Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1975 „Nætur íslenzku skipanna of lélegar,” — segir loftskeytamaðurinn á Norglobal ISLENZKU skipin fimm, sem eru á makril- og sardinelluveiðum undan strönd Máritaníu, voru aðeins búin að landa 6192 lestum í verksmiðjuskipið Norglobal í gærmorgun. Á sama tíma voru tveir norskir bátar. Hugi Tryggvason og Tönder- bass, búnir að landa 6209 lestum í skipið. Þegar Morgunblaðið hafði sam- band við Arne Sal, loft- skeytamann á Norglobal, um kl. 19 í gærkvöldi og spurði hann hver væri ástæðan fyrir þessum litla afla íslenzku skipanna, sagði hann að ástæðan fyr- ir aflatregðunni væri aðeins ein: Lélegar nætur. „Norsku bátarnir eru bæði með sterkari og lengri nætur en þeir íslenzku og Síldarverðið hærra í V- Þýzkalandi en í Hollandi TVÖ fslcnzk sfldvciðiskip scldu afla í Ilollandi á föstudaginn og Ivö sddu í V-Þýzkalandi f fyrra- dag. Vcrðið sem fckkst fyrir síld- ina í Hollandi var mun lægra en það sem fékkst í Þýzkalandi. Ásgeir RE seldi 56.7 lestir í Itollandi fyrir 2.1 millj. kr. og var meðalverðið kr. 37.90. Keflvik- ingur KE scldi einnig í Hollandi 64.9 lestir fyrir 2.4 millj. kr. og þar var meðalverð pr. kíló kr. 37.67. Súlan EA seldi 49.3 lestir f Cuxhaven í V-Þýzkalandi fyrir 2.4 millj. kr. og var meðalverðið kr. 48.66. Hákon ÞH seldi 51.3 lestir í Bremerhaven fyrir 2.6 millj. kr. og var meðalverðið kr. 51.16. það gerir gæfumuninn," sagði Sal. Þá sagði hann að þrjú islenzku skipanna, Guðmundur, Börkur og Sigurður væru nú í Las Palmas á Kanaríeyjum, þar sem skipt væri um hluta af áhöfn þeirra og væru þau væntanleg til baka á miðviku- dag. Afli skipanna var í gærmorgun sem hér segir: Sigurður var kominn með 1616 lestir, Guðmundur 1110 lestir, Börkur 808 lestir, Óskar Halldórsson 921 lest, Ásberg 1444 lestir og Reykja- borg 293 lestir. Hugi Tryggvason var kominn með 2360 lestir og Tönderbass 3849 lestir. Sýningum á „Þjóð- níSngT að fækka SVNINGUM Þjóðlcikhússins á „Þjóðnfðingi“ Henriks Ibsen fcr nú að fækka, en lcikritið hefur verið sýnt frá þvf f vor við góðar undirtektir leikhúsgesta og hlaut hinar ágætustu umsagnir leik- gagnrýnenda. Gunnar Eyjólfsson, leikur titil- hlutverkið, en meðal annarra ieikenda eru Rúrik Haraldsson, Þóra Friðriksdóttir, Valur Gísla- son, Ævar R. Kvaran og Jón Júlíusson. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson. Næsta sýning verður á þriðjudagskvöld. Myndin er af Gunnar Eyjólfs- syni í hlutverki Stokkmanns læknis. Stutt spjall við Elfu Björk Gunn- arsdóttur nýráðinn borgarbókavörð • „EG vona að þetta gangi vel. Maður gerir eins og maður get- ur,“ sagði Elfa Björk Gunnars- dóttir, nýráðinn borgarbóka- vörður Reykjavfkur, f stuttu spjalli við Morgunblaðið í gær. „Annars er ég ekki almenni- lega búin að átta mig á þessu. Eg hafði ekki búizt við að fa Elfa Björk Gunnarsdóttir Bœkurnar fái vœngi stöðuna þótt ég sækti um hana. En það eru mörg aðkallandi verkefni sem bfða úrlausnar, og brýnasta þörfin er efalaust aukið húsnæði fyrir safnið, þrengslin eru voðaleg. Við erum að vfsu búin að fá á leigu húsnæði á Þingholtsstræti 27 og þangað munum við flytja hluta af aðalsafninu þar skammt frá,svoað þar er strax rýmra. Og svo er það auðvitað Breiðholtið sem er okkur stórt