Morgunblaðið - 30.03.1976, Page 6

Morgunblaðið - 30.03.1976, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976. I DAG er þnðjudagurinn 30 marz, sem er 90 dagur ársms 19 76 — Ardegisflóð er í Reykjavík í dag kl 06.25 og siðdegisflóð kl 18 39 Sólar- upprás er i Reykjavik kl 06 52 og sólarlag kl 20 14 A Akur- eyri er sólarupprás kl 06 34 og sólarlag kl 20 01 Tunghð er í suðri i Reykjavík kl 13 21 I dag er nýtt tungl (páska- tungl) | Svo langt sem austrið er frá vestrinu, svo langt | hefir hann fjarlægt afbrot vor frá oss. (Sálm. 103, 8 — 12) LARí:TT: 1. (mvnciskvr.) 3. 2 t*ins. 4. hlartur 8. civrin 10. salt‘rni 11. sk.sl. 12. 2 c*ins 13. álasa 15. varc) 1 valdandi að LOÐRKTT: l. Ia>sin«ar 2. hætta 4. hvidur 5. saur«ar t>. fjiildi 7. um«jaröir 9. Ia>röi 14. sund LAUvSN Á SÍÐUSTU LARKTT: I. ama 3. ta 5. tro« 6. spik 8. KO 9. ala 11. skortar I2. SI 13. ari LOÐRKTT: I. atti 2. mark- aöir 4. A«nars 6. sossa 7. poki 10. la l BRIDGE HÉR FER á eftir spil frá leiknum milli Bretlands og Italíu í kvennaflokki I Evr- ópumótinu 1975. Norrtur S. K-D-9 II. A-D-ICM T. 10-9-5-4-2 1« « Veslur Austur s. Ci-8-5-4 II. 9 T. 7:f> L. K-D-9-7-.1-2 S. 7 II K-7 CÍ-5-.1-2 T. K-l) I.. A-8-5-4 Surtur .S..\-IO-«-:j-2 ii c;-8 T. \-c;-8-:i i.. (.io Við annaó borðið voru brezku dömurnar. sem sátu N-S komnar í 4 spaða. en A-V sö«ðu 5 lauf sem voru dobluð. en sö«nin varð aðeins einn niður. Við hitt borðið sátu ít- iilsku diimurnar N-S o« þar Kenttu sapnir þanni«: A- S- V- N Ih ls- I". 4s Vestur lét út hjarta 9. saíínhafi «af í borði. austur drap með kóngi. lét aftur hjarta. vestur trompaði. en þar sem austur hafði látið hjarta 7. þá taldi vestur. að hér væri um að ræða beiðni um tígulútspil og lét því næst út tígul. Þetta varð til þess að spilið vannst. .Sagnhafi tók trompin af andstæðingun- um, losaði við bæði laufin heima i hjörtum í borði og gaf síðan einn slag á tígul. ítalska sveitin græddi 8 stig á spilinu. BLÖO OG THVtARIT MKRKI KROSSINS. 1. hefti 1976 er komið út. I því er m.a. þetta að finna: ..Gleðjist í Drottni'*. út- dráttur úr hirðisbréfi Páls páfa VI: ..Að gefa“ eftir C.A. Joyce: ..Ef við k.vnn- um að hlusta á Guð“. nú- timabæn eftir Michel Quoist: frásögn af Rómar- fundi „náðargjafa-“ hre.vf- ingarinnar (karismatisku hre.vfingarinnar): ævi- ágrip hl. Olivers Plunkett: Vatíkan-kirkjuþingið. framhald og auk þess frétt- ir af lffi ok starfi kaþólsku kirkjunnar viða um heim. „Merki krossins" fæst í lausasölu i Bókaverslun Sigfúsar E.vmundssonar og versluninni Kirkjufelli f Ingólfsstræti. Ffráhofninni ~1 ÞESSI skip hafa komið og farið frá Re.vkjavikurhöfn: Bæjarfoss kom af strönd- inni og Ingólfur Arnarson fór á veiðar. Þá kom fær- e.vskur bátur. Jogvan á Görðunum. og mun á leið til Grænlandsmiða. — og norskur bátur kom af salt- fiski við Grænl and. | TAPAO-FUIMDIO \ FRA Þórufelli 16 í Breið- holtshverfi hefur tapazt hálfstálpaður kettlingur, grábröndóttur með hvíta bringu. — Þeir sem vita hvar kisi er. eru heðnir að gera viðvart í sfma 73932. Kisi hvarf fvrir einni viku | iviessug HAFNARFJARÐAR- KIRKJA Altarisganga í kvöld kl. 8.30. Séra Garðar Þorsteinsson. „Svarta skýrslan” ÁRNAD HEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ástríður Einarsdóttir og Jón Atli Gíslason. Heimili þeirra er að Bergstaðastr. 12B. (Nýja M.vndastofan) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Edda Jóhanns- dóttir og Haraldur Bjarna- son. Heimili þeirra er á Álfaskeiði 84 Hafn. (Ljós- myndast. Iris) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Kristín Harðar- dóttir og Sigurður Júlíus- son. Heimili þeirra er í St.vkkishólmi. (Ljósm.vnda- st. Gunnars Ingimars) DAGaNA frá og með 26. marz til 1. april er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik sem hér segir: í Laugavegs Apóteki, en auk þess er Holts Apótek opið til kl. 22 þessa daga nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardogum og helgidogum, en hægt er að ná sambandi við lækni á gongudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardogum frá kl. 9-—12 og 16—17, simi 21230. