Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRUAR 1976 Liverpool tók forystnna MEÐ 2—0 sigri sfnum yfir Leeds United á laugardaginn tók Liverpool aó nvju forystu í ensku 1. deildar keppninni f knattspvrnu, þar sem liðið sem verið hefur á toppnum að undanfórnu, Manchester United, varð að gera sér jafntefli að góðu f leik sfnum við Coventry City. Bæði Manchester United og Liverpool hafa 39 stig eftir 28 leiki, þannig að haráttan er hörð, og f kjölfar þeirra fylgja svo Queens Park Rangers og Derby County sem bæði eru með 36 stig og Leeds United með 35 stig og leik minna en hin liðin. Cr þvf sem komið er verður að telja fremur ósennilegt að fleiri lið en þessi fimm berjist um Englandsmeistara- titilinn f ár, en hvert þeirra stendur uppi sem sigurvegari að lokum er óhugsandi að segja um á þessu stigi Alls voru 54.525 áhorfendur mættir á leikvang Liverpool- liðsins á laugardaginn þegar Leeds kom þangaö í heimsókn og er þar um metaðsókn að ræða hjá Liverpool í vetur. Þrátt fyrir kulda skemmtu áhorfendur sér hið bezta, þar sem leikurinn var mjög fjörugur og alivel leikinn af hálfu beggja liða, einkum þó heimaliðsins sem hafði undir- tökin í meiri hluta leik,sins. Fyrra mark Liverpool skoraði Kevin Keegan á 41. minútu og stóð þannig í hálfleik, 1—0. 1 byrjun seinni hálfleiks átti Leeds góðan leikkafla og fékk þá jöfnunartækifæri sem ekki nýtt- ust. Þegar svo um 20 mínútur voru liðnar af hálfleiknum unnu þeir Keegan og John Toshack mjög skemmtilega saman að því að splundra Leeds-vörninni, og fór svo að Toshack náði að binda enda á sóknarlotu þessa með skoti af um 10 metra færi sem hafnaði í markinu. Þar með voru úrslit leiksins ráðin og dofnaði nokkuð yfir honum undir lokin. Manchester United átti lengi undir högg að sækja í Ieik sínum við Coventry. Les Cartwright sem komið hafði inná sem varamaður í liði Coventry skoraði með skoti af löngu færi og var það ekki fyrr en langt var liðið á leikinn sem Man- chester United náði að jafna með skallamarki Macari. Mátti United- liðið teljast sleppa vel með að ná öðru stiginu út úr þessari viður- eign. Mikið fjör var í leik Queens Park Rangers og Wolverhamton Wanderes og þrátt fyrir 2—4 tap Úlfanna áttu þeir ágætan leik að þessu sinni og er greinilegt að liðið er að ná sér sæmilega á strik eftir mjög erfiðan vetur hjá því. Eftir 20 mínútur í leiknum á laugardaginn var staðan orðin 2—0 fyrir Q.P.R. og höfðu Don Givens og Dave Thomas skorað mörkin. Bobby Gould tókst svo að minnka muninn niður í eitt mark fyrir leikhlé. 