Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNÚDAGUR 5. OKTOBER 1975
nauðungaruppboö
sem auglýst var í 23., 25 og 27. tbl.
Lögbirtingablaðsins 1975 á Faxabraut
24, kjallara, Keflavík, þinglesin eign Guð-
mundar Sigurðssonar, fer fram á eigninni
sjálfri þriðjudaginn 7. október 1 975 kr.
1 1 .00 f.h. að kröfu innheimtumanns
ríkissjóðs*
Bæjarfógetinn í Keflavík.
sem auglýst var í 46., 48. og 50 tbl.
Lögbirtingablaðsins 1 975 á íbúð að Faxa-
braut 27 G, Keflavík, þinglesin eign
Björgvins Guðmundssonar, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. október
kl. 10. f.h. að kröfu Garðars Garðarsson-
ar hdl.
Bæjarfógetinn í Keflavík.
sem auglýst var í 25., 27. og 29. tbl.
Lögbirtingablaðsins 1975 á Lyngholti
1 7, neðri hæð, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 7. október 1 975 kl. 10.00
f.h. að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs.
Bæjarfógetinn íKeflavík.
Nauðungaruppboð . . .
sem auglýst var í 23., 25. og 27. tbl.
Lögbirtingablaðsins 1 975 á íbúð á 3.
hæð á Njarðvíkurbraut 23, Innri-
Njarðvík, þinglesin eign Einars Magnús-
sonar, fer fram á eigninní sjálfri fimmtu-
daginn 9. október 1 975 kl. 13.30 að
kröfu Garðars Garðarssonar hdl.
Sýslumaðurinn í Gu/lbringusýslu.
— Miklu veldur
Framhald af bls. 11
brögðum Mbl. I þessu máli og
vinnubrögðum Þjóðviljans. Mbl.
hefur viðtöl við fulltrúa gagn-
stæðra skoðana, rithöfunda inn-
lenda og erlenda. Þjóðviljinn
talar bara við sinn mann — Sig-
urð, og Thor Vilhjálmsson. Þar
ríkja sömu vinnubrögðin og hjá
Sigurði sjálfum.
Það er óneitanlega fyndið —
þetta með veslings blaðamanninn
norska, veifandi gulu spjaldi. Við
Sigurður, báðir gamlir blaðamenn
við Mbl., hljótum að brosa að
klaufaskap mannsins. En svona
getur það verið, Sigurður, þegar
menn hafa ekkert að fela. Þú gæt-
ir kannski lært af þessum manni?
Að hætta þessum feluleik. Þjóð-
viljinn þurfti ekki að senda blaða-
mann á ársfundinn. Þar var fyrir
rauð-dflótt spjald, þótt enginn
fengi að sjá hvað á því stóð.
A mitt spjald letra ég sem
stjórnarfulltrúi í Rithöfunda-
sambandi íslands: ég lýsi fullri
ábyrgð á hendur Sigurði A.
Magnússyni á afleiðingum verka
hans gagnvart Rithöfunda-
sambandi Islands. Eins og Þjóð-
viljinn segir: miklu veldur sá sem
upphafinu veldur. Sá veldur ef til
vill endalokunum, segi ég.
— Bridge
Framhald af bls. 11
Nú er lokið tveim kvöldum af
aðaltvimenningskeppni félagsins,
og er staðan þessi:
Kristján Andrésson —
Böðvar Guðmundss. 407
Þorsteinn Þorsteinss. —
EinarÁrnason 391
Árni Þorvaldsson —
Sævar Magnússon 375
Halldór Bjarnason —
Hörður Þórarinss. 366
Sverrir Jónsson —
Jón Haraldsson 364
Óli Kr Björnsson — v
Vílhjálmur Einarss, 361
Sæmundur Eyjólfss —
Eyjólfur Sæmundss. 347
Björn Eysteinsson —
Bjarni Jóhannsson 345
Automatic
Klectrolux Automatic 320, ryksugan, „sem hugsar sjálfstætt
HUGSAR:
Nýr rofl
ÞiB þorfið «kk. a8 baygja
ykkur. TylliB tínni á rofan og
rykaugan far I gang og slakkur á
sér — #8a snúran gangur inn.
HUGSAR:
Þegar sklpt er um poka
Ryksugumótorinn stöðvast. setjiS nýjan poka f
og mótorinn fer f gang.