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dogum kl. 8— 1 7 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilisiækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i sima 21230. Nánari upp lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardogum og helgidogum er i Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstoð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. C II IV D A IJ TlC HEIMSÓKNARTÍM- dJUlXnnllUu AR: Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30— 19.30. laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensás- deild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard og sunnud. Heilsuverndar- stöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvita bandið: Mánud.—föstud. kl. 19. —19.30, laugard.—sunnud á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykja- vlkur: Alla daga kl 15 30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga—föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15— 16 og i 9— 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—1 6 og 19.30— —20. Barnaspitali Hringsins kl. 15—: 1 6 alla daga. — Sólvangur: Mánud,- — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30— 20. CnCfU BORGARBÓKASAFN REYKJA- OUrlM VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. mai til 30 september er opið á laugardog um til kl. 16. Lokað á sunnudögum. — KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verl -im Ás- grims Jónssonar er opin þriðjudaga til föstu- daga kl. 16—22 og laugardaga og sunnu- daga kl 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21 — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMA-SAFN. Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl 14—21. Laugardaga kl. 14—-17. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabóka safn, simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl. 13—17. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til fóstud. kl. 10—12 i sima 36814. — LESSTOFUR án útlána eru i Austurbæjarskóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa. heilsuhæla, stofnana o.fl. Afg iðsla i Þingholtsstræti 29 A, sitpi 12308. — Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÓGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d.., er opið eftir umtali. Slmi 12204. — BÓKASAI NORRÆNA HÚSSINS: Bókasafnið er öllui opið, bæði lánadeild og lestrarsalur. Bókf sagnið er opið til útlána mánudaga — föstu daga kl. 14—19, laugardaga og sunnudag kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljóm- plötur, timarit, er heimill til notkunar, en verk á lestrarsal eru þó ekki lánuð út af safninu, og hið sama gildir um nýjustu hefti timarita hverju sinni Listlánadeild (artotek) hefur grafikmyndir til útlána, og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er c->ið eftir umtali (uppl i sima 84412 kl. 9—10) — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið þriðjudaga. fimmtudaga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 siðdegis. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10— 19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og i þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna I' ■■■ | Fyrir 50 árum kom út rit (VI01: eitt eftir Margeir Jónsson á Ögmundarstöðum í Skagafirði um bæja- heiti á Islandi. Þegar hér er komið sögu hefur maður þessi gefið út tvö rit um þetta efni: um Skagaf.jörð og Húnaþing. Rannsakaði höf. uppruna þeirra bæ.ia- heita sem torskilin eru og færði til leið- réttinga þau sem afbakazt hafa. Blaðið segir frá tveim mönnum sem skrifað höfðu um þessi rit Margeirs. en það voru þeir Guðmundur Frið.jónsson á Sandi og próf. Finnur Jónsson. Fóru báðir viöur- kenningarorðum um verkið og framtak höfundar. Einkennilegt er að í þessari grein er ritið hvergi nefnt með nafni. aðeins talað um hið merkilega rit. I GENGISSKRÁNING I I NR. 61 — 29. marz 1976. 1 1 E lining KI.. 12.00 Kaup Saia 1 . Bandarfkjadollar 176.50 176.70 1 SterlinKspund 337.65 338.65* ■ Kanadadollar 179.00 179.50 * 1 100 Danskar krdnur 2904.00 2912.20* I 100 Norskar kr6nur 3181.40 3190.40* 1 100 Sænskar krónur 3997.00 4008.40* 100 F'innsk mörk 4586.30 4599.30 100 Franskir frankar 3753.60 3764.20* 1 100 Beltf. frankar 451.30 452.60* , 100 Svissn. frankar 6916.40 6936.10 100 Cíyllini 6543.50 6562.10 100 V-Þýzk miirk 6921.00 6940.60 I 100 Lírur 20.60 20.67* 1 100 Austurr. Sch. 964.20 966.90* 1, 100 Escudos 603.30 605.00* 100 Pesetar 262.70 263.40* 1 100 Ycn 58.80 58.97* | 100 Hciknin^skrönur — Vöruskipt alönd 99.86 100.14* 1 ■ Kcikninj'sdollar— VÖruskiptalönd 176.30 176.70 ♦BreylinK frá sfðustu skráningu BILANAVAKT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.