Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1975 15 St: Er Diddú með ykkur á plöt- unni? V: Já, hún syngur í nokkrum lög- um þó að hún hafi í rauninni ekki verið gengin í Spilverkið á þeim tíma. Hún var svo tekin inn til að auka á fjölbreytni í röddun. St: Hefur Diddú samið eitthvað? Allir: Nei, nei, nei! V: Og kemur ekki til með að gera það. B: Hefur hún nokkurn tíma samið lög? ALLIR: Nei, nei, nei. St: Höfðu þeir menn er aðstoðuðu ykkur á plötunni einhverja hug- mynd um tónlist ykkar? V: Nei, fæstir. Það var bara hringt í þá og þeir beðnir að koma til aðstoðar. Sumt var skrifað fyrir þá, annað spiluðu þeir bara um leið og þeir hlustuðu á þá grunna, sem við höfðum gert. St: Stendur nokkuð til að þið komið fram með aðstoðarmönn- um á tónleikum? V: Það gæti verið að við héldum stóra tónleika og þá með aðstoðar- mönnum. St: Þá eingöngu á stórum tón- leikum ekki almennt eins og t.d. f skólum? V: Það er svo mikill kostnaður, að það er ekki hægt, ef þetta á að vera okkar lifibrauð. St: Af hverju eru textar ykkar á ensku? V: Bretarnir skilja ekki islensku. St: Þið ætlið ykkur þá út? V: Já, við ætlum okkur að fara út. E: Þetta er nefnilega það góð tón- list að það eru fleiri en íslending- ar, sem eiga rétt á að heyra hana. St: Stendur til að koma plötunni á framfæri erlendis? S: Jú, það er komið talsvert á veg hjá Transatlantic Records. Menn voru alveg óstjórnlega hrifnir hjá fyrirtækinu, þegar þeir heyrðu plötuna. St: Hvenær byrjuðuð þið að taka plötuna upp? E: Við byrjuðum að taka plötuna upp rétt fyrir 17. júní, líklega 12. júní og gerðum svo smá hlé og fórum til Akureyrar. Samtals er hún tekin upp á rúmlega 100 tímum, sem dreifðust yfir rúman mánuð. V: Já, maður gleymir ekki norð- anförinni góðu. Við lékum á Dalvík og Akureyri. Á Dalvík héldum við skemmtilegustu tón- leika, sem við höfum haldið. B: Við verðum að geyma frásögn- ina af þvi svo við höfum frá ein- hverju að segja á tónleikum. V: Svo lékum við í Sjallanum á Akureyri fyrir prúðbúna fólkið. Þar lentum við líka í útistöðum við dyravörðinn, um það hvort við mættum fara á klósettið í galla- buxum. B: Honum fannst það alveg óhugsandi að bjóða fólki upp á það að við gengjum gegnum salinn í gallabuxum. E: Hann bara skildi ekki hugsun- ina í því. B: Honum fannst það fyrir neðan allar hellur. Þegar ég hafði gengið frá sviðinu gegnum salinn á klósettið, sagði hann: „Nú ferð þú þarna inn og mígur, svo næ ég VINSÆLDALIST > s .. 0) w * i I O. V) > 1 2 4 5 6 19 8 9 10 12 7 3 17 18 15 16 22 17 13 18 11 19 24 20 21 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 21 28 22 25 23 26 24 16 10 25 27 12 26 29 27 36 28 33 4 13 13 9 6 11 29 37 30 32 1 2 5 7 2 18 4 7 6 10 3 8 7 10 4 8 9 6 9 8 10 11 6 4 11 13 21 12 12 6 13 16 4 14 17 15 15 15 10 16 7 8 17 14 11 18 20 35 19 24 6 20 21 13 21 23 20 22 26 10 23 18 11 24 32 13 25 25 7 26 27 16 27 34 5 28 30 10 29 33 6 30 35 5 Bandaríkin vikan 14.11—20.11.1975 litlar plötur Billboard ISLAND GIRL — Elton John LYIN’ EYES — Eagles WHO LOVES YOU — Four Seasons MIRACLES — Jefferson Starship HEAT WAVE/LOVE IS A ROSE — Linda Ronstadt THAT’S THE WAY (I LIKE IT) — K.C. & The Sunshine Band THIS WILL BE — Natalie Cole FEELINGS — Morris Albert THE WAY I WANT TO TOUCH YOU — Captain & Tennille LOW RIDER — War THEY JUST CAN’T STOP IT (THE GAMES PEOPLE PLAY) — Spinners CALYPSO/I’M SORRY — John Denver SKYHIGH — Jigsaw NIGHTS ON BROADWAY — Bee Gees SOS — Abba FLY, ROBIN, FLY — Silver Convention SOMETHING BETTER TO DO — Olivia Newton-John DO IT ANY WAY YOU WANNA — Peoples Choice MY LITTLE TOWN — Simon & Garfunkel WHAT A DIFF’RENCE A DAY MAKES — Esther Philips LET’S DO IT AGAIN — Staple Singers I ONLY HAVE EYES FOR YOU — Art Garfunkel EIGHTEEN WITH A BULLET — Peter Wingfield BAD BLOOD — Neil Sedaka BLUE EYES CRYI’ IN THE RAIN — Willi Nelson OPERATOR — Mahattan Transfer SATURDAY NIGHT — Bay City Rollers I WANT'A DO SOMETHING FREAKY TO YOU — Leon Haywood OUR DAY WILL COME — Frankie Valli JUST TOO MANY PEOPLE — Melissa Manchester STÓRAR PLÖTll ROCK OF THE WESTIES — Elton John WINDSONG — John Denver * RED OCTOPUS—Jefferson Starship * PRISONER IN DISGUISE — Linda Ronstadt * BORN TO RUN — Bruce Springsteen * WISH YOU WEREHERE —PinkFIoyd * STILL CRAZY AFTER ALL THESE YEARS — Paul Sinion WIND ON THE WATER — David Crosbv/Graham Nash EXTRA TEXTURE — George Harrisson BY NUMBERS— Who ONE OF THESE NIGHTS — The Eagles * CLEARLY LOVE — Olivia Newton-John * BREAKAWAY — Art Garfunkel PICK OF THE LITTER — Spinners * SEARCHIN’ FOR A RAINBOW — Marshall Tucker Band MINSTREL IN THE GALLERY — Jethro Tull ATLANTIC CROSSING — Rod Stewart BETWEEN THE LINES — Janis Ian * ALIVE — Kiss IIONEY—OhioPlayers * WHY CAN'T WE BE FRIENDS? — War * SA VE ME — Silver Convention BLUES FOR ALLAH — Grateful Dead IBSEPARABLE — Natalie Cole CAPTURED ANGEL — Dan Fogelberg FLETTWOOD MAC MAN-CHILD — Herbie Hancock ALGREEN IS LOVE THE HUNGRY YEARS — Neil Sedaka SPLIT COCONUT — Dave Mason skyngleði einsog hinir hef i gleðihöllum spilverk numið i alvöruleik var skessan svo töfrandi eins og bláminn á kviði bjólunnar birtist mér sól ölvuð einsog útsprungin fjóla geislaði tónum á hlust mina og eldi skóf til augna ó, bra-ður, systir og þú! ég. eins og hinir mun hlusta - — um stund. einar brjánn í þig hérna þegar þú kemur út, og fer með þig kringum húsið og inn bakdyramegin.” Svo gengum við kringum húsið, svo ég færi ekki aftur gegnum salinn. Þetta fannst mér alveg ofsalegt V: Þetta var alveg sérstakur maður. E: Hann er vinur Spilverksins. B: Hann er sennilega templari. V: Nei, hann er ekki templari. Hann var allra verstur þegar hann var búinn að bragða það. B: Já það var satt, þá fær hann mikilmennskubrjálæði. V: Þetta var maður, sem gætir starfsins á fullkominn hátt. St: Var búið að semja allt efni plötunnar þegar upptaka hófst? V: Já, það var búið að semja allt efni hennar. Sum lögin höfum við átt mjög lengi, önnur urðu til á þessu ári. Elst eru Plant No Trees og Snowman. AIls eru 13 lög á plötunni. B: Það var einungis eitt lag samið sérstaklega fyrir þessa plötu og það var Lemon song. S: Og það lag spila í rauninni Stuðmenn, þar sem Jakob og Tómas eru þarna með ykkur. B: Það var nú bara tilviljun, því upphaflega ætlaði Egill að leika á bassa en hætti við og var Tómas þá fenginn. St: Nú er tónlist Spilverksins töluvert frábrugðin tónlist Stuð- manna þó að kjarninn séu sömu menn. Hvernig stendur á þessu? B: Já, tónlist Spilverksins er nátt- úrulega allt annar hlutur og gengið út frá allt öðrum for- sendum. Á Stuðmannaplötunni eru Jakob og Tómas, sem eru á allt annari Iínu en við. V: Næst stofnum við kannski hljómsveit með öðru nafni og gerum allt aðra hluti. S: Valgeir er til dæmis að semja kórverk núna. Framhald á bls. 46 Nýjar plötur Elton John Billy Cobham John Denver Tommy American Graffiti John Lennon George Harrison Deep Puple Jim Croce Back Street Crawler Aretha Franklin B.B. King Frank Zappa & Capt. Beeiheart - Labelle Baby Ruth Papa John Creach Country Joe McDonald Electric Light Orch Dave Mason Dave Essex Edgar Winter Harry Chaplin Pink Floyd Pink Floyd Ramsey Lewis Splinter Strawbs The Who The Who Jefferson Starship Neil Diamond Rock of the Westies Funky thide of Songs Rocky Mountain Christmas Soundtrack Soundtrack Shaved Fish Extra Texture Come Taste The Band. Faces l’ve been Band Pleays on You Lucille Talks Back Bongo Fury Phonex Stealin Home The Fiddle Man Paradise Face the Music Split Coconut Fun at the Fair Ný plata Portrait Gallery Wish you were here Dark Side of the Moon Don t it feel good Hard to live No madness By Nurribers Tommy Red Octupus Hot August Night Nýjar íslenzkar plötur Spilverk þjóðanna Gunnar Þorðarson Þokkabót KARNABÆR Plötudeildir: Austurstræti 22 Laugaveg 66 — TVj . C‘)0 í/TC>K imK Segulböndin fást í hljóm OTDK tækjaverzlunum ®um land allt Söluumboð: Björn Pétursson & Co. Sími 28155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.