Morgunblaðið - 23.11.1975, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 23. NÖVEMBER 1975
11
Egill Friðleifsson.
vanþakklátt, en það getur einnig
gefið öðru meira. Starfi söng-
stjóra má likja við hljóðfærasmið,
þar sem börnin eru smíðaefnið og
síðan er það i hans valdi, eftir
hæfni hans og dugnaði, hvernig
honum tekst að vinna úr þessu
úrvalsefni, svo að fagurlega
hljómi. Það er óhætt að segja að
börnin sem í kórnum starfa leggja
mikið á sig. Æfingar er langar og
strangar. I stundaskrá er ekki
gert ráð fyrir kórstarfi og æfingar
verða því að fara fram utan skóla-
tíma. Reynslan sýnir að þeir, sem
hafa starfað I kór vegna yfirleitt
mjög vel í almennu námi. Það er
eindregin skoðun mín að kórstarf
eins og önnur tómstundaiðja, hafi
þroskavænleg áhrif á börnin,
bæði félagslega og fyrir einstakl-
inginn. Þau kynnast mjög miklum
aga, og einbeittum vinnubrögðum
og þau kynnast kröfum, sem þau
geta beitt við hið almenna nám.
Þau þjálfast ekki aðeins i radd-
beitingu, heldur kynnast þau og
kórbókmenntum, fá tækifæri til
ferðalaga og að koma fram opin-
berlega og leggja sig þá alltaf
fram um að verða kórnum og skól-1
anum sínum til sóma.
Ekki gert ráð fyrir
kórtfmum í reglugerð
um grunnskóla
— Því fannst mér og mörgum
öðrum, heldur Egill áfram, —
ákaflega dapurt, þegar nýja
reglugerðin kom fram um tima-
skiptingu greina i grunnskóla.
Þar var ekki gert ráð fyrir kórtim-
um nokkurs staðar. Að vísu kom
síðan I ljós við athugun eftir upp-
lýsingar ábyrgra aðila í mennta-
málaráðuneytinu að þetta voru
mistök, sem á að leiðrétta i fram-
tíðinni. Fræðsluráð ásamt
fræðslustjóra í Hafnarfirði leystu
málið á mjög farsælan hátt fyrir
kórinn nú i vetur. Mig langar lika
að nota tækifærið og þakka þann
stuðning, sem er ekki aðeins fjár-
hagslegur, heldur miklu fremurl
siðferðilegur: starfið er talið nógu
mikils virði til að það sé ekki fellt |
niður. Skólastjórinn okkar hefur i
frá fyrstu stundu verið hollustu-
maður kórsins og er það mikils
um vert.
Þakklæti til ræsingarkvenna
skólans fyrir þolinmæðina
— En mig langar líka að færa
þakkir öllum þeim ræstingarkon-
um sem hafa unnið við að halda
söngstofu skólans hreinni. Þær
hafa orðið fyrir ómældu ónæði og
töfum þegar æfingar hafa dregizt
á langinn en aldrei hafa þær sýnt
annað en lipurð og elskusemi við
mig og börnin í kórnum. Slfkan
skilning kann maður að meta, en
oftast gleymist að þakka fyrir
slíkt.
Dagskrá f jölbreytt á
afmælistónleikum
— Kórinn hefur víða komið
fram opinberlega þessi tíu ár.
— Já, hann syngur að sjálf-
sögðu oft í skólanum, meðal ann-
ars um jól og á hátíðum. Flest
árin hafa verið haldnir vortón-
leikar auk almennra tónleika.
Kórinn hefur oft sungið í kirkjum
á sjúkrahúsum, elliheimilum og
hjá félagasamtökum og auk þess í
hljóðvarpi og sjónvarpi.
Að afmælistónleikunum hefur
Framhald á bls. 32
fyrstu virtist slík ferð aðeins fjar-
lægur draumur, en þegar farið
var að vinna að málinu, kom i ljós
að hugurinn ber mann hálfa leið
og allir þeir aðiiar, sem leitað var
til, gáfu okkur byr undir báða
vængi. Og ferðin varð að veru-
leika. Þetta var ævintrýalegasta
og viðburðamesta ferð kórsins.
Þarna voru samankomin börn og
unglingar frá öllum heimshorn-
um, 42 flokkar söngvara og hljóð-
færaleikara og auk þess mikill
fjöldi tónlistaruppalenda og tón-
listarfrömuða. Tveir af flokkun-
um voru beðnir að endurtaka tón-
leika sína; strengjasveit frá Dall-
as í Texas og kór Öldutúnsskól-
ans. Tónleikarnir fóru fram í
gamla leikhúsinu í Karþagó, sem
byggt var á tímum Rómverja og I
það verður ógleymanleg stund að
standa á þessu ævaforna sviði og
syngja íslenzk þjóðlög út i svarta
og heita Afríkunóttina.
Fjórða og siðasta utanlandsferð
var á s.l. ári og enn keppt við
norræna frændur okkar í Turku i
Finnlandi. Þá munaði minnstu að
okkur tækist að bera sigur úr
býtum, en Finnarnir voru sterk-
ari á endasprettinum og voru vel
að sigrinum komnir.
Starfi söngstjóra má
Ifkja við hljóðfærasmið
— Hefur alltaf verið mikill
áhugi nemenda á kórstarfinu og
vel verið mætt á æfingar hans.
— Ekki dytti mér i hug að
kvarta, nema síður væri.
Starf kennara eetur veriðerfitt og
-—--------------------------------
er
mmviir^n9
PIONEER
PIONEER
PIONEER
PIONEER
PIONEER
PIONEER
ER BRAUTRYÐJANDI
ERU FRÁBÆR HLJÓMTÆKI
HEFUR STÓRKOSTLEGAN
HLJÓMBURÐ
GEFUR 3ja ÁRA ÁBYRGÐ
FÆST Á HAGSTÆÐU VERÐI
FÆST MEÐ GÓÐUM
GREIÐSLUSKILMÁLUM
3ja ára ábyrgð
Við gefum 3ja ára
ábyrgð og það þýðir að
við treystum Pioneer og
það þýðir að þú getur
treyst Pioneer líka.
Spyrjið þá fjölmörgu,
sem eiga PIOIMEER
hljómtæki.
Þeirra vitnisburður er
okkar aualýsing.
Sérblöð í hljómtækni
keppast við að hrósa
tæknimönnum Pioneer
fyrir frábæran árangur
á sviði hljómtækni og
þá sérstaklega fyrir
frábæran hljómburð
Pioneer.
PIOMEER
MAGNARAR
7 gerðir
Verð frá
kr. 35.800
PIONEER
PLOTUSPILARAR
6 gerðir
Verð frá
kr 32.700
PIOMEER
l(
HEYRNARTÆKI
7 gerðir
Verð frá
kr. 6.700
PIOIMEER
ÚTVARPSMAGNARAR
1 2 gerðir
Verð frá
kr. 49.900
pioiviecR
KASETTUTÆKI
7 gerðir
Verð frá
kr. 63.300
Og síðast en ekki sízt —
Við eigum Pioneer ÁVALLT
til afgreiðslu STRAX.
HLJÓMTÆKJADEILD
ULnl KARNABÆR
J Laugavegi 66, 2. hæð, sími 28155.