Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÖVEMBER 1975 21 KONUR MEGRUN Nú losum við okkur við aukakílóin fyrir jól. Vegna mikilla eftirspurna höfum við ákveðið nýtt 3ja vikna leikfiminámskeið fyrir konur sem vilja grenna sig. Námskeiðið hefst 26. nóvember. Matseðill — Viktun — Mæling. ,Gufa — Ljós og kaffi. Góð nuddkona á staðnum. Upplýsingar og innritun í síma 83295 alla virka daga frá kl. 1 3 til 22. JUDO-deildÁrmanns, Ármúta 32. Rvk. Laugavegi 19 ReyKjavík sími I7445 NÝ KOMIÐ Velour rúllukragabolirnir víða kraganum komnir aftur, margir litir. Mussur og túnikur margar gerðir. Náttkjólar fyrir allar konur. bíómoucil ^ Gróöurhúsiö v/Sigtún sími 36770 í gerð Aðventukransa og jólaskreytinga í dag kl. 2-5. VELKOMIN í GRÓÐURHÚSIÐ ^ Sparið ^ óþægindin í vetur! ÖRYGGISATRIÐI ERU YFIRFARIN I VETRARSKOÐUN SKODA VERÐ KR: 5.900 1. Vélarþvottur 24. Mældur rafgeymir. 2. Stilltir ventlar. 25. Hreinsuð rafgeymasambönd. 3. Hert strokklok (head). 26 Stillt kúpling. 4. Hreinsaður og 27. Smurð kúplingslega. stilltur blðndungur 28. Ath. Slit í stýrisupphengju. 5. Ath. bensinslöngur. 29. Ath. Slit í spindlum. 6. Hreinsuð gruggkúla. 30. Ath. Slit í miðstýrisstöng. 7. Hreinsuð bensindæla 31. Ath. Slit 1 Stýrisvélu. 8. Ath, Kerti. 32. Ath.Hemlarör 9. Þjöppunarmæling. 33. Ath. Magn hemlavökva. 10. Stilltar platinur. 34. Jafnaðir hemlar. 11. Ath. Kveikjuþéttir. 35 Ath. Handhemill. 12. Ath. Kveikjuþræði. 36 Ath. Þurrkublöð og armar. 13. Ath. Kveikjulok og hamar. 37. Ath. Rúðusprautur. 14 Kveikja smurð. 38. Ath. Ljós. 15. Vatnsdæla smurð. 39. Hurðarskrór og 16. Ath. Viftureimar. læsingar smurðar. 17. Smurðar legur við kælivlftu. 40. Bensingjöf smurð. 18. Ath. Loftsiu. 41. Girkassaþéttingar. Ath. v/leka. 19. Mældur frostlögur. 42. Ath. Miðstöð. 20. Hert botnpanna. 43. Loft I hjólbörðum og slit ath. 21. Ath. Vélarþéttingar v/leka. 44. Ath. Olia á vél. 22. Ath. Kælikerfi v/leka. 45. Reynsluakstur.. 23. Mæld hleðsla. SKODA VERKSTÆÐIÐ AUÐBREKKU 44-46 KÓPAVOGI SÍMI 42604 Á Sindra-Stál hf hefur um áraraðir séð íslenzkum byggingariðnaði fyrir járni og stáli, jafnframt því sem birgðastöð fyrirtækisins hefur kappkostað að hafa ætíð á boðstólum nýjungar, sem stuðla að betri byggingarháttum. SINDPA STÁL í dag býður Sindra-Stál h.f. ál til byggingaframkvæmda á vegum sjávarútvegs, stofnanana og einstaklinga. í birgðastöð- inni er jafnan úrval af bygginga-áli: — álplötum, flatáli, vinkiláli, ferköntuðu áli o.fl. Álklæðningar frá Sindra-Stáli h.f. hafa nú þegar sýnt sig að vera til hagkvæmni jafnt sem fegurðarauka. Skoðið álklæðningu á nýtízku byggingum og þér munuð vera okkur sammála um að „Sindra-ál“ er sérstaklega athyglisvert. SINDRA-STÁLHF Borgartúni 31 símar 19422-21684 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.