Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÖBER 1975 ^uö^nu^PA Spáin er fyrir daginn f dag , Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Þú skalt óhræddur leita þeirra upplýs- inga, sem þú þarfnast. Ef þór finnast þa*r ótrúlegar skaltu taka þeim með allri varúd þar til þú hefur sannrej nt þær. Nautiö 20. apríl - ■ 20. maí Ekki er allt gull, sem glóir. Vertu ekki of auðtrúa og reyndu aó sjá hlutina f róttu Ijósi. Þór gengur vel aó gæta þinna eigin hagsmuna fyrir ágangi annarra. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Merkúríus er þér hlióhollur í dag og þér tekst allt, sem þú reynir vió. Nú skaltu konia því f framkvæmd, sem þú hefur lengi látió þig dreyma um, einkum ef þaó snertir skáldskap, blaóamennsku og skyldar greinar. m Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Ahrif stjarnanna eru beggja blands. Þér géngur vel og framlag þitt verður mikils metið, en hafóu auga meö fjárhagnum og taktu ekki að þér önnur verkefni en þú veldur. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Láttu ekki fólk, sem finnur að verkum þfnum, hafa áhrif á þig. Minnstu þess, aó þú hefur átt viósams konar vandamál að strfóa og leyst fram úr þeim. Þú ert reynslunni rfkari. Mærin Fj 23. ágúst - 22. sept. Ef þú ert ekki alveg sammála hugmynd- um annarra skaltu láta þaó f Ijós. Vertu saml tillitssamur og gættu þess aö særa engan. Vogin W/llra 23. sept. ■ ■ 22. okt. Duldir kraftar hafa áhrif á þig f dag og þú munt hljóta mikið lof fyrir frammi- stöóu þfna. Hugmyndir þfnar kunna aó sæta nokkurri andstöóu en ef þú rök- styður þær vel hjaónar gagnrýnin. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Athugaöu vel þinn gang áður en þú hefst handa. Ertu viss um aó þú hafir velt málunum nógu vel fyrir þér og aó þú hljótir umhun erfióis þfns? Bogmaðurinn 22. nóv. — 21.des. Dagurinn veróur góóur aö mörgu leyti og þú munt leggjast ánægóur til hvílu. f Ijós kemur, að nokkuó, sem þú hefur ekki gefió mikinn gaum, er alvarlegra en þú hélzt. Rómantfk og sönn vinátta skipta þig miklu. WŒfk Steingeitin 22. des. — 19. jan. Ef erfiöleikar steója aó skaltu reyna aó gera þér góöa grein fyrir þeim. Ef þér tékst þaó muntu sjá hvernig þú átt aó bregðast við. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Stjörnurnar hafa góö áhrif á einkamál þfn og munu auka á ánægju þfna. Ef eitthvaó amar aó skaltu leita ráóa hjá þeim, sem hafa áóur ráóió þér heilt. * Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Vertu ekki smámunasamur og gættu þess aó valda engum misskilningi. Þú getur komizt hjá deilum ef þú viit og reynir aó setja þig dálftió f annarra spor. Hei, þaí eru þó tAkm 'érk fyrir óí/u Ég /eyf/ a//z ekkt, ao ág sé Já/e/cfc/- ur. Fijr/r uian þad, að svona /runJa- /eúnstir verka ekk/ á tv/g- ■ ■ /erka e/ck/( Verka eík/^ jerkekkekkekk pkkekk. Jesia, herrar mfn/r, þ/7 eruJ nú <,Uc/c//r / f/uf/rcfn P/akarþa Viþsam/e^a ganq/V um hard / f/uýt- ] /é/ Carre/Va. f/þanJ/'nn fyrst. . “■ ■ ' r , KÍijiÍij^liÍiíxÍg ÍijiÍiÍiÍiÍijiÍ X 9 LJÓSKA IAMM.NÚ ER ÉS BÚINN AO bera úr .Jaá i PÖST' ~ J"’! ( is AR S. ' v.v.viv.vi.n.i.’i.rrw.V.' FERDINAND SNIÁFÓLK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.