Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1975 t dag verður 75 ára frú Þórunn Guðjónsdóttir frá Hnífsdal, Skipasundi 26 R. F FRÉnrin I dag er sunnudagurinn 5. október, sem er 278 dagur ársins 1975. í dag er 19. sunnudagur eftir trinitatis. ÁrdegisflóS t Reykjavík er klukkan 06.03 og siðdegis- flóð er kl 1 8.24. — (Á morg- un, sunnudag, er stórstreymt kl. 06.45 árd.) Sólarupprás t Reykjavik t dag er kl. 07.46 og sólarlag kl. 18.45. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07 33 og sólarlag kl. 18.28. IMýtt tungl kviknar. (Islandsalmanakið). Ákalla mig á degi neyðar- innar. en ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig. _______(Sálm. 50 50 15.) IKROSSGATA F0RNARLAMBIÐ Foreldrafélag heyrnar- daufra minnir félagskonur á að vinnukvöldin eru á fimmtudagskvöldum að' Hátúni 10 A kl. 8.30. Fimmtudaginn 2. október frumsýndi Skagaleikflokk- urinn gamanleikinn „Fórn- arlambið" eftir finnska leikritaskáldið Yrjö Soini, í þýðingu Júiíusar Daníels- sonar. Leikstjóri er Þórir Steingrímsson og honum til aðstoðar er Emilia Arnadóttir, leikmyndir eru eftir Stefán Magnússon. Leikendur eru alls sjö og með helztu hlutverk fara. Þorgils Stefánsson, Jakob Einarsson og Ingunn Ivars- dóttir. SLÁTRUN HÓFST EKKI ÞVÍ KRÓK- ARNIR TÝNDUST ( 2- P 3 A* 5 6 ■ 6 9 to II ■ 13 ■ LÁRÉTT: 1. harm 3. sk.st. 4. hola 8. kennir um 10. málar 11. fugl 12. guð 13. ólíkir 15. sjávardýr. LÓÐRÉTT: 1. potaði 2. klukka 4. (myndskýr.) 5. guðir 6. farið með 7. segir hundur 9. forfeður 14. þyrping. Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. asi 3. F.K. 5. aula 6. mars 8. el 9. sáð 11. ritaði 12. kn 13. önn LÓÐRÉTT: 1. afar 2. skuss- ann 4. rauðir 6. merki 7. alin 10. áð. Ha! Ha! Ha! Hann var góður þessi slátrari!! Við Skerja- fjörð . . . . ÆGISSÍÐA er fögur og virðuleg gata. Við hana standa reisuleg hús, sem gefa til kynna, að þarna búi myndarlegt og vel efnað fólk. Margir hafa líklega valið sér þennan stað, vegna þess, að þeim hefur þótt gaman að horfa út á hafið. Ekki er að neita þvi, fjölbreytt er hafsins mynd, en Ægir karlinn verður stundum all- reiður, og lemur þá landið hart. Þess má sjá glögg merki við Skerja- fjörð. Fyrir 30—40 árum var byrjað á smá garði til þess að leggja bátum viö. Nú eru um fimmtán metrar fram að þessum garði. Kunn- ugir menn segja, að þar, sem nú er sandfjara, var áður vegur og gras- hólmar framundan. Það er og eftirtektarvert að sjá, að þar sem gras- topparnir teygja sig lengst fram, þá eru það melgrasskúfar. Það væri fagurt og gagnlegt, ef Ægissiðubúar vildu vinna að því að stöðva landvinninga Ægis á þessum slóðum. Gestur. I september síðastl. gaf séra Björn Jónsson saman i hjónaband á Akranesi Ingibjörgu Guðmundsdótt- ur og Sigvalda Guðjónsson. Heimili þeirra verður að Grenigrund 5, Akranesi. (Ljósm.sL Ól. Árnasonar Akranesi). Sextugur er f dag Sigurð- ur B. Sigurðsson, bifreiða- eftirlitsmaður, Laugarnes- vegi 86, R. BLÖD QG TÍIVIARIT (JRVAL, októberheftið, er komið út. Efni er m.a.: Smásagan Meðhjálparinn eftir Somerset Maugham, Lögreglukonur eftir V. Armat, Hinn ógleyman- legi Pablo Casals eftir Isaac Stern, Ótakmörkuð mannrán eftir J.H. Winchester, Nevadafylki eftir Don Whaiton, Hver er sannleikurinn um „Berm- uda-þrihyrninginn“? eftir Stewart-Gordon, Leyndar- : dómur Forn-Egyptalands eftir K. Clark og úrvalsljóð eftir Valdimar Briem, Jón Ólafsson, Gest Pálsson og Guðmund Guðmundsson. Þá