Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1975 f DAG er sunnudagurinn 23. nóvember, sem er 26. sunnu- dagur eftir trfnitatis og i dag er 327. dagur ársins 1975. Árdegisflóð er I Reykjavlk kl. 08.50 og slðdegisflóð kl. 21.13. Sólarupprás er I dag hér I Reykjavlk kl. 10.20. slðdegisflóð kl. 16.08. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.23 og sólarlag kl. 1 5.34. I Reykjavlk er tunglið I suðri kl. 04.50. (íslandsalmanakið) Sá, sem á mig hlýðir mun búa óhultur, mun vera öruggur og engri óhamingju kvíða (Orðskv. 1.33.) Lóðrétt: 1. samst. 3. ólíkir 5. brá 6. hrasa 8. á fæti 9. vökvi. 11. rytmi 12. snemma 13. titiil. Lóðrétt: 1. runni 2. árar 4. mannsnafn 6. (myndskýr) , 7. sund 10. tvfhlj. ' Lausn á sfðustu Lárétt: 1. stó 3. pf 4. obbi 8. seilir 10. tillir 11. ana 12. ia 13. ÐÐ 15. bfða Lóðrétt: 1. spill 2. tf 4. ostar 5. bein 6. bilaði 7. urrar 9. iii 14. ÐÐ. HEIMILISDYR Dagbókin hefur verið beð- in um að koma á framfæri tilkynningum um tvo ketti sem eru í óskilum. Að Flókagötu 54, sími 20880, er smávaxin, falleg læða í óskilum. Hún er koxgrá að lit, með hvítar tær, hvft um bringu og trýni. Suður í Garðahreppi, f síma 14594, eru gefnar uppl. um högna, sem er í óskilum þar suður frá. Hann er grábröndótt- ur, með hvítar tær og bringu. Járnblendiverksmiðjan að verða vandrœðabarn? Fyrsta tönnin Ýmsar blikur 6 lofti vegna lánaerfiðleika og verðhruns á stáli ást er . .. ... að afhýða allt- af kartöflurnar. 1v B i| u •> éu< OM All I.<jl.f. »r < I97J b» los Ang»l*» !«*•*» ÁRIMAÐ HEILLA Sextugur er í dag Jón Valdimarsson, Aðalgötu 37, Súgandafirði. Páll tsóffsson. M inningarljóö Minningarljóð ort I tilefni af því að í dag, 23. nóv., er liðið eitt ár |frá dauða dr. Páls Isólfssonar tónskálds Ástmögur þjóðar er að velli hniginn. eykonan hnipin tregar mæta soninn. Lánað er fáum lista feta stiginn. lárviði krýnast helg þó tendrist vonin. Mörg eru I heimi unnin vonzkuvigin. Hundarnir góla ef hér er unninn sigur hálfmána synir skynja ekki Ijósið. Skæklingur af skarnsins hroka digur skilur ekkert nema peningsfjósið. Andlegi dauði sá er óttaligur! Guði sé lof, að gaf þér Drottinn þrek að ganga móti sól á náöardegi. Listin dæmir úr leiknum hvert það sprek, er lætur fljóta á elfarbreiðum vegi, gefur ekkert. gjarnan segir: Tek. Ljúflingur, þín harpa af hreinum tón til himins nær er leidd i guðasali. Og með réttu svipt er þeirri sjón er sjaldan gefst I listarinnar tali. Þjóðar vorrar það er mikið tjón. Sigur þinn er sigur ísalands söngvalögin fátt er vini kærra. Eru þau sem ófölnandi kranz. Ísólfssonur land vort það er stærra. Þvi er oss skylt að minnast þessa manns. Stefán Rafn. LÆKNAROGLYFJABÚÐIR VIKUNA 21. til 27. nóvember er kvöld-. helgar og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavik t Holts Apóteki en auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPlTALAN-’ UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230 Göngu deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simasvara 18888. — TANNLÆKNA VAKT á laugardögum og helgidögum er i Heilsuvemdarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskfrteini. HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspitalinn. Mánudag. — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.----- SJÚKRAHÚS föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.----- laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vlfils staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19 30—20 SOFN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: — AOALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju. simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16 — 19. — SÓLHEIMASAFN , Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFNLAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sóí heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 i sfma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru I Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir umtali. Simi 12204. :— Bókasafnið i NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19 — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. I sima 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga r>g fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sið- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í |-j a/2 Þaö er reyndar ekki i dag * heldur á morgun, mánudag, sem Ylir byrjar „Ýlir ber, þá byrgist sólin. Brosa stjörnur, koma jólin.“ Þá gengur jólamánuöurinn í garö. Hinn 23. nóv. árið 1955 var lögð fram I Alþingi þingsályktun um samþykkt fslands fyrir aðild Finna að Norðurlandaráðinu, en þó varð að gera ýmsar breytingar á starfsreglunum Norð- urlandaráðs. Ein helzta erlenda fréttin var um sprengjutilræði I Klaksvík í Fær- eyjum, en sprengja var sprengd fyrir framan lögreglustöðina CENCISSKRÁNINC NR. 217. - 21. nóvembe r 197 5 Minin g Kl. 13.00 Kavip Sala 1 Randa rfkjadolla r 168, 10 168,50 1 Str r lingspund 343, 55 344,55 1 Kanadadolla r 165, 90 166, 40 100 Danskar krónur 2780,45 2788,75 IU0 Norska r krónur 3042,75 3051,75 100 S.enskar króntir 3827,35 3838, 75 1 UU Kinnsk mork 4345, 70 4358,70 1U0 F ranskir lrank.tr 3807,45 3818,75 10U Rilit. írankar 429, 65 430, 95 100 Svissn. 1 rank.i r 6330, 75 6349,65 100 Ciyllini 6313,25 6332,05 100 V. - vnk niork 647 5, 65 6494,95 100 Lfrur 24, 70 24, 77 10U Austurr. Sch. 914,30 917,00 100 Ksc udos 627,50 629,40 100 Feseta r 283,30 284, 10 100 Yen 55, 46 55, 63 100 Reikningskronur - Vuruskipta lond 99,86 100, 14 1 Reikningsdolla r - Voruskipta lónd 168,10 166. «« freyting íra sTtSustu skráningu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.