander Dumas. — Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum Oliver Reed Richard Chamberlain Michael York og Frank Finley auk þess leika i myndinni Christopher Lee Geraldine Chaplin og Charlton Heston, sem leikur Richilin kardinála. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Barnasýning kl. 3. Svölur og sjóræningjar JtrthurTlansomc’s Jmmorlal Sfory ©pflteEB© S3jjEESS3 Mánudagsmyndin Heimboðið PREMIERE tll ðt landslot I Schwelz, hvor mennesket I flugt lor hverdagen modes tll Irl og utvungen llvsudfoidelse. Snilldarlega samin og leikin, svissnesk verðlaunamynd í lit- um. Leikstjóri Claude Gorette. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. sct . TEMPLARAHÖLLIN sct Félagsvistin í kvöld kl. 9. Mætið vel á fyrsta spilakvöld vetrarins. Góð kvöldverðlaun. Hljómsveitin Stormar leikur fyrir dansi. Aðgöngu- miðasala frá kl. 20:30 sími 200.10. íslenzkur texti NAFN MITT ER „NOBODY” (My name is Nobody) Hin heimsfræga og vinsæla kvik- mynd, sem fór sigurför um alla Evrópu s.l. ár. Aðalhlutverk: TERENCE HILL, HENRYFONDA. Endursýnd kl. 5, 7 og 9.10 Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 i LEIKFELAG ; REYKIAVÍKUK r Fjölskyldan i kvöld kl. 20.30. Skjaldhamrar þriðjudag kl. 20.30. Fjölskyldan fimmtudag kl. 20.30. Skjaldhamrar föstudag kl. 20.30. Skjaldhamrar laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 1 4 simi 1 6620 ÞJÓÐLEIKHÚSIH9 STÓRA SVIÐIÐ Kardemommubærinn i dag kl. 1 5 Þjóðniðingur í kvöld kl. 20. Fialka flokkurinn Tékkneskur gestaleikur \ Frumsýning þriðjudag kl. 20. 2. sýning miðvikud. kl. 20 3. sýning fimmtud. kl. 20 4. sýning föstud. kl. 20 LITLA SVIÐIÐ Reingulreið i kvöld l^l. 20.30 miðvikudag kl. 20.30. Matur framreiddur fyrir leikhús- gesti kjallarans frá kl. 18. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Menn og ótemjur LesendsDíe All sérstæð og vel gerð ný bandarísk litmynd. Framleiðandi og leikstjóri: STUART MILLAR. Aðalhlutverk: Richard Widmark Frederic Forrest Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrekkjalómurinn Gamanmynd i litum um skritinn karl, leikinn af Georg C. Scott. Barnasýning kl. 3. LAUGARÁS Sími 32075 Sugarland atburðurinn Mynd þessi skýrir frá sönnum atburði, er átti sér stað í Banda- ríkjunum 1969, Leikstjóri: STEVEN SPIELBERG. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks, Willian Atherton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.1 5. Bönnuð innan 1 6 ára. SKYTTURNAR ÞRJÁR Barnasýning kl. 3. TEGNEFILMEN Q£ MUSKETEI efler DUMAS beremte roman DANSK TALE: OLE S0LTOFT PAULHAGEN KARL STEGGER BIRTE TOVE m.fl. Ný Dönsk teiknimynd í litum eftir hinni heimsfrægu sögu Alex- andre Dumas. Skýringar eru á íslensku. AKílAsiNGASjMINN BR: 22480 ■o Diskó •o JÉ 1/1 Q Rest — — Restaurant — Diskó — Restaurant Goöi Sveinsson velur lögin í kvöld Opið alla daga frá kl. 8 e.h. nema miðvikudaga. Gestir athugið. Snyrtilegur klæðnaður. Diskó — Rest — Diskó — Rest — Diskó — Rest

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.