Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.02.1976, Blaðsíða 24
24: MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRUAR 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Sjómenn Matsvein og háseta vana netaveiðum vantar á 100 tonna bát, frá Vestmanna- eyjum, sem er á netaveiðum Einnig vantar stýrimann á bát, sem stundar togveiðar. Upplýsingar í síma 98-1 874 Háseta vantar á Maríu Júlíu BA 36 sem rær frá Patreks- firði. Uppl. í síma 94-1 305 -1 242. 2. vélstjóra vantar á Birgir GK 355 sem er á línuveið- um en fer síðan á netaveiðar og rær frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1305 1242 Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis á Skurðlækninga- deild Borgarspítalans er laus til umsóknar frá 1. marz n.k. til 6 mánaða. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur við Reykjavíkurborg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 20. febrúar n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavík 9. febrúar 1976. Stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar. Arkitekt Ráðgjafandi verkfræðistofa óskar eftir að komast í samband við arkitekt, til að ganga inn í samstarfshóp um hönnunar- störf. Umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist Mbl. eigi síðar en 12. febrúar merkt: Samstarfs- hópur 8748. Er þetta kannske tækifærið, sem þú hefur beðið eftir? — gott skrifstofu- og símastarf Innflutnings- og verzlunarfyrirtæki í mið- borginni — ekki mjög fjölmennt, en þó eitt hið helzta í sinni grein í landinu — óskar að ráða hið fyrsta lipra, glögga og vel menntaða stúlku á aldrinum 20 — 25 ára til fjölbreyttra skrifstofustarfa og síma- vörzlu. — Hærrr laun en almennt gerast í boði. — Fyrirspurnir og tilboð óskast send afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „Framtíðarstarf — 3910" fyrir 15. þ.m. Fullum trúnaði heitið. Atvinna Lagtækur og reglusamur maður óskast nú þegar til starfa hjá iðnfyrirtæki. Vélstjóra- menntun æskileg. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist Mbl. eigi síðar en föstud. 13. febrúar n.k. merktar: „Atvinna — 2058". Stýrimann vantar á Hafnarnes RE 300 sem er á netaveiðum og rær frá Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1 305 -1 242. Matreiðslumaður Viljum ráða nú þegar vanan matreiðslu- mann. Uppl. hjá yfirmatreiðslumanni á staðnum. Múlakaffi Saumakonur helst vanar verksmiðjuvinnu geta fengið atvinnu nú þegar. Uppl. hjá verkstjórum. Dúkur h.f., Skeifunni 13. Offsetprentari Óskum að ráða strax offsetprentara, eða prentara sem áhuga hefur á að læra offsetprentun. Mikil vinna. Umsóknir sendist Mbl. í síðasta lagi fimmtudag 1 2. þ.m. merktar: Offset 8652. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Skíðadeild Þorrablótið verður haldið föstudaginn 1 3. febrúar kl. 19:30, í hinum nýja sal að Seljabraut 54 (Kjöt & fisk). Aðstaða verður til að sjá Olympíusvigið. Miðapantanir í símum 27737 og 81 1 81 . Stjórnin. Breiðfirðingafélagið Aðalfundur Breiðfirðingafélagsins verður í safnaðar- heimili Langholtssóknar þriðjudaginn 24. febrúar 1 976 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Athygli skal vakin á aðalfundi kvenna- deildar Breiðfirðingafélagsins á sama stað þriðjudaginn 17. febrúar kl. 8.30. Enn- fremur að árshátíð Breiðfirðingafélagsins verður 20. marz í félagsheimilinu á Sel- tjarnarnesi. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Til sölu Krani 20—25 tonna. Sími 40469 á kvöldin. Aðalfundur NEMA Aðalfundur Nemendasambands Mennta- skólans á Akureyri verður haldinn að Hótel Esju fimmtudaqinn 19. febrúar kl. 20.30: Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Allir félagar eru hvattir til þess að mæta. Stjórnin. j tií sölu Innkaupastjórar Atvinnurekendur Vinnusloppar fyrir iðnaðarmenn. Póst- sendum um land allt. Heildsölubirgðir, Guðmundur I. Bjarnason H.F. Tryggvagötu 2, R. sími 23662. Til sölu Vélar og áhöld Stáliðnar, Akureyri eru til sölu. Hér er um að ræða vélar og áhöld ásarnt efni til framleiðslu á nælonhúðuð- um húsgögnum, ásamt nælonhúðunar- ofni. Einstakt tækifæri fyrir járniðnaðar- menn eða sveitafélög er vantar léttan iðnað. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýs- ingar í símum 96-21332 og 22333 á Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.