Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÖBER 1975 47 Þetta er okkar fyrsta kynning ELETRONICS ] Sharp Eletronics er eitt allra stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í heiminum. 3 Sharp eletronics framleiðir meðal annars hljómtæki — út- vörp — sjónvörp — geislaofna — reiknivélar — tölvur — hárþurrkur — ísskápa — þvottavélar — viftur — hárrúll- ur — ryksugur o.m.m.fl. ] Sharp Eletronics sjónvörp hafa farið sigurför um allan heim. Þau eru sérstaklega meðfærileg, falleg útlits og ganga fyrir 220 volta spennu og 12 watta batterisspennu. Mjög skýr mynd sést alls staðar á landinu. Að sjálfsögðu gefum við 1 árs ábyrgð n Sharp eletronics er með ein allra beztu og.ódýrustu litasjónvörp á markaðnum og þau eru væntan- leg i þessum mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.