Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NOVEMBER 1975 QUEEN OFTHE PRIVATE EYES FhMÚPIER Sími 11475 Heföarfrúin og umrenningurinn VUALT DISNEY presents andtha Technicolor' Cinemascope Hin geysivinsæla Disney — teiknimynd — nýtt eintak og nú með ísl. texta. Sýnd kt. 5, 7 og 9. ÞYRNIRÓS barnasýning WaLT DISNEY’S Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 1.30. Hörkuspennandi og fjörug ný bandarísk litmynd um afrek og ævintýri spæjaradrottningar- innar Sheba Baby, sem leikin er af Pam (Coffy) Grier íslenzkur texti Bönnuð innan 1 6 ára Mjólkurpósturinn Sprenghlægileg grínmynd Sýnd kl. 3. TÓNABfÓ Sími31182 ÁSTFANGNAR KONUR „Women in Love'' Mjög vel gerð og leikin, brezk, átakamikil kvikmynd, byggð á einni af kunnustu skáldsögu hins umdeilda höfundar D.H. Lawrence ..WOMEN IN LOVE ". LEIKSTJÓRI: KEN RUSSELL Aðalhlutverk: ALLAN BATES, OLIVER REED, GLENDA JACK- SON JENNIE LINDEN. Glenda Jackson hlaut Óskars- verðlaun fyrir leik sinn í þessari kvikmynd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum yngri en 1 6 ára. Síðasta sýningarhelgi Teiknimyndasafn Bleiki pardusinn og ýmsar skemmtilegar teiknímyndir. Kl. 3. Emmanuelle Heimsfræg ný, frönsk kvikmynd í litum. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir í Evrópu og víðar. Aðal- hlutverk. Sylvia Kristell, Alain Cuny, Enskt tal, íslenzkur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteini Miðasalan opnar kl. 1. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. HÆKKAÐ VERÐ Forboðna landið Spennandi Tarzanmynd. Sýnd kl. 2. Lelkféiag Köpavogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. SUNNUDAG KL. 20.30. Aðgöngumiðasala í Félagsheim- ili Kópavogs opin frá kl. 17 til 20. Næsta sýning fimmtud. Simi 41985. Paramount Ptdures Presents Lögreglumaður 373 aHOWARD w koch Production BADGE 373 INSPIRED BY THE EXPLOITS OFEDDIE EGAH Bandarísk sakamálamynd í lit- um. Leikstjóri: Howard W. Koch Aðalhlutverk: Robert Duvall Verna Bloom Henry Darrow íslenzkur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Emil og grísinn Ný sænsk framhaldsmynd um Emil frá Kattholti. Emil er prakkari, en hann er lika góður strákur. Skýringar á islensku Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin: Frábærlega leikin, þýzk mynd um gæflyndan mann, sem er kúgaður af konum þeim, sem hann komst í kynni við. Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Stranglega bönnuð innan 16. NAFNSKÍRTEINI Sjá einnig skemmtanir á bls. 39 ISLENZKUR TEXTI OkOKKkRNIR Einhver mest spennandi og hrottalegasta kvikmynd, sem hér hefur verið sýnd. Myndin er i litum og Panavision. Aðalhlutverk: WILLIAM HOLDEN, ERNEST BORGINE, ROBERTRYAN. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9 Fimm og njósnararnir íslenzkur texti Sýnd kl. 3. ao Wm Skjaldhamrar i kvöld UPPSELT Skjaldhamrar þriðjudag kl. 20.30. Saumastofan miðvikudag kl. 20.30 Fjölskyldan fimmtudag UPPSELT Skjaldhamrar föstudag kl. 20.30. Saumastofan laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 1 4. Sími 1 6620. ÞJÓÐLEIKHUSIfl STÓRA SVIÐIO Sporvagninn Girnd í kvöld kl. 20. Þjóðniðingur þriðjudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Carmen miðvikudag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ Milli himins og jarðar í dag kl. 1 5. Hákarlasól í kvöld kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 1- 1200. Ævintýri meistara Jacobs THE MAD ADVENTURES OF“RABBI"JACOB Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og ísl. texta. Mynd þessi hefur allsstaðar farið sannkallaða sig- urför og var sýnd með metað- sókn bæði í Evrópu og Banda- rikjunum sumarið 74. Aðalhlutverk: Louis De Funes. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Hækkað verð LAUGARAS B I O Sími32075 EINVÍGIÐ MIKLA LEE VAN CLEEF i den knoglehárde super-western Ný kúrekamynd í litum með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Karatebræðurnir Sýnd kl. 1 1 ' Bönnuð börnum innan 16 ára indíánanna Spennandi indjánamynd í litum. Barnasýning kl. 3. BINGÓ BINGÓ BINGÓ í Glæsibæ í dag kl. 3 e.h. Spilaðar 14 umferðir. Vinningar vöruúttekt fyrir 70 þús. INGÓLFS - CAFÉ Bingó kl. 3 e.h. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðapantanir \ síma 12826.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.