HUGSAR:
Sjálfvirkur haus
Lyftir burstanum fyrir tappi.
an lakkar hann á hörðum
gólfum
HUGSAR:
Sjálfvlrk
snúruvinda
Snúrsn vindur sig upp sialtnrsfa og vafst
fast utan um hjél, angar flairi anúruflsakjur
HUGSAR
Kraft-
mikil
BUGSAR:
Fljótlegt ad skipta
um poka
Sjátflokandi pokar. Ekkert ryk. HandiB þaim a8
lokinni notkun. Ný sjáHvirk lassing. Auðvelt I
notkun og hreinlegt.
Þrffur af krafti
viS hvaða verk
HUGSAR:
Kvcikir á
varúðarljósi
Sýnir meB Ijósi at
válin ar f sambandi
slókknar þagar vólin far
I gang.
Það er einföld ástæða fyrir þvl að það getur verið erfiðisverk að
Tyksuga. ög þá fórum við að hugsa um: af hverju ekkí að gera
ryksugu, „sem hugsar sjálfstætt'7 Og það er einmitt það sem
Electrolux Automatic 320 gerir.
Þegar skipta þarf um poka stöðvast Automatic 320. (Venjuleg
ryksuga með fullan poka stöðvast ekki, hún heldur áfram og
sýgur næstum ekki neítt ryk af gólfunum). Hljómar vel? Við
sögðum ykkur að hún hugsar sjálfstætt og þar að auki er hún
kraftmesta ryksugan á markaðinum I dag. Söluumboð Electrolux
munu af mestu ánægju sýna þér hvernig ryksugan vinnur.
Við tökum tillit til alls.
&
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112
Matvörudeild S-86 111, Vefnaðarv.d. S-86-1 13
Kennsla hefst 10. október.
Skírteini afhent
þriöjudaginn 7. okt. 5—7
Sími: 32153.
BALLETSKOLI
SIGRIÐAR
ÁRMANN
SKÚLAGÖTU 32 — 34l
—Námskeiö—
Atta vikna námskeið í næringarfræði hefst
fimmtudaginn 9. október. Kennd verða grund-
vallaratriði næringarfræðinnar og hvernig hag-
nýta megi á sem auðveldastan og árangursrík-
astan hátt þessa þekkingu við samsetningu
almenns fæðis. Megrunarfæði fyrir þá, sem
þess óska. Sérstök áherzla lögð á mataræði
barna.
^ Veist þú að góð næring hefur áhrif á:
^ Vöxt og heilbrigði ungviðisins.
0 Byggingu beina og tanna.
£ Endanlega stærð.
9 Mótstöðuafl gegn sjúkdómum og andlegu álagi.
Q Likamlegt atgerfi og langlífi.
9 Andlegan og félagslegan þroska allt frá frum-
bernsku.
9 Útlit þitt.
£ Persónuleika þinn.
^ Líkamsþyngd þina, en hjarta- og æðasjúkdómar,
sykursýki og margir fleiri sjúkdómar eru langtum
algengari meðal þeirra, sem eru of feitir.
Upplýsingar og innritun í síma 44247, eftir kl.
7. á kvöldin.
Kristrún Jóhannesdóttir
manneldisfræðingur.
-Næringarfræði—
'73 BRONCO 1 300 þús.
'69 BRONCO 750 þús
'68 BRONCO. 725 þús
'66 BRONCO. 480 þús.
'74 CORTINA 1600. 1 milljón
'74 CORTINA 1300 900 þús
'70 CORTINA STATION 410 þús
'74 ESCORT ÞÝZKUR. 750 þús
'74 ESCORT 680 þús
'74 FORD ECONLINE. 1 500 þús
'71 MAVERICK. 800 þús
'72 MUSTANG GRANDE. 1350 þús
'69 MUSTANG GRANDE 700 þús
'73 FORD TORINO. 1 1 80 þús
'74 MERCURY COUGAR XR7 2 milljónir
200 þús.
'73 RANGE ROVER 1 750 þús
'74 FIAT 132 1075 þús.
'74 FIAT 128 700 þús
'73 FIAT 1 27 500 þús
'73 FIAT 1 27 460 þús
'74 TOYOTA COROLLA. 1 1 50 þús
'71 LAND ROVER DIESEL 800 þús
'70 LAND ROVER DIESEL 760 þús
'72 CHEVROLET VEGA. 850 þús
'73 CHEVROLET VEGA. 950 þús
'71 SAAB 96. 600 þús
'72 SAAB 99. 1 100 þús
'70 SAAB 99. 750 þús
'63 MERCEDES BENZ 1 90. 300 þús.