Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.10.1975, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÖBER 1975 27 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kona í kaffistofu Saumastofa Karnabæjar óskar eftir konu til starfa í kaffistofu. Vinnutími frá kl. 8—1. Uppl. í síma 281 55. KARNABÆR Saumastofa. Söngfólk Kirkjukór Grensássóknar óskar eftir söng- fólki til aðstoðar við flutning kórverka. Upplýsingar í símum 34230 og 3691 1 . Bifvélavirki — Vélvirki vanur viðgerðum á þungavinnuvélum óskast strax. Loftorka s. f., sími 83522 — 83546. Afgreiðslustörf Verzlunarfyrirtæki óskar eftir röskum, ábyggilegum manni til útkeyrslu og af- greiðslustarfa á vörulager. Umsóknir sendist Mbl. sem fyrst merktar: „Útkeyrsla — 2888". Skrifstofustulka Góð laun Óskum að ráða skrifstofustúlku. Skilyrði góð ensku- og vélritunarkunnátta. Góð laun fyrir rétta stúlku. Tilboð sendist Mbl. merkt: G-1397 eigi síðar en 7/10 '75. Afgreiðslustörf Afgreiðslúmaður og afgreiðslustúlka ósk- ast til starfa í herrafataverzlun í miðborg- inni. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merkt: Fatabúð — 1083. Skrifstofustarf Karlmaður eða kona óskast til skrifstofu- starfa nú þegar. Aðalverksvið afurða- birgðabókhald. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt. Æskilegt að viðkomandi hafi einhverja reynslu í skrifstofustörfum. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri á skrifstofu okkar á Skúla- götu 20. Sláturfélag Suður/anc/s. Sjúkraþjálfi óskast nú þegar til starfa við endurhæf- ingadeild St. Jósefsspítalans, Landakoti, Upplýsingar hjá starfsmannahaldi. Verkamenn Verkamenn óskast. Breiðho/t h. f. Símar 8 1550, 83661, 72340. Raftæknir — Rafvirki Raftæknir eða rafvirkji óskast til starfa i heimtaugaafgreiðslu vorri. Starfið krefst m.a. hæfni til skipulegra vinnubragða og snyrtimennsku við gerð verkblaða, auk tjáningarhæfni gagnvart verktökum og öðrum viðskiptavinum. Laun samkvæmt launakerfi Reykjavíkur- borgar. Nánari upplýsingar varðandi starfið eru veittar á skrifstofu vorri í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, 4. hæð og þar fást einnig umsóknareyðublöð. RAFMAGNS VEITA REYKJAVÍKUR radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Kórskóli Pólýfónkórsins Haustnámskeiðið hefst 6. október. Kennt verður á mánudagskvöldum í Vogaskóla, 2 st. í senn í 1 0 vikur. Kennslugreinar: öndunar- og raddbeit- ingaræfingar, söngur, tónheyrn, taktæf- ingar og nótnalestur. Engin inntökuskil- yrði, en kennt verður í flokkum, fram- haldsflokkur auk byrjendaflokks. Hagkvæm leið til að afla sér undirstöðu- menntunar, sem opnar leið inn í beztu kóra landsins. Innritun í síma 2661 1 á virkum dögum. Þeir sem áhuga hafa að komast í Pólýfón- kórinn gefi sig einnig fram í síma 2661 1 . Pólýfónkórmn Námsflokkar Reykjavíkur ITALSKA! fyrir byrjendur hefst miðvikudagskvöldið 8. október í Laugalækjarskólanum kl. 9. — Innritun kl. 8—9 sama stað, sama kvöld. Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Kennsla hefst miðvikudaginn 8. okt. sam- kvæmt stundaskrá. Skírteini verða afhent mánudaginn 6. okt. kl. 5 — 7 e.h. inngangur um austurdyr. Konur — Kópavogi Leikfimin byrjar mánudaginn 6. október Upplýsingar í síma 40729 og 41 782. Kvenfélag Kópavogs. kaup — sa/a Mikið úrval af góðum fataefnum. G. Bjarnason og Fjeldsted, klæðaverzlun, Veltusundi 1, sími 13369. Sérbyggður fræsari með hallanlegum spindli eða borði 1 2 — 20 þús. snúningshraða óskast til kaups Byggingafélagið Brúnás, sími 97 1302. Vefnaðarvöruverzlunin Grundarstíg 2 auglýsir: Úrval af sængurverasettum á gömlu verði. Rifflað flauel og denim. Vatnshelt efni tilvalið í úlpur og skíðafatnað. Flauel t samkvæmiskjóla og pils. Alls konar gardínuefni og margt fleira. Opið á laugardögum. Matvöruverzlun Til sölu góð velta miðað við stærð og tilkostnað. Húsnæði getur fylgt í kaupun- um ef óskað er. Tilboð sendist Mbl fyrir mánudagskvöld 13 okt. '75 merkt: ,,at- vinnuöryggi — 5400". Hlutabréf til sölu Hlutabréf i Kaupvangi h.f., Reykjavik að nafnverði kr. 9.075.000,00 sem eru 27.50% af hlutafé i félaginu, eru til sölu. Upplýsingar veitir Gunnar M Guðmunds- son hrl. Tilboð óskast send til hans fyrir 10. nóvember n.k. Tilboð verða opnuð samtimis að liðnum ti I boðsf resti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.