1 seinni hálfleik hafði Q.P.R. svo betri tök á leikn- um og skoraði Don Givens tví- vegis, en Úlfarnir (Gould) einu sinni. Áhorfendur að þessum leik voru 17.153. Newcastle lék á laugardaginn sinn 13. leik í röð án taps. Lék Newcastle mjög vel á Iaugar- daginn og var tvívegis tveimur mörkum yfir í leiknum. Staðan var þannig 2—0 á 51. mínútu, og siðan 3—1 á 63. mínútu. Charlie George minnkaði síðan muninn i eitt mark með því að skora fyrir Derby á 65. minútu og á 83. mínútu náði Bruce Rioch að jafna fyrir meistarana. Adam var þó ekki lengi í Paradís, þar sem Mal- colm MacDonald skoraði fyrir Newcastle tveimur minútum síð- ar, og færði liði sínu sigurinn i leiknum. Birmingham sem nú berst harðri baráttu á botninum í deild- inni náði báðum stigunum i leik sínum við Middlesbrough og hefur nú bætt stöðu sína veru- iega, þótt ekki sé hún reyndar góð ennþá. Á laugardaginn hafði hvorugt liðið skorað í hálfleik. Loks á 60. minútu náði Howard Kendall að skora fyrir Birm- ingham, en Middlesbrough jafn- aði með marki á 74. mínútu. Sex minútum síðar skoraði Bob Hatton fyrir Birmingham og reyndist það sigurmark leiksins. Ahorfendur voru 18.990. Leicester-liðið virðist komið i mikinn ham eftir slæma byrjun keppnistímabilsins og sótti tvö stig til Stoke á laugardaginn, en það er nokkuð sem fá lið hafa getað hrósað sér af. 1 leiknum náði Stoke snemma forystu er Ian Moore skallaði í mark Leicester, en Leicester svaraði fljótlega og skoraði síðan sigurmark sitt í seinni hálfleiknum. Tottenham hafði töglin og hagldirnar í leik sínum við West Asa Hartford leikmaður með Manchester City 1 baráttu við Álex Cropley Arsenalleikmann í leik fyrr 1 vetur. Hartford þykir nú einn bezti leikmaður City, en fyrir fjórum árum var talið að hann mvndi ekki getá léikið knattspyrnu framar vegna hjartagalla. Peter Lorimer — einn aðal- maðurinn á bak við velgengni Liverpool að undanförnu. Þótt há- vaxinn sé notar hann skó númer 43. Ham en skoraði þó ekki fyrr en á 68. minútu. Var það hinn mark- sækni John Duncan sem markið gerði, og var það 19. markið hans á þessu keppnistímabili. Skömmu síðar átti Tottenham tvö opin tækifæri sem ekki nýttust, og undir lok leiksins tókst West Ham að jafna öllum á óvart, eftir varnarmistök hjá Tottenham. Gamall Tottenhamleikmaður Martin Peters, kom mikið við sögu í leik Norwich og Arsenal, en þar var hann potturinn og pannan í öllu spili Norwich- liðsins og skoraði sjálfur tvö mörk. Þriðja mark Norwich i þessum leik skoraði Ted MacDou- gall, markakóngurinn í 1. deild um þessar mundir. Stáða Arsenalliðsins er nú að verða mjög erfið i botnbarátt- unni, og hefur það komið veru- lega á óvart hversu lítið hefur komið út úr liðinu á þessu keppnistimabili. 1 2. deild eru töluverðar svipt- ingar um þessar mundir. Bolton Wanderes sem vann Portsmouth 1—0 á laugardaginn hefur nú forystu í deildinni og Bristol City, sem gerði jafntefii 1—1, við Southampton er í öðru sæti. Sunderland, liðið sem hefur haft forystu í deildinni lengst af i vetur, tapaði 0—2 fyrir Fulham, og er nú komið i þriðja sæti. Hefur það raunar hent áður að Sunderland hefur misst af lest- inni á síðustu stundu. Bretar voru burstaðir Bretar fengu hrikalegan skell I handknattleik sfnum vi8 Pólverja sem