áhugamál. Þar búa 15000 manns og mér finnst brýn þörf á að þar komist upp bókasafn." Elfa Björk er 32 ára að aldri. Hún lauk stúdentsprófi frá MR árið 1965 og hélt strax til náms við Stokkhólmsháskóla þar sem hún las svokallaða „verzlunarteknfska ensku“ sem m.a. fól í sér lestur heimsbók- mennta á ensku. Eftir að hafa lokið prófi f þeirri grein hóf hún nám í almennri bók- menntasögu og lauk prófi í henni „Svo var það haustið 1967“, sagði Elfa Björk, „að ég fór að vinna við borgarbóka- safn Stokkhólms, sem mun vera Framhald á bls. 47 Veiddum 240 þúsund tonn af þorski í fyrra 1 FORYSTUGREIN Morgun- blaðsins sl. föstudag var því rang- lega haldið fram, að við Islendingar hefðu veitt um 330 þúsund tonn af þorski á ári síð- ustu árin. Hið rétta er, að á árinu 1974 veiddum við um 240 þúsund tonn af þorski en 408 þúsund tonn af botnlægum tegundum, ef spærlingur er ekki meðtalinn. Á árinu 1973 veiddum við 235 þúsund tonn af þroski, 225 þúsund tonn á árinu 1972. Á árinu 1970 veiddum við um 300 þúsund tonn af þorski, og er það eitt bezta þorskveiðiár hin síðari ár en það ár var heildarafli af botnlægum tegundum um 470 þúsund tonn. Handleggsbrot PILTUR féll af vélhjóli í Breiðholti á föstudags- kvöldið. Hann rann smá- spöl eftir götunni og undir kyrrstæða vörubifreið. Hann mun hafa handleggs- brotnað. Rannsókn á fjárreiðum bæjarstjórans í Eyjum Tel ekki að niðurstaðan hafi í för með sér nein stórtíðindi,” segir fulltrúi 1 rannsóknarnefnd A StÐASTA fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja flutti minnihlut- inn tillögu þess efnis að Sigfinni Sigurðssyni bæjarstjóra yrði vikið úr starfi um stundarsakir, á mcðan rannsókn færi fram á þvf scm þeir nefndu í tillögu sinni „óheimila ráðstöfun hans á fjár- munum bæjarsjððs". Töldu þcir að Sigfinnur hefði tekið 900 þúsund krónur að láni hjá bæjar- sjóði f eiginhagsmunaskyni og risnukostnaður væri óvenjulega hár cða 1,5 milljón. Tillögunni var vfsað frá, en þess f stað sam- þykkt tillaga frá meirihlutanum, þar sem fulltrúum mcirihlutans Sveinn Benediktsson: Komíð undir samning- um við V-Þjóðverja — hvort unnt verður að halda áfram óskertri útgerð skuttogara f HINNI svokölluðu „svörtu skýrslu" Hafrannsóknastofn- unar kom fram að þorskstofn- inn væri ofveiddur svo mjög, að hætta væri á þvf, að hann gæti farið sömu leið og sfldin á sfnum tfma, sagði Sveinn Bene- diktsson framkvæmdast jóri f damtali við Morgunblaðið f gær. f umræðum um skýrsluna kom fram, að dr. Sigfús Schopka, doktor f fiskifærði frá háskólanum í Kiel 1970 og starfsmaður Hafrannsókna- stofnunar við þorskrannsóknir frá hausti 1970, hefði í maf- mánuði 1972 látið svo ummælt: „Það er samdóma álit fiski- fræðinga, að fslenzki þorsk- stofninn sé nú fullnýttur og aukin sókn muni ekki skila sér f auknum afla. Þvert á móti mun afli á sóknareiningu minnka við aukna sókn, þ.e. að minni afli kemur f hlul hvers og eins og er þvf fullástæða til að koma í veg fyrir að sóknin aukist. Langæskilegast væri að draga úr sókninni f þorskinn, þar sem það stuðlar að hag- kvæmni f veiðurn." Þrátt fyrir þessa 3ja ára gömlu ábendingu Sigfúsar Schopka og fiski- fræðinga hjá Hafrannsókna- stofnuninni Iftur út fyrir að stofnunin hafi í þessum efnum ekki vaknað fyrr en komið var fram f ágústlok á þessu ári og fyrstu áhrif hafi orðið eins og í vondum draumi, að þeir hafi fengið „sjokk" við að heyra upplýsingar, sem kunnar voru fyrir þremur árum. Fundur var haldinn á Hótel Esju, dagana 30. og 31. október sl. Á þessum fundi voru mættir margir fiskifræðingar, Jón Arnalds ráðuneytisstjóri sem stýrði fundinum, Sverrir Júlfusson frkvstj. fiskveiða- sjóðs, Þórður Asgeirsson skrif- stofustjóri, Kristján Ragnars- son, formaður L.