Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÖVEMBER 1975 9 FASTEIGNAVER h/f Klapparstlg 16, almar 11411 og 12811. Fálkagata Góð kjallaraíbúð 2 herb., eldhús og snyrting með sturtuklefa. Sér- inngangur, sérhiti. Hraunbær Góð 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Suðursvalir. Sameiginlegt véla- þvottahús i kjallara. Snyrtileg sameign. Asparfell 2ja herb. ibúð á 6. hæð. Fullbúin með teppum. Þverbrekka 2ja herb. ibúð á 3. hæð i fjöl- býlishúsi. Öll sameign innan- húss fullfrágengin. Smáíbúðarhverfi Einbýlishús um 80 fm, hæð, ris og kjallari. alls 7 herb. Falleg ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. Rauðilækur 4ra herb. íbúð á jarðhæð, stofa, 3 svefnherb., stórt eldhús og baðherb. Sérhiti. Skerseyrarvegur, Hf. 3ja herb. efri hæð í tvíbýlishúsi. Stór bilskúr. Grindavík Einbýlishús (viðlagasjóðshús) við Norðurvör. Hagstæð lán áhvílandi. Laust eftir samkomu- lagi. 25410 Til sölu Norðurmýri rúmgóð einstaklingsíbúð með sérhita og sérinngangi. Mikið endurnýjuð. Góð kjör. Kópavogur Glæsilegt raðhús á tveimur hæðum með fallegri ræktaðri baklöð. Hagstæð kjör. Iðnaðarhúsnæði 540 fm iðnaðarhæð i Voga- hverfi. Húsnæði þetta hentar fyr- ir hvers konar iðnað eða heild- verzlun og má innrétta hluta af þvi fyrir skrifstofur. Einnig i Vogahverfi 1 60 fm húsnæði á jarðhæð sem má nota undir hvaða iðnað sem er t.d. bilaverkstæði eða þess háttar. Höfum kaupanda að 4ra herb. íbúð i Austurbæn- um. Góð útb. Höfum kaupanda að sérhæð i Vesturborginni, aðr- ir staðir koma einnig til greina. Góð útb. Höfum fjársterkan kaupanda að húsnæði fyrir heildverzlun þ.e. húsnæði sem byði upp á þá möguleika að þar væri bæði hægt að hafa lager og skrif- stofur. Seljendur ath: hjá okkur hefur mikið verið spurt um allar gerðir af'eignum í*Hliða- og Háaleitishverfi. Ennfremur er mikið spurt um eignir i Vestur- borginni og Skólavörðuholti. Látið okkur selja eignina fljótt og vel, verðmetum samdægurs. Fasteignasala Austurbæjar, Laugaveg 96, 2. hæð, símar 25410 — 25370. FASTEIGNAVAL „„ _ Skólavörðustig 3a, 2.hæð. Simar 22911 og 19255. 2ja herb. ibúðir 2ja herb. velútlitandi jarðhæð við Leifsgötu. Góðar innrétt- ingar. Sérhiti. Sérinngangur. Höfum einnig nýlegar 2ja herb. íbúðir við Kleppsveg og Hraunbæ. Við Kleppsveg 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Kleppsveg. Sérþvottahús á hæð- inni. Við Álfheima 3ja—4ra herb. íbúðarhæð um 110 fm við Álfheima. íbúðin skiptist i 2 svefnherb. og stóra stofu. Nýleg teppi. Laus mjög fljótlega. Við Hvassaleiti (skipti) 3ja herb. skemmtileg ibúðarhæð við Hvassaleiti óskast í skiptum fyrir stærri ibúð 4ra—5 herb. Milligjöf. Bilskúr fylgir. Garðahreppur — í smiðum Um 160 fm raðhús i smiðum i Garðahreppi. Seljast fullfrágeng- in að utan fast verð. Traustur byggingaraðili. Skemmtileg teikning. Til afhendingar fokheld i byrjun næsta árs. Tryggið yður sanngjarnt verð nú þegar. Kynnið yður nánar verð og skil- mála. Teikning á skrifstofu vorri. Seljendur fasteigna Höfum á skrá hjá okkur mikinn fjölda fjársterkra kaupanda að 2ja—6 herb. ibúðum, einbýli?- húsum og raðhúsum i borginni og nágrenni. í sumum tilfellum allt að staðgreiðsla. Ath. opið í dag sunnudag frá kl. 19—4. Jón Arason hdl., málflutnings og fasteignastofa, símar 22911 og 19255. íí úsava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Snorrabraut 2ja herb. ný standsett ibúð á 1. hæð. Laus strax. Bergþórugötu 3ja herb. ný standsett ibúð á 2. hæð. Laus strax. Við Njálsgötu 3ja herb. rúmgóð ibúð á 2. hæð. Sérhiti. Laus strax. Á Seltjarnarnesi 3ja herb. ibúð á 2. hæð í stein- húsi. Fallegt útsýni. Laus strax. Einstaklingsíbúð við Njálsgötu á 1. hæð i góðu standi. Á Selfossi raðhús i smiðum. Bilskúrsréttur. Beðið eftir húsnæðismálaláni. Teikningar til sýnis í skrifstof- unni. Á Selfossi einbýlishús, raðhús og sérhæðir. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð i Breiðholti Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 21155. r KAUPENDAÞJONUSTAN Til sölu: Við Skaftahlíð 2ja herb. góð íbúð í kjatlara. Allt sér. Samþykkt ibúð. Við Fellsmúla Fremur litil 3ja herb. falleg ibúð á 4. hæð. Við Laugarnesveg 3ja herb. efri hæð í þribýlishúsi. Bílskúrsréttur. Við Vesturberg Vönduð 4ra herb. ibúð á 2. hæð. í neðra-Breiðholti 4ra herb. glæsileg ibúð á 2. hæð. Skipti möguleg á nýlegri 2ja herb. ibúð Við Melabraut 1 26 fm jarðhæð. Við Hjallabraut 5—6 herb. ný ibúð á 3. hæð. Glæsileg ibúð. 2ja herb. ódýrar íbúðir við Fálkagötu og Grettis- götu. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 23. Húseignir af ýmsum stærðum m.a. ný rað- hús, fokheld, tilbúin undir tré- verk og næstum fullgerð. í Hlíðarhverfi 4ra og 5 herb. íbúðir ásamt bilskúrum. í Þorlákshöfn fokhelt einbýlishús um 110 fm, ásamt bílskúr. Lóð verður að mestu frágengin. Teikning i skrifstofunni. Höfum kaupanda að góðu timburhúsi 5 — 6 herb. ibúð i eldri borgarhlutanum. Út- borgun 5—6 milljónir. N|ja fasteignasalan Laugaveg 1 2 E3E23 utan skrifstofutíma 18546 27750 VI 1 I jr 2//UU /FAgTEIONA BANKASIRfttl 11 SIMI 2 7750 í Neðra-Breiðholti glæsileg 4ra herb. ibúð Endaraðhús snoturt um 11 5 fm á góðum stað i Kópavogi. Útb. 5,5 m. Endaraðhús á einni hæð um 135 fm við Rjúpufell. M.a. 5 svefnh (ekki fullgert en íbúðarhæft). Einbýlishús fokhelt á einni hæð. ásamt bilskúr i Mosfellssveit. Höfum mikið af eignum á skrá i eignarskiptum. Benedikt Halldórsson sölust j. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. C3 85 fm íbúð í kjallara í tvíbýlis- húsi. Falleg lóð. Snyrtilegt um- hverfi. Verð 4.5 millj. Útb. 3 millj. Einbýlishús við Þingholtsstræti á 3 hæðum. Fallegt steinhús með trjágarði og tvennum svölum með útsýni yfir gamla bæinn. Verð 1 5 millj. í byggingu 3 parhús í Garðahreppi. Afhendist í júni '76. Fokheld m. útihurð, gluggum og gleri ásamt sléttri lóð. Teikningar í skrifstof- urini. Verð 7.5 millj. Iðnaður — Verzlun lóð fyrir 960 fm iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði, ásamt byggingarframkvæmdum á allra besta stað i Reykjavik. Uppl. ásamt teikningum i skrifstofunni. Látið skrá eign yðar hjá okkur strax i dag. Verðmetum fasteign- ir samdægurs. LAUFAS FASTEIGNASALA L/EKJARGATÁ6B S15610 SIGUROUR GEORGSSON HDL. STEFÁN FÁLSSON HDL. .BENEDIKr OLAFSSON LÖGI í Mosfellssveit Einbýlishús fokhelt. Teikning á skrifstofunni. Vatnsleysuströnd Vogar einbýlishús i byggingu í Keflavík Einbýlishús á Berginu. Bolungarvik rúmgott parhús Þingholtsstræti 15, sími 10-2-20 KVÖLD- OG HELGARSÍMI 30541J 2 7711 Einbýlishús í vesturbæ Kópavogi 7 herb. eldra einbýlishús (for- skallað timburhús) í Vesturbæ, Kópavogi. Nýtt verksmiðjugler í stórum hluta hússins. Stór bilskúr fylgir. Byggingaréttur á lóðinni. Utb. 4 millj. Hæð í Hlíðahverfi 1 60 fm 6 herb. hæð (efri hæð) i þribýlishúsi. Bískúrsréttur. Utb. 8,5 millj. í Háaleitishverfi. 4—5 herb. góð íbúð á 3. hæð. Útb. 5,8 millj. Laus strax. Við Ljósheima 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð. Sér þvottaherb. i ibúðinni. Utb. 4,5—5,0 millj. Við Kóngsbakka 4ra herb. glæsileg ibúð á 2. hæð. Útb. 5 millj. Skipti geta einnig komið til greina á 2ja herb. ibúð i Reykjavik. Við Sæviðarsund 3ja—4ra herbergja kjallaraíbúð i fjórbýlishúsi Útb. 3 millj. í Laugarásnum 3ja herb. vönduð ibúð í kjallara. Útb. 3—3,5 millj. Við Mariubakka 3ja herb. góð ibúð á 1. hæð. Útb. 4—4,2 millj. íbúðin gæti losnað fljótlega. Tvö herb. og wc í Norðurmýri Höfum til sölu tvö herb. og að- gang að WC og þvottaherb. í kjallara i Norðurmýri Verð 1 . milljón. Verzlunar og lager- húsnæði við Laugaveg Höfum til sölu verzlunar- og lagerhúsnæði vlð Laugaveg. Byggingaréttur. