Morgunblaðið - 05.10.1975, Síða 47

Morgunblaðið - 05.10.1975, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÖBER 1975 47 Þetta er okkar fyrsta kynning ELETRONICS ] Sharp Eletronics er eitt allra stærsta fyrirtæki sinnar tegundar í heiminum. 3 Sharp eletronics framleiðir meðal annars hljómtæki — út- vörp — sjónvörp — geislaofna — reiknivélar — tölvur — hárþurrkur — ísskápa — þvottavélar — viftur — hárrúll- ur — ryksugur o.m.m.fl. ] Sharp Eletronics sjónvörp hafa farið sigurför um allan heim. Þau eru sérstaklega meðfærileg, falleg útlits og ganga fyrir 220 volta spennu og 12 watta batterisspennu. Mjög skýr mynd sést alls staðar á landinu. Að sjálfsögðu gefum við 1 árs ábyrgð n Sharp eletronics er með ein allra beztu og.ódýrustu litasjónvörp á markaðnum og þau eru væntan- leg i þessum mánuði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.