Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NOVEMBER 1975 Einbýlishús í Hafnarfirði Ti! sölu steinhús við Holtsgötu í góðu ástandi. Húsið er hæð með 3 herbergjum og eldhúsi og í kjallara eru 2 herbergi, geymsla, baðherbergi og þvottahús. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfiröi, sími 50764 Sér hæð Til sölu er sér hæð (efri hæð) í tvíbýlishúsi í Vesturbænum í Kópavogi. Stærð um 140 ferm. íbúðin er stór stofa, 3 svefnherbergi, eldhús, bað, þvottahús ofl. Á neðri hæð erforstofa, stór skáli og gestasnyrting. Á efri hæð eru stórar svalir. íbúðinni fylgir bílskúr um 36 ferm. Er laus um áramótin. Teikning til sýnis á skrifstof- unni. Vönduð eign í ágætu standi. Útborgun um 8 milljónir. Amj $lefánsson M Suðurgötu 4. Sími: 14314. í Sæviðarsundshverfi Til sölu ca 132 fm vönduð luxus blokkaríbúð á 1 . hæð. Ibúðin er rúmgott sjónvarpshol, góð stofa með fallegum arin, 2 — 3 svefnherb., sérlega vandað bað með sturtuklefa, rúm'gott eldhús með góðri innréttingu, inn af eldhúsi þvotta-, vinnukrókur og búr. í kjallara er geymsla. Eignin eröll í sérflokki. Fas teignamið stöð in, Hafnarstræti I 1, Símar 20424 og 14 120. heima 85798 og 30008. íbúðarsalan Hverfisgötu. Til sölu er: VERZLUNARHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði í byggingu og fullbúið ÍBÚDA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. Einnig til sölu þekkt kvennfataverzlun við Laugaveg til afhend- ingar nú þegar. Kvöld og helgarsími 20199. LAUFAS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S:15610 SIGURÐUR GEORGSSON HDL. STEFÁN RÁLSSON HDL. BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. TILSÖLU Til sölu er 160 fm efri hæð við Úthlíð. Til greina kemur að taka íbúð upp í kaupverðið. Upplýs- ingar í síma 30 150. FASTEIGN ER FRAMTlc 2-88-88 Álftanes lítið eldra einbýlishús á eignarlóð með byggingarrétti. Stór bilskúr fylgir. Góð kjör. Við Gaukshóla 2ja herb. ibúð í háhýsi. Gott útsýni. Sérhæð við Mávahlíð i 120 fm sérhæð með bílskúr. íbúðin er hús- bóndaherbergi, 2 svenherbergi, 2 samliggjandi stofur, eldhús og bað. Vandaðar innréttingar. íbúð í sérflokki. Fasteignasalan, Norðurveri, símar 20998 og 2 18 70. P9LARI/ kjokkcn Sýningareldhús á Laugavegi 33, Suðurlands- braut 16. Reykjavík og Glerárgötu 20 Akureyri. Ódýr í uppsetningu. Hafið með yður teikningu af eldhúsinu. Við gerum yður tilboð umai (SjóseitMa/i kf Fyrirtæki til sölu Lítið fyrirtæki í prentiðn er til sölu. Afh. næstu áramót. Aðalrekstur fyrirtækisins er framleiðsla og sala í sérgrein, sem lítið er stunduð af öðrum. Hentar einum fagmanni og fjölskyldu hans. Uppl. ekki í síma Einar Sigruðsson hrl. Ingólfsstræti 4. 10y/ ROCKWELL DELTA BORÐSAGIR G. Þorsteinsson & Johnson, Ármúla 1, sími 85533. POLARIS Eldhúsiö Vekur verskuldaöa athygll Við Asparfell 3ja herb. íbúð rúmgóð. Mikil sameign. Við Geitland 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Við Álfheima 4ra—5 herb. ibúð i fjölbýlishúsi Kópavogur 5 herb. neðri hæð i tvibýlishúsi. Bílskúrsréttur. Góð lóð. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17. Simi 28888, kvöld- og helgarsími 82219. Fasteignir óskast Við höfum jafnan á spjaldskrá fjölda kaupenda að öllum stærðum fasteigna í Reykjavík og ná- grannabyggðum. Nú vantar okkur auk 2 — 5 herb. íbúða, einbýlishús og hús með 2 og 3 íbúðum. Háar útborganir. Vin- samlegast hringið í síma 16767 eða 1 6768. Fasteignasala Einars Sigurðssonar Ingólfsstræti 4. Hása- & fyrirtækjasala Suðurlands, Vesturgötu 3, sími 26572 Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ibúð mjög skemmtileg. Hverfisgötu 4ra herb. ibúð.. 4ra herb. ibúð til leigu i austur- bænum. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2 hæð, símar 22911 og 19255. Álftamýri 5. herb. íbúðarhæð Höfum í einkasölu glæsilega 5 herb. íbúðarhæð (3 svefnherb.) við Álftamýri. Góðar svalir. Sér þvottahús á hæðinni. Bílskúr fylgir. Laus fljótlega. Opið frá kl. 10—4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.