fram fór I London um helg- ina. Leikur þessi var Ii8ur I und- ankeppni Ólympfuleikanna f handknattleik. SkoruSu Pólverjar 50 mörk gegn 11. Mörk Póllands skoruSu. J. Klempel 17, A. Kavuzinski 10, P. Ciesla 4, Dybol 5, R. Przybysz 5, J. Nowak 3, J. Gymrek 2, Z. Kuchta 2, J. Melcer 2. Fyrir Breta skoruSu. L. Beard 3, a. Milligan 3, M. Orocker 2, P. Hudson 1, G. Nioblock 1 og A. Davies 1. Heimsmet í stangar- stökki PÓLSKI stangarstökkvarinn Tadeusz Slusarski setti nýtt heimsmet f stangarstökki innan- húss ð móti sem fram fór I Varsjá um helgina. Stökk hann 5,56 metra. Eldra innanhússmetiS ðtti BandarfkjamaSurinn Dan Ripley og var þa8 5,52 metrar. 1 Jmi I I« I »'I I ■ I . I 11 11 I'I*1 >r ’ • . 40 S 1. DEILDI L HEIMA ÚTI STIG 1 Liverpool 28 9 5 1 30—16 5 6 2 16—7 39 Manchester United 28 11 2 0 25—8 5 5 5 20—18 39 Queens Park Rangers 29 11 4 0 26—8 2 6 6 14—16 36 Derby County 28 12 0 2 31—20 3 6 5 15—18 36 Leeds United 27 10 1 3 28—12 5 4 4 17—16 35 West Ham United 28 10 2 3 21 — 15 3 4 6 17—24 32 Manchester City 28 9 5 1 29—9 2 4 7 14—17 31 Ipswich Town 28 6 5 3 20—15 3 7 4 12—15 30 Newcastle United 28 8 4 1 37—13 3 3 9 16—27 29 Middlesbrough 28 6 6 1 15—5 4 3 8 15—22 29 Stoke City 28 6 4 4 19—17 5 3 6 15—17 29 Everton 28 5 6 2 25—17 4 5 6 19—33 29 Leicester City 28 6 6 2 21—18 2 7 5 11—20 29 Norwich City 28 7 4 3 24—15 3 3 8 19—27 27 Tottenham Hotspur 28 3 8 3 18—22 4 5 5 21—22 27 Coventry City 28 4 6 4 14—15 4 4 6 15—23 26 Aston Villa 28 8 4 2 26—14 0 5 9 7—25 25 Arsenal 28 7 3 4 22—13 1 4 9 10—23 23 Birmingham City 28 7 3 4 23—19 1 1 12 16—26 20 Wolverhampton 28 4 5 6 15—17 2 2 9 15—27 19 Burnley 28 3 4 6 14—17 2 3 10 14—28 17 Sheffield United 28 1 5 8 10—22 0 2 12 8—33 9 2. DEILD L IIEIMA ÚTI STIG 1 Bolton Wanderes 27 8 3 1 25:8 7 5 3 20:16 38 Bristol City 28 8 5 1 26:8 5 5 4 18:16 36 Sunderland 27 13 1 0 32:7 3 3 7 9:17 36 Notts County 27 8 4 1 22:5 6 2 6 17:19 34 West Bromwich Albion 28 5 7 1 15:8 7 3 5 15:17 34 Southampton 27 12 1 1 34:10 2 4 7 14:23 33 Luton Town 28 8 4 2 24:12 5 2 7 17:20 32 Oldham Athletic 28 10 4 1 27:16 2 3 8 15:27 31 Fulham 27 6 5 3 21:11 445 14:18 29 Bristol Rovers 28 6 5 3 16:11 3 6 5 12:18 29 Nottingham Forest 28 6 1 7 18:14 374 14:14 26 Chelsea 28 5 4 4 17:14 4 4 7 17:24 26 Blackpool 28 5 6 3 17:18 4 2 8 9:16 26 Orient 25 7 4 2 14:7 1 5 6 8:16 25 Plymouth Argyle 29 9 3 3 26:15 0 4 10 9:25 25 Blackburn Rovers 28 4 6 5 16:16 3 5 5 11:15 25 Charlton Athletic 26 7 1 4 23:18 3 4 7 12:25 25 Carlisle United 28 6 5 3 17:14 2 4 8 10:22 25 IIull City 28 6 3 6 18:15 3 2 8 11:21 23 Oxford United 27 3 5 6 14:18 247 12:20 19 York City 28 4 1 8 15:23 1 4 10 8:27 15 Portsmouth 28 1 5 8 6:15 3 1 10 11:27 14 Knattspyrnuúrsllt ENGLAND 1. DEILD: Birmingham — Middlesb. 