Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1975 radauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Tíl leigu I verzlunarmiðstöðinni Miðbæ við Háaleitisbraut er til leigu 110 ferm. verzlunar- og skrifstofu- húsnæði á tveimur hæð- um. Upplýsingar í síma 38755 næstu daga. Húsnæði óskast íbúð óskast til leigu strax eða frá 1. desember. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Upplýsingar í símum 83714 — 14669. húsnæöi óskast Hveragerði Óskum eftir húsnæði til leigu. Góðri um- gengni heitið. Upplýsingar hjá Hrafni Björnssyni, sími 99-41 14. fundir — mannfagnaöir Félag járniðnaðarmanna miðvikudaginn 26. kl. 8.30 í Lindarbæ, Félagsfundur verður haldinn nóvember 1975 niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kosning fulltrúa í Iðnráð 3. Kjaramál 4. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna Bolvíkingar — Bolvíkingar Haustfagnaður verður haldinn í Tjarnar- búð, föstudaginn 28. nóv. 1975 kl. 9. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Höldum gleði hátt á loft. Kvennasamtök Bolvíkingafélagsins. Verðbólgan og fjármál ríkisins Gísli Blöndal hagsýslustjóri heldur erindi: Verðbólgan og fjármál ríkisins, þriðjudag- inn 25 nóvember 1975 kl. 20:30 í Kristalssal Hótels Loftleiða. Fé/ag viðskipta og hagfræðinga. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 9 ir -V-*- Vinsamlega birtið oftirfarandi smáauglýsingu i—V .—v ‘Athugio Skrifið með prentstöfum og < setjið aðeins 1 staf í hvern reit Áríðandi er að nafn, heimifi og sfmi fylgi. "> TJA AA/ffM, ’ :o.iJLUn JM X. JL£/S.U ZfA- * JJA JtíJA JAW. ,/■' ,6AJt44 * OMAvJt. , A*>on J. áV’SAJr.J./W.&M ./ ■n Oi * . i, ,« i , A i i, L_ 1 1 1 1 i i i i i i i 1 1 iiii 150 i i 300 r 1 I 1 i i | 1 iiii i i i i i i i | i i 1 t i i i i i i i 1 1 i i i i i i i i i i i 1 1 450 r : 1 l l i i l l l l l l l I 1 i i i i i i i i i i 1 1 600 * 1 1 1 i i i i i i i i í I I i i i i i i i í i i 1 1 750 > 1 i i i i i i i i i i t 1 I i i i i i i i i i 1 1 1 900 » i j i i i i j i i i l i J 1 1 1 1 1 1 t 1 1 1 11050 Auglýsingunni er voití móttaka á eftirtöldum stöðum: * Hver IFna kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. NAFN: ....................... ............... HEtMILI: ...................... .............SÍMI: .. REYKJAVÍK: KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2, SLÁTURFÉLAG SUOURLANDS < Háaleitisbraut 68, KJÖTBÚO SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR, Rofabæ 9, HAFNARFJÖRÐUR: UÓSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, VERZLUN ÞÓRÐAR ÞÓRÐARSONAR, Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku 2 BORGARBÚOIN, Hófgerði 30 * Eða senda I pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. -J\...A.A....A. -A— -a_A. -A....A,„ Bazar og kökusala Komið að Freyjugötu 14, kl. 2 í dag og gerið góð kaup. Geysimikið úrval af fallegum vörum og kökum. Kvenfélag Karlakórs Reykjavíkur Skemmtifundur Félag íslenskra snyrtisérfræðinga heldur sinn árlega skemmtifund í Átthagasal Hótel Sögu, 23. nóvember kl. 8.30. Á dagskrá m.a. kero- mask, tízkusýning og fl. Félagskonur mætið vel °g stundvíslega og takið með ykkur gesti. Skemm tin e fn din. við erum aó ótilla upp Innréttingarnar í fyrsta áfanga Pennans við Hallarmúla eru komnar á sinn stað. Það er búið að mála, og nú getum við farið að ganga frá — og stilla upp vörum. Penninn í Hallarmúla verður vafalaust með tímanum ein glæsilegasta sérverzlun landsins. rmT l HALLARMULA 2 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK 0 tP ÞL! AUGLYSIR IM ALLT LAXD ÞEGAR ÞÚ AUG- LÝSIR í M0RGUNBLADIM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.