er úrdráttur úr bókinni Trúnaðarbrot — fall Richards Nixons eftir Theodore H. White, fyrri hluti. LÆKNAR 0G LYFJABÚÐIR VIKUNA 3. — 9. október er kvöld-, helgar - og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykjavík í Reykjavíkur Apóteki, en auk þess er Borgar- Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPlTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftal- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugadög- um frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni ! sfma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þv! aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt ! sfma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustu eru gefnar ! sfmsvara 18888. — T” "INLÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er ! Heilsuverndastöðinni kl. 1 7—18. OIMl/DAuriC HEIMSÓKNARTÍM OJUI\nnnUu AR: Borgarspftalinn. Mánudag.—föstudag kl. 18.30 — 19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvlta bandið: Mánud. —föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tfma og kl. 15—16 — Fæðingar- heimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30-- 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Land- spftaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19 30—20. QnriU BORGARBÓKASAFN REYKJA- öUrlll VÍKUR: Sumartfmi — AÐAL- 3AFN Þingholtsstræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistoð f Bústaðsafni, sfmi 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sfma 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er oðið eftir umtali. Sími 12204. — Bókasafnið i NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. f sfma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga. þriðju- daga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA- SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfð- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. ÍSLENZKA DÝRASAFNIÐ, Breiðfirðingabúð. Opið alla daga vikunnar frá kl. 1 —6 sfðd. BILANAVAKT svarar alla virka daga frá kl. 1 7 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og f þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I DAG Jón Thoroddsen, sem í Is-' lenzkri bókmenntasögu er sagt um að með réttu hafi verið kallaður faðir íslenzku skáldsögunnar. Hann var fæddur á Reyk- hólum í Barðastrandarsýslu. Hann var í Bessastaðaskóla 1837—40. Kunnust er eft- ir Jón Piltur og stúlka, 1850, og Maður og kona, 1876. Jón er minna kunnur fyrir kvæði sín en sögur, en meðal vinsælla kvæða hans er Ó fögur er vor fósturjörð. Jón Thoroddsen lézt árið 1868. CENCISSKRÁNINC NR 182 - 2. október 1975 u.mg Kl 12.00 Ka up Sala 1 Himdci ríkjddulla r 164,80 165,20 * i Sterlingspund 335,90 336,90 * 1 Ka nadadol la r 160, 75 161,25 * 100 Danska r krónur 2682,15 2690,35 100 Norska r krónur 2918,10 2927,00 100 S.f-nskar krónur 3676,40 3687,60 * 1 00 Fimibk n.t.rk 4196, 40 4209, 10 * 100 Kranskir íranka r 3661,10 3672,20 * 1 00 Kilg. Irankar 415, 10 416, 40 100 Svissi. . 1 ranka r 6057,00 6075, 40 * 100 Gyllini 6077, 80 6096,20 * 100 V. - ý/k mork •Ó263, 55 6282,55 * 100 L.írur 24, 03 24, 1 1 * 100 Austurr. Sch. 883, 10 885, 80 * 100 Est udos 607,95 609, 85 100 Peseta r 276, 10 276, 90 * 100 Yen 54, 38 54, 55 # 100 1 Reikningskrónur Vwruskipta lond Reikninasdolla r - 99,86 100,14 Voruskiutalúnd 164,80 165, 20 i * Hreytinp írá sfKustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.