2—1 Burnley — Ipswich 0—I Coventry —Manch. Utd. I —1 Liverpoo! — Leeds 2—0 Manch. City — Aston Villa 2—1 Newcastle —Derby 4—3 Norwich —Arsenal 3—1 Q.P.R. — Wolves 4—2 Sheffield Utd. — Everton 0—0 Stoke — Leicester 1—2 Tottenham West Ham 1 — 1 ENGLAND2. DEILD: Hull —- Blackburn 0—1 Bristol City — Southampt. 1 — 1 Fulham —Sunderland 2—0 Notthingham —Blackpool 3—0 Oldham —Carlisle 2—2 Oxford —Chelsea 1 — 1 Orient —Charlton frestað Plymouth — Notts County 1—3 Portsmouth —Bolton 0—1 W.B.A. — Brístol Rovers 3—0 York — Luton 2—3 ENGLAND 3 DEILD: Southend — Wrexham 2—1 Aldershot — Port Vale 2—0 Bury — Brighton 1 — 1 Chester — Rotherham 3—1 Colchester — Chesterf. 2—3 Crystal Palace — Swíndon 3—3 Gillíngham — Sheff. Wed. 0—0 Grimsby —Peterborough 1—1 Mansfield — Hereford 2—2 Preston — Halifax 2—1 Shrewsbury — Millwall 1—0 Walsall —Cardiff 2—3 ENGLAND4. DEILD: Swansea — Reading 5—1 Tranmere — Lincoln 2—0 Bournemouth —Crewe 1—0 Barnsley -- Torquay 0—0 Bradford — Exeter 0—0 Cambridge — Scunthorpe 2—2 Hartlepool — Darlington 2—3 Huddersfield — Doncaster 1—2 Northampton —Rochdale 1 — 1 Watford — Southport 2—0 Workington — Brentford 1 — 1 Newport — Stockport 2—2 SKOTI.AND ÚRVALSDEILD: Celtic — Hearts 2—0 Dundee Utd. —A.vr Utd. frestað Hibernian — Dundee 4—0 Rangers — Aberdeen 2—1 St. Johnstone — Motherw. 1—3 SKOTLAND 1. DEILD: Airdieonians — Dunfermline 1 — 1 Arbroath — Falkirk 0—1 Dumbarton — Clyde 1—0 East Fife — Montrose 1—7 Hamilton —Kilmarnock 1—1 Partick — Morton 2—0 St. Mirren — Queen of the Soptlj . , . . ...w 4. ifj'i V SKOTLAND 2. DEILD: Brechin—Clydebank 1—2 Cowenbeath—Forfar 2—2 East Stiling — Berwick 1 — 1 Meadowbank — Alloa 1—2 Stenhousemuir — Albion Rovers 4—2 Stirling Albion — Queens Park 1—3 Stranraer — Raith Rovers 1—3 V-ÞÝZKALAND I. DEILD: Schalke 04 — Rot Weiss Essen 5—1 Borussia Mönchengladbach — Hamburger SV 1—1 Kickers Offenhach — MSV Duisburg 2—1 Bayern (Jerdingen — Eintracht Frankfurt 0—5 Werder Bremen — Bayern Munchen 0—0 Hanover 96 — FC Kaisersl. 2—0 Karlshuher SC — Hertha SC, Berlfn 3—0 FC Köln — Eintracht Braunsw. 1 — 1 Fort. Diisseld. — VFL Bochum 3—1 AUSTUR-ÞÝZKALAND 1. DEILD: FC Vorwaerts Frankfurt — BFC Dynamo Berlin 1—2 Sachsenring Zwickau — Energie Cottbus 2—0 FC Rot Weiss Erfurt — Dynamo Dresden 1—0 HFC Chemie Halle — Karl Marx Stadt 0—0 FC Lok. Leipzig — Chemie Leipzig 0—1 Stahl Riesa — FC Magdeb. 0—1 FC Carl Zeiss Jena — Wismut Aue 2—0 Dynamo Dresden hefur forystu í deildinni með 21 stig. Lok. Leipzig er með 20 og Magdeburg með 19 stig. ITALIA 1. DEILD: Cagliari — Roma I—5 Cesena—InterMilan 2—3 Como — Napoli 0—1 Fiorentina — Ascoli 0—0 Lazio—Sampdoria • — I AC Milan — Perugia 0—0 Torino — Bologna 3—1 Verona — Juventus I—2 BELGlA 1. DEILI): Anderlecht — Standard Liege 3—0 Racing Malines — Charleroi 0—2 Lierse — FC Malines 3—0 Cercle Briigge — FC Briigge 1—5 FC Liege — Beerschot 4—1 La Louviere — Molenbeek 1—0 Beveren—Beringen I—1 Wa^e^erp — Lokercn , , , 1—0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.