Morgunblaðið - 23.11.1975, Side 26

Morgunblaðið - 23.11.1975, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starf fyrri hluta dags Verðlagsstjóri óskar að ráða nú þegar nokkra menn eða konur til verðlagseftir- lits fyrri hluta dags, í einn til tvo mámgði. Æskilegt er, að umsækjendur hafi versl- unar próf eða sambærilega þekkingu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri. Verð /agss tjórinn. Borgartúni 7, Reykjavík. Skrifstofustúlka óskast um n.k. mánaðamót eða eftir sam- komulagi. Verksvið: Vélritun, telexsend- ingar, símavarzla, útreikningar á toll- og verðlagsskjölum o.fl. Umsóknir með upp- lýsingum sendist Mbl. fyrir 26. nóv. merkt: „Skrifstofustúlka — 2009". Skiðadeild Skálavarzla í Skálafelli RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Skíðadeild KR óskar að ráða starfsfólk til skála og lyftuvörzlu við skíðaskála sinn í Skálafelli, Mosfellssveit frá næstu ára- mótum. Hentug störf fyrir hjón en til greina kemur þó að ráða einstaklinga. 5 daga vinnuvika. Umsóknir sendist augl.deild. Mbl. merkt: Skálavarzla 2010 fyrir 2. des. n.k. Landspítalinn: Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast á nýja Vökudeild Barnaspitala Hringsins nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi á lyflækna- deild (gervinýra). Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 24160. Forstöðumaður Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra og Rauði kross íslands munu stofna hjálpartækjabanka á fyrra hluta næsta árs. Auglýst er starf forstöðumanns hjálpartækjabankans. Undir- búningur starfsins hefst fljótlega en fullt starf 1. mars eða 1. april n.k. Umsækjandi þarf að vera félagslega sinnaður, hafa mikla reynslu á verslunarsviði, sérstaklega innflutningi. Hann þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa hæfileika í almenningstengslum auk þess að kunna eitt norðurlandamál og ensku. Upplýsingar verða veittar í skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni 1 2, kl. 5 — 6, dagana 26. — 28. þessa mánaðar og skulu umsókn- ir hafa borist eigi síðar en 3. desember 1 975. Raúði kross /s/ands Sjá/fsbjörg. Fóstra Fóstra og aðstoðarstúlka óskast til starfa við barnaheimili St. Jósepsspítala Landa- koti, uppl. hjá Starfsmannahaldi. Aðstoðarlæknir óskast á Svæfingar- og gjörgæzludeild spítalans frá 1. janúar nk. í næstu sex mánuði. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 22. desember nk. Meinatæknar óskast á Rannsóknardeild nú þegar eða eftir samkomulagi. Vinna hluta úr fullu starfi svo og á kvöldvöktum koma til greina. Upplýsingar veitir yfirlæknir, sími 241 60. Kleppsspítalinn: Aðstoðarlæknar. Tveir aðstoðarlæknar óskast til starfa á spitalanum frá 1. janúar nk. i næstu sex mánuði a.m.k. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir spitalans. Umsóknir er greini aldur, námsferil og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 22. desember nk. Reykjavík, 21/11 1975 SKRIFSTOFA RIKISSPÍTAUVNNA EIRÍKSGÖTU 5,SlMI 11765 Bréfritari Stórt innflutningsfyrirtæki óskar að ráða bréfritara góð ensku og dönsku kunnátta nauðsynleg, tilboð er greini aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 27. nóvember merkt. Bréfritari — 3455. Sendill Fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða unglingspilt til sendilstarfa hálfan eða allan daginn. Æskilegur aldur 12 —14 ára. Þarf að hafa hjól. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt Sendill — 3454. Fyrir 27. nóv. n.k. Starfstúlkur óskast Við mötuneyti okkar að Reykjalundi, Mos- fellssveit. Húsnæði fylgir á staðnum. Uppl. í síma 66200. Reiknistofa Bankanna óskar að ráða starfsfólk til tölvustjórnunar oa skyldra starfa. Reynsla eða þekking á tölvustjórn eða forritun er kostur en ekki skilyrði. Keyrslur eru framkvæmdar á IBM 370/135 undirDOS/VS. Störfin eru unnin á vöktum. Óskað er eftir umsækjendum með banka- menntun, stúdentspróf eða tilsvarandi menntun. Ráðning er samkvæmt almenn- um kjörum bankastarfsmanna. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi fyrir 1. desember 1 975. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Byggingarlóð sem rúmar þrjú hús til sölu á stór- Reykjavíkursvæðinu. Þeir sem hefðu áhuga á kaupum, láti vita í bréfi merkt: „Heillandi útsýni — 2383 fyrir næstkom- andi þriðjudag. Nýtt Nýtt frá Ítalíu Prjónahúfur með treflum Skinnhúfur. G/ugginn, Laugaveg 49. Til sölu fyrir hálfvirði nokkrar stakar handlaugar, ýmsir afgang- ar af keramik flísum gætu hentað i eldhús á sófaborð og fleira. Rafmagnselda- i vélasett (OFN 4ra hellna plata, grænt), rafmagnsbakarofn amerískur, (m/spegil- hurð). Hlífar úr fiberglassi í ýmsum litum framan á 1 70 cm baðkör. Nokkrir hurðar- bankarar úr látúni. Skóskápar vinyl- klæddir (stæling af innlögðum viði). Uppl. í dag sunnudag 1—6, Hverfisgötu 75, kjallara, gengið inn frá Vitatorgi. nauöungaruppboö 2. og síðasta uppboð á fasteigninni við Njarðvíkurbraut 23, 3. hæð, Innri-Njarðvík, þinglesin eign Einars Magnússonar fer fram að kröfu Garðars Garðarssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 27. nóv. n.k. kl. 11. Sýslumaður Gullbringusýslu. kennsla Námskeið í tréskurði hefst 27. nóv. n.k. Innritun í síma 23911. Hannes F/osason. bátar — skip 59 tonna trébátur til sölu í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar á Hótel City, herbergi 207, næstu daga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.