Í.Ú. og aðrir frammámenn f sjávarútvegi. Fram kom hjá Ingvari Hallgrimssyni, sérfræðingi i rækju, humar og skelfiski, að hann hafi gegnt forstjórastarfi í Hafrannsóknastofnun um eins árs skeið 1972 i fjarveru Jóns Jónssonar forstjóra Hafrann- sóknastofnunar. Kvaðst hann hafa talað yfir „hausamótunum á þáverandi sjávarútvegsráð- herra Lúðvik Jósepssyni“ og krafizt þess, að gerðar væru ráðstafanir til friðunar á þorsk- stofninum en sagði Lúðvík hafa Framhald á bls. 46 og minnihlutans ásamt kjörnum endurskoðendum bæjarins var falið að kanna þessi mál. „Rannsóknin er langt komin og sameiginleg niðurstaða nefndar- manna mun liggja fyrir á bæjar- stjórnarfundi á morgun, sunnu- dag,“ sagði Sigurður Jónsson full- trúi meirihlutans í nefndinni þegar Mbl. ræddi við hann í gær. Kvaðst Sigurður að öðru leyti ekkert vilja um málið segja utan það, að hann teldi ekki að niður- staðan hefði í för með sér nein stórtíðindL Þá ræddi Morgun- blaðið ennfremur við fulltrúa minnihlutans i rannsóknarnefnd- inni, Jóhannes Kristinsson. Hann tók í sama streng og Sigurður, kvað rannsóknina langt komna og væru nefndarmenn sammála um niðurstöðuna. „Það varð að sam- komulagi að skýra ekki frá rann- sókninni fyrr en eftir bæjar- stjórnarfundinn og þvi er ég ekki tilbúinn að tjá mig um málið á þessu stigi.“ sagði Jóhannes. „Ég á von á því að þeir menn sem falið var að rannsaka málið skili skýrslu í dag, laugardag og ég hef boðið opinn bæjarstjórnar- fund um skýrsluna á sunnudag. Ég veit að þessi áburður verður hrakinn I skýrslunni og ég mun koma teinréttur af þessum fundi,“ sagði Sigfinnur Sigurðs- son bæjarstjóri i viðtali við Mlb. I gær. Sigfinnur sagði að þessi greiðsla, sem um ræddi, hefði farið inn á reikning á sinu nafni algerlega án sinnar vitundar. Þetta hefðu verið mistök sem auð- Framhaid á bls. 47 Ljósmynd Sv. Þorm. Starfsmaður Sveins Egilssonar skoðar hér peningaskápinn, sem brotinn var upp. Sprengdi upp peninga- skáp og tók 150 þús. kr. AÐFARARNÓTT s.l. föstudags var brotizt inn I fyrirtækið Sveinn Egilsson h.f. við Skeifuna. Þjófurinn vann miklar skcmmdir á húsnæði fyrirtækisins. Hann braut upp peningaskáp og hafði á brott með sér 50 þús. kr. ( pening- um og 500—600 dollara, eða 102 þús. (sl. kr. Hins vegar sást hon- um yfir nokkrar ávísanir, sem voru f skápnum, sú hæsta upp á 2.5 millj. kr. og einnig á annað hundrað þús. kr. f peningum sem þar voru. Þjófurinn fór upp á þak hússins og komst inn með því að brjóta kúptan þakglugga. Hann braut nokkrar hurðir á leið sinni inn i skrifstofurnar, en i þeim fann hann peningaskápinn og reif bak- ið úr skápnum líklega með kú- beini, og hafði á brott með sér þau verðmæti sem áður er getið. Rannsóknarlögreglan vinnur nú að rannsókn þessa máls.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.