Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.03.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. MARZ 1976. 33 fclk í fréttum + Bftlarnir — nv kvnslóð poppaðdðenda tekur þeim fagnandi. Bítlarnir saman aðnýju + Mikið hefur verið rætt og ritað um það að Bítlarnir ætluðu að taka saman að ný.ju og nú hefur það gerzt — á vinsældalistanum í Englandi. Plötufvrirtæki þeirra Bftlanna hefur nú sent frá sér 22 plötur frá gullöld þeirra og hvílfkar móttökur. ,.Vesterdav“. sem Paul McCartnev samdi á sfnum tfma. er nú komið f tíunda sæti á vinsældalistanum og átján aðrar plötur hafa trvggt sér sæti þar. Það hefur ekki komið fvrir fvrr að ein hljómsveit hafi átt svo mörg lög á vinsældalistan- um og svo virðist sem ný kyn- slóð Bítlaaðdáenda sé að koma fram á sjónarsviðið. BO BB & BO ‘/2C-/-C. -5|*GMÖ /N/O + Leikkonan Raquel Welch þevtist nú fram og aftur um Suður-Amerfku og svngur sig inn f hvers manns hjarta. Henrv Kissinger. utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. er Ifka á ferðaiagi og svo einkennilega hefur viljað til að leiðir þeirra hafa legið saman borg úr borg. Brasilfskt dagblað hirti teikningu af þeim tveimur og í mvndatexta er Raquel Welch látin. seg.ja: „Henrv, við getum ekki haldið áfram að hittast á bennan hátt.“ -------- Mikið skal til mikils vinna + Amerískur prófessor að nafni Harman Peeke hefur var- ið um tuttugu milljónum króna til að komast að því hvernig fiskar haga sér undir áhrifum áfengis. Hann hefur nú loksins komizt að þeirri óvæntu niður- stöðu. að fiskar verða „reikulir í rásinni. missa jafnvægisskyn- ið og liggja að lokum upp í loft“. Við rannsóknir sfnar setti prófessorinn hreint alkóhól saman við vatnið f fiskabúrinu. + Bandarfski leikarinn og söngvarinn Bing Crosbv þykist nú sjá fram á að ferli hans í skemmtanalffinu fari senn að ljúka, enda kominn vfir sjötugt. Á sfðustu mánuðum hefur hann verið að skipu- leggja heilmikla reisu um Evrópu og kveðja með þvf að- dáendur sína í þeim heims- hluta. LÆRIÐ VÉLRITUN Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingongu á rafmagnsritvélar Engin heimavinna Innritun og upplýsingar I síma 21719. 41311. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20. Þórunn H Felixdóttir litla f ranska TRÖUIÐ SIMCA 1100 sendibíllinn hefur sannað ágæti sitt á íslandi. Fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur eignast litla TRÖLLIÐ, sem flytur a. m. k. 500 kg í ferð. SIMCA 1100 VFZ^ er einn eftirsóttasti sendibíll Evrópu. Af útbúnaði SIMCA 1100 má nefna: Framhjóladrif, styrkta dempara, öryggis- pönnur undir gírkassa, vél og bensín- 1 geymi, og annan búnað fyrir slæma vegi. Tryggið atvinnuöryggið —• kaupið litla franska TRÖLLIÐ. Wfökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK: Sími 84366. Málningarsprautur Lágtverð — Mikiðúrval Bandastræti 7 sími 11496 Grensásvegi 11 sími 83500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.