Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÖBER 1975 35 ' ; Að sjálfsögöu vegna einstakra gæða Reyplasteinangrunar. 1. Hitaleióni er mjög takmörkuð (lomdagiidi 0,028 - 0,030) 2. Tekur nólega engan raka eóa vatn í sig ’ 3. Sérlega létt og meófœrileg Yfirburðir REYPLASTeinangrunar eru augljósir og enn sem fyrr er REYPLAST í fararbroddi. REYPLAST hf. Armúla 44 L SAPAFRONT + ál-forma-kerfið (profílsystem) er hentugt bygg- ingarefni fyrir íslenzkar aðstæður. Einangraðir álformar í útveggi, glugga og útihurðir. Óeinangraðir álformar innanhúss Útlitið er eins á báðum gerðunum. í sérstökum leiðbeiningabæklingi eru upplýsingar um burðarþol, varmaleiðni og hljóðeinangrun álformanna, ennfremur vinnuteikningar, sem léttir arkitektinum störfin. Bygginarefni framtíðarinnar er SAPAFRONT + ísland nú sér- stakt markaðs- svæði hjá SAS Svo sem fram hefur komið í fjölmiðlum mun SAS hefja flug hingað til lands með eigin flug- vélum á næsta ári og um leið verður starfsemin aukin og færð í það horf sem tíðkast hjá SAS er- léndis, — að því er segir f frétta- tilkynningu frá SAS. Stofnuð verður sérstök stöðvar- deild hér á landi, sem ekki hefir verið fyrir hendi fram að þessu. Yfirmaður hinnar nýju stöðvar- deildar verður jafnframt æðsti yfirmaður SAS hér. Ekki hefir enn verið ráðinn maður til þessa starfa, en venju samkvæmt verður það skandinavi. Eins og nú standa sakir myndar ísland ásamt Færeyjum og Græn- landi sérstakt markaðssvæði hjá SAS, sem nefnt hefir verið „Distrikt Nord“. Yfirmaður starf- seminnar í „Distr-ikt Nord“ hefir að undanförnu verið Poul Heiberg-Christensen. SAS fyrirhugar að framkvæma skipulagsbreytingar á starfsemi sinni frá næstu áramótum og þá verður ísland sjálfstætt markaðs- svæði og ekki lengur hluti af hinu svokallaða „Distrikt Nord“ eins og verið hefir. Poul Heiberg- Christensen verður áfram yfir- maður markaðsmálanna hjá SAS á Grænlandi og í Færeyjum. Birgir Þórhallsson, sem verið hefir sölustjóri SAS frá upphafi starfsemi félagsins hér á landi, gegnir því starfi áfram, jafnframt þvi sem honum er falið að annast samskipti SAS við yfirvöld hér á landi svo og tengsl við fjölmiðla. Prjónið og prjónið. Við höfum garnið í ótrúlegu úrvali Prjónadeild Storksins 2. hæð, Kjörgarði. PÓSTSENDUM. [ ' Gluggasmiðj an Gissur Simonarson Siðumúla 20 Reykjavik — Simi 38220 HÁÞRÝST1VINDUR í stærðum 2,3 t—2,7t — 3,2 tonn Hýfingahraði frá 18 m/mín — 36 m/min. Hentugar sem löndunarvindur á krana og bómur fiskiskipa ofl. Meðal skipa sem nota Pullmaster eru Guðmundur RE, Gullberg VE, Huginn VE og Runólfur SH. Með mjög góðum árangri. PULLMASTER UMBOÐIÐ, VÉLAVERKSTÆÐIÐ VÉLTAK H/F sími 86605 — 86955. BOSCH frystikistur • þýsk gæóavara MEIRA MAGN - MINNA FE Hagkvæmt heimilishald er ekki síst undir góóri frystikistu komió Vandid valió - veljió BOSCH BRÆÐURNIR ORMSSON HF LÁGMÚLA 9 - SÍIVII 38820 __ BOSCHJ BOSCHJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.