Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÖBER 1975
29
raóauglýsingar
raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi
Iðnaðarhúsnæði
Óska eftir að kaupa 1 00—1 50 fm., helst
jarðhæð, á Reykjavíkursvæðinu.
Sigurður V. Gunnarsson
Sími 34816 á kvöldin.
Fiskbúð til leigu
Til leigu fiskbúð í einu fjölmennasta hverfi
Reykjavíkur.
Lysthafendur leggi inn nafn og heimilis-
fang á augl.d. Mbl. fyrir þriðjudag 7. okt.
merkt: „fiskbúð — 1400"
2ja herb. íbúð
með húsgögnum óskast sem fyrst á leigu.
Sími 8421 1.
Iðnaðar- og
lagerhúsnæði
á höfuðborgarsvæðinu til íeigu. 400
ferm. á jarðhæð. Leigist í einu eða tvennu
lagi.
Uppl. í síma 82579.
Einbýlishús
með húsbúnaði óskast til leigu í a.m.k. 6
mánuði fyrir erlendan verkfræðing.
Upplýsingar gefur
A/menna verkfræðistofan h.f.,
sími 38590.
fundir — mannfagnaöir
VR
Sölumannadeild
Sölumenn kvöldverðarfundur verður
haldinn í Kristalsal Hótel Loftleiða
fimmtudaginn 9. okt. kl. 7.15. Gestir
fundarins verða Björn Þórhallsson, Guð-
mundur H. Garðarsson og Magnús L.
Sveinsson.
Munu þeir ræða um kjaramál og önnur
mál sem rædd voru á þingi LIV.
Stjórn sölumannadeildar V.R.
Áríðandi félagsfundur
verður haldinn hjá Niðjasamtökum Gunn-
laugsstaðaættarinnar að Ferstiklu laugar-
daginn 1 1. okt. kl. 8.30
Ball á eftir.
Uplýsingar um sætaferðir í símum
73507 og 71063. .
J Stjornm.
Kvenfélag Garðahrepps
Félagsfundur verður á Garðaholti þriðju-
daginn 7. okt. Að loknum fundarstörfum
verður Hilmar Logi Guðjónsson,
garðyrkjumaður með kynningu á haust-
laukum.
Ath: Fundurinn hefst stundvíslega kl.
20.30.
Stjórnin.
Föroyingafelagið
Aðalfundur félagsins verður hildin í
Norröna Húsinum, sunnudagin 12. okt.
kl. 3.
Stjórnin.
Frá Pólýfónkórnum
Aðalfundur kórsins verður haldinn á Hótel
Sögu, Súlnasal, (baksal) föstudaginn 10.
okt. n.k. kl. 20.30.
Rætt verður um vetrarstarfið og næstu
verkefni kórsins.
Áríðandi að eldri og yngri félagar fjöl-
menni á fundinn.
Stjórnin.
tilkynningar
Námsmenn og umboðs
menn námsmanna erlendis
athugið
Þar sem fjármagn til haustlána hefur enn
ekki verið tryggt, reyndist lánasjóðnum
ekki unnt að hefja úthlutun þeirra á áður
auglýstu úthlutunartímabili, sem var
1 5 — 30 september.
Úthlutun hefst strax og fjármagn hefur
verið tryggt.
Lánasjóður íslenzkra námsmanna
Laugavegi 77.
Orðsending frá
Þjóðræknisfélaginu
í Reykjavík
Vinsamlegast sækið pantaða veggplatta.
Skrifstofa félagsins að Gimli við Lækjar-
götu opin daglega kl. 14 —16 til 8. þ.m.
Þjóðræknisfélagið.
Hefi opnað lækningastofu
frá og með 6/10 1975
að Laugavegi 43, 2. hæð. Viðtalstími kl.
10—12 alla virka daga nema laugar-
daga. Símaviðtalstímar kl. 9 —10 f.h.
sömu daga.
Þórður Oddsson, sími 2 1 186.
kaup — sala
Tónlistaskóli Kópavogs
óskar eftir að fá keyptar fiðlur. Stærð
1 /4.
Upplýsingar í síma 41066 kl. 10-
f.h.
1 1
Lóubúð. Nýkomið
Jakkar, peysur, lágt verð. Pils, velour.
Skíðabuxur fyrir börn og fullorðna. Barna-
úlpur með hettu, loðfóðraðar.
Barnabuxur úr flaueli, 4—1 6.
Lóubúð,
Bankastræti 14.
Sími
13670
Nýkomið
Acryl rúllukragapeysur 5 litir. Verð 1 270.
Ullarpeysur, rúnnað hálsmál 6 litir. Verð
2070.
Reqnúlpur stórar karlmannastærðir Verð
2139
Andrés Skólavörðustig 22
BÍLSKÚRSHURÐAROPNARAR!
STALTÆKI s.f.
tilboö — útboó
Útboð — Tilboð
Tilboð óskast í byggingu 35 íbúða fjölbýl-
ishúss að Kaplaskjólsvegi 89, 91 og 93.
Útboðsgögn verða afhent á Teiknistof-
unni Óðinstorgi s.f., Óðinsgötu 7 frá og
með miðvikudeginum 8. okt. n.k. gegn
10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða
opnuð fimmtudaginn 23. okt n.k.
Útboð
STJÓRN VERKAMANNABÚSTAÐA
óskar eftir tilboðum í málun 308 íbúða úti
og inni, í Seljahverfi í Reykjavik.
Útboðsgögn verða afhent í Mávahlíð 4,
Reykjavík, gegn 5.000. — kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð föstudaginn 24. okt.
1975, á skrifstofu stj. verkamannabú-
staða Mávahlíð 4.
Útboð
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í
gatnagerð og lagnir i Vesturbæ. Verkið er
boðið út í tveimur hlutum. Útboðsgögn
verða afhent á skrifstofu bæjarverk-
fræðings Strandgötu 6, gegn 5 þús kr.
skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á
sama stað þriðjudaginn 1 4. okt. kl. 11.
Bæjarverk fræð ingur
ÚTBOÐ
Tilboð óskast i ýmsar stærðir og gerðir af jarðstrengjum fyrir
Rafmagnsveitu Reykjavikur.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. nóvember
1975, kl. 1 1.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 1 *