Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 37
Léttir og liprir úr mjúku brúnu leðri með slitsterkum sólum Nr. 35 - 40 Kr. 5.450 Nr. 41 — 46 Kr. 5.550 Léttir og liprir úr mjúku ' brúnu leðri og með slitsterkum sólum Nr. 36-45 Verö kr. 4.995.- Skóverzl. Þórðar Péturssonar Kirkjustræti 8 v/Austurvöll — Sími 14181 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÖVEMBER 1975 , 37 ; ■ og fékk hann mig til þess að aka á milli þeirra, því engin vildi án hans vera við fæðinguna. Ein þeirra hélt í sér krakkanum þar til Hallgrímur kom. Það er ekki kvenfólkið eitt, sem dáir drenginn góða. Allir Akur- nesingar og margir aðrir hylla hann á þessum tímamótum, og þakka honum trygg og trauat læknissförf, og ánægjulegar stundir á heimili þeirra hjóna. Lifðu heill vinur. Júlfus Þórðarsoa Hallgrímur Björns- son — sjötugur Á morgun, mánudaginn 24. nóv. verður Hallgrímur Björnsson, læknir á Akranesi, sjötugur. For- eldrar hans eru Stefánía Magnús- dóttir frá Klöpp á Miðnesi og Björn Hallgrímsson, skipstjöri og síðar verzlunar- og útvegsmaður, ættaður úr Vestur- Skaftafellssýslu. — Þau hjón eignuðust 5 góða drengi i orðsins beztu merkingu, og er Hallgrímur þeirra næst elztur. Einn þeirra sjúkrahúsum, og einnig í Winni- peg og Boston í Vesturheimi, það gerðist á árunum 1944—46. Hallgrimur giftist Helgu ■ Haraldsdóttur, Böðvarssonar árið 1939, konu er allir dáðu, sem kynntust henni. Þau ólu upp tvo syni, Hallgrím fasteignasala ogl Gísla Kvaran rafvirkja, sem báðir búa hér á „Böðvarstúni" eins og það var kallað hér áður fyrr. Helga andaðist 11. maí árið 1971. Það má segja að ekki hafi verið „mulið undir“ námsmenn á skóla- árum Hallgríms, þá voru engir styrkir eða lán fyrir hendi, raunar vann hann fyrir kostn- aðinum í síldarvinnu á Siglufirði og til sjós á sumrum. Hann tók námið alvarlega, sparaði hverja krónu, og færði bókhald um allar tekjur og gjöld. Þegar hann hóf störf hér á Akranesi, kom hann að „tómum kofanum" hvað læknisaðstöðu varðaði, — ekkert sjúkraskýli, ekkert apótek nema heima hjá hinum vel metna héraðslækni Ólafi Finsen. Þeir Hallgrímur urðu miklir vinir og samstarfs- menn. Eg man eftir því meðal annars frá starfi Haligrims hér á Akra- nesi, að þrjár konur voru að ala börn í heimahúsum, allar á sama tíma. Hann þurfti að annast þær allar Eg átti bifreið en hann ekki, andaðist á fyrsta aldursári, en hinir eru Magnús vélstjóri, nú fulltrúi hjá Hallgrími Benedikts- syni & Co., Reykjavík, Ragnar hafnarstjóri i Keflavík og Björn skrifstofustjóri hjá Skrifvélinni, Rvík. Hallgrímur tók gagnfræðapróf hjá Flensborgarskólanum i Hafn- arfirði, stúdentspróf hjá mennta- skólanum i Reykjavík árið 1926 og læknapróf frá Háskóla íslands árið 1932. Öllum prófi lauk hann með prýði. Hann var náms- kandídat á Landspítalanum f Reykjavík í eitt ár, og læknir á Patreksfirði á árinu 1933—34. Á því ári kemur hann til Akraness, og hefir verið hér starfandi læknir síðan, eða i 41 ár. Hann stundaði framhaldsnám í Kaup- mannahöfn í eitt ár á ýmsum JJ árgerðirnar frá Leyland Austin Mini Austin Clubman (statíon) I Austin Allegro Til afgreiðslu nú þegar Land Rover Deluxe 1 Land Rover Standard 8 Land Rover station I Range Rover Til afgreiðslu nú þegar P. STEFÁNSSON HF. HVERFISGÖTU103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092 laguar ris Rover Trii PMU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.