Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.11.1975, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 1975 40 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Þú átt létt með að taka ákvarðanir sem skipta þig og þfna miklu máli. Ef þú sýnir samvizkusemi og áhuga á starfi þfnu gætir þú náð langt f dag, einkum f málum sem snerta heimili þitt. Nautið 20. apríl — 20. maí 1 dag kemstu yfir dálftið sem þú hefur lengi langað til að eignast. Þú færð góðar fréttir sem létta lund þfna og f kvöld skaltu leita á vit ásta og ævintýra. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þú hefur kynnzt persónu sem þú ert ekki alveg viss um hvernig þú átt að taka. Gefðu sjálfum þér hæfilegan umþótt- unartfma og þá kemur það f Ijós af sjálfu sér. ijJíjiíí Krabbinn 21. júní —22. júlf Stjörnurnar vcrða þér ákaflega eftirlátar f dag, einkum f ástamálunum. Þú átt auðvelt með að vekja eftirtekt annarra og skaltu notfæra þér það ef þú tekur þátt f samkvæmum eða öðrum mann- fagnaði. Ljónið 23. júlí —22. ágúsl Þú stofnar til nýrrar og skemmtilegra kynna sem eiga eftir að nokkur áhrif á Iff þitt. Sýndu á þér þfnar beztu hliðar. Kvöldið verður þér eftirminnilegt. S1 Mærin , 23. ágúst — 22. sept. Það rfkir einhver misskilningur milli þfn og maka þfns eða ástvinar. Minnstu þess að sjaldan veldur einn þá tveir deila. Farðu þér hægt í sakirnar og ágreiningurinn jafnast af sjálfu sér. Vogin 23. sept. — 22. okt. Vertu sjálfum þér samkvæmur og gerðu ekki meiri kröfur til annarra en þú gerir til sjálfs þfn. Vertu elskulegur og hlýr f framkomu og þá muntu leggja heiminn að fótum þér. Drekinn 23. okt. —21. nóv. Sjálfslraust og skemmtilcg framkoma hafa mest að segja fyrir þig f dag. Þú ættir að fá útrás fyrir starfsorku þina og lifsfjör mcð þátttöku i íþröttum og úti- vist. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Einhverjar óvæntar fréttir koma þér úr jafnvægi. Það er ekki ástæða til að taka þær alvarlega og hafðu hugann við önnur efni. Taktu kvöldinu með ró og njóttu þess sem fjölmiðiarnir hafa fram að færa. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú kynnist einhverjum sem hefur mikíl áhrif á þig. Staldraðu við og hugsaðu þitt ráð. Dagurinn er ágætur til að sýna hjálpsemi þfna f verki með þvf að heim- sækja sjúka eða þá sem eru afskiptir að öðru leyti. Vatnsberinn tw! 20. jan. — 18. feb. I dag skaltu breyta til og leita á nýjar slóðir og kynnast nýju fólki. Tefldu ekki í tvfsýnu tækifærum með því að vera of opinskár. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Heimilisaðstæður verða mjög að þínu skapi f dag. Þú átt gott með að umgangast fólk f dag og kemst f kynni við skemmti- legt fólk. TINNI Jjf' O'ó það var þetta ^ þrá/áíA þrep.... E-n hvn$ er þeiía ? V/ss/rðu ehk/, að þrep/2 var brot/í?t/vers/ays /r/aaka- ^ skapur! þarf éq að e/ta þ/f e///$ óg barnap/a ? BO(j/n X 9 'A meöan Sta rfsmenn Evrbpu-kviK. mynolavevsins eru upPteKm'r af 5pren<}- [ngunnl... LJÓSKA KOTTURINN FELIX bJÁÐU HVERNlS EÍ3 FÆ FEL1X ÚR 5ÖFANUM/ iiiiiii FERDINAND (j ‘'TÆ T: Q & íl SMÁFÓLK HEYÍ THERE'S A gl/NCH 0F KIPS CN A PLAY6C01/NP.' I LL &ET THEk P LIKE A P06 Tö PLAY U)ITH... D/ F0K6ET IT...|'P A PR06A6LY6ETMU66EPÍ, Það er indælt að ferðast á sjálfsins vegum. Þarna er fullt af krökkum að leika sér. Ég er viss um að þau vilja hafa Gleymum því — þau myndu hund til að leika sér við. líklega lemja mig f klessu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.