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. (Ekki i sima) Byggingarlóð í Mosfellssveit Höfum til sölu 1000 ferm. bygg- ingarlóð á bezta stað i Mosfells- sveit. Allar nánari upplýs. á skrif- stofunni. Sumarbústaður við Þing- vallavatn Höfum til sölu 35 fm sumar- bústað i Miðfellslandi. Bústaður- inn stendur næst vatninu. Ljós- myndir á skrifstofunni og allar nánari upplýsingar. Verzlunar- og skrifstofu húsnæði Höfum til sölu 35 ferm verzlunar- og skrifstofuhúsnæði við Njálsgötu. Verð 3 millj. Útb. 2 millj. Iðnaðar- og verzlunar- húsnæði til leigu 500 ferm jarðhæð í Múlahverfi á góðum stað er til leigu nú þegar Frekari upplýs á skrifstofunni. EiCjORmiPiLumn VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sttfcistjórt; Sverrsr Kristinsson Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Vorum að fá í sölu: Við Hraunbæ 2ja herb. göða íbúð á jarðhæð. Við Æsufell 2ja herb. vönduð ibúð á 6. hæð. (búðin er með vönduðum innréttingum og fallegum tepp- um. Mikið og gott útsýni. Við Þverbrekku 2ja herb. sérlega vönduð íbúð á 2. hæð. Laus 1. mai. Við Þverbrekku 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Við Álfaskeið 2ja herb. ibúð á 1. hæð (ekki jarðhæð). Við Laugarnesveg 3ja herb. íbúð á 2. hæð, ásamt herbergi i kjallara. Laus nú þegar. Við Framnesveg hæð og ris samtals 5 herb. og eldhús. Við Hliðarveg 4ra herb. ibúð þar af 3 svefnher- bergi á jarðhæð. íbúðin er nýstandsett með góðum innréttingum og teppum. Við Stóragerði 4ra herb. ibúð á 3. hæð i skipt- um fyrir einbýlis eða raðhús i Reykjavik eða nágrenni. Við Kleppsveg 4ra herb. góð ibúð á 1 hæð. íbúðin með góðum innréttingum og teppum. (Lyftur). Við Kleppsveg 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Tvær geymslur og frystihólf i kjallara. Við Álfheima 1 1 0 fm ibúð á 1. hæð. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, 2 svefn- herbergi, skáll eldhús og fata- búr. Við Auðbrekku 4ra herb. ibúð þar af 3 svefnher- bergi á efri hæð i tvíbýlishúsi. Laus nú þegar. Við írabakka 5 herb. ibúð á 1. hæð. Þarf af 4 svefnherbergi. Við Mávahlíð 1 20 fm sér 1. hæð, með bílskúr. ibúðin er húsbóndaherbergi, 2 svefnherbergi, 2 samliggjandi stofur, eldhús og bað. Við Dúfnahóla 5 herb. ibúð á 2. hæð. Laus nú þegar. í Silfurtúni 1 50 fm einbýlishús á einni hæð með bilskúr. I húslnu er 5 svefn- herbergi 2 samliggjandi stofur, baðherbergi, gestasnyrting, eld- hús, þvottahús og búr. Góður bilskúr. í smíðum Við Skildinganes 165 fm einbýlishús á einni hæð með bilskúr. Selst fokhelt. Raðhús við Flúðasel, Fljótasel og Selja- braut. Seljast fokheld. Byggingarlóð 1220 fm einbýlishúsalóð á góð- um stað í Arnarnesi. Fæst é tækifærisverði, ef samið er strax. í Þorlákshöfn einbýlishús tilbúið undir tréverk 1 skiptum fyrir 3ja herb. Ibúð 1 Reykjavik. í Borgarnesi 2ja, 3ja, og 4ra herb. ibúðir til afhendingar i vor. Tilbúnar undlr tréverk eða styttra á veg komnar. Tízkuverzlun við Laugaveg til sölu með góð- um lager. Hagkvæm greiðslu- kjör. Hesthús1 Vorum að fá til sölu vandað hesthús í Víðidal. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni, ekki í síma. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Vaidi) simi 26600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.