Morgunblaðið - 13.07.1976, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 13.07.1976, Qupperneq 36
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13.JULÍ 1976 SEX HJOLA SIGUR í SVÍÞJÓÐ OG HUNT VANN í FRAKKLANDI Grand Prix Svíþjóðar, sem haldið var á Anderstorp brautinni 13. júní s.l., markaði nokkur þáttaskil í heims- meistarakeppninni í ár. Það var ekki Ferrari sem sigraði og bíll sigurvegarans var ekki fjögurra hjóla heldur sex. Það var Suður Afríkumaðurinn Jody Schekter, sem ók sigurbilnum, Elf Tyrr- ell Ford, og i öðru sæti varð félagi hans Frakkinn Patrick Depailler, á sams konar bil. Þessi nýi bill, sem aðeins ör sjaldan hefur verið notaður í keppni hingað til er þannig, að framhjólin eru tvofold (sjá mynd), þau eru einnig minni en tiðkast með fram hjól annarra bila i formúlu 1. Ökumenn Tyrrell hafa reynzt nokkuð tregir til að láta i Ijós kosti bils- ins svo að aðrir fram leiðendur séu lengur að átta sig. Þetta þótti heldur brosleg ur bill i fyrstu, en hann hefur nú sann að ágæti sitt. Greini- legt er að hann er mjög hraðskreiður á beinum brautarköfl- um og bremsukraft- urinn er aukinn. Það kom engum á óvart á fyrsta degi æfing anna i Sviþjóð að heimsmeistarinn frá Austurríki, Niki Lauda, náði bezta timanum á Ferrari bil sinum. Síðari daginn átti Niki hins vegar við ýmsa erfiðleika að striða í bil sfnum, sjaldan þessu vant. Honum tókst ekki að bæta tima sinn og Jody Schekter náði pólstöðu fyrir keppn ina (þ.e. bezta æf- ingatíma) og Banda rikjamaðurinn Mario Andretti átti næst bezta timann á JPS Lotus. í annarri röð i keppnisbyrjun voru þeir Chris Amon frá Nýja Sjálandi á Ensign Ford og Patrick Depailler. Niki Lauda var aftur i þriðju röð og hefur ekki fyrr á árinu haf- ið keppni svo aftar- lega. Við hlið hans var Sviinn Gunnar Nilsson á JPS Lotus, en hann er nýbyrjað- ur að keyra i formúlu 1 Mario Andretti þeysti fyrstur af stað þegar keppnin hófst og náði góðri torystu (8 sekúndum), en Jody var annar, Depailler þriðji, Am- on fjórði og þá Lauda Siðan kom hver á fætur öðrum, alls 26 bilar. Þ.á m. var Sví- inn Ronnie Peterson á March Ford, en honum hefur ekki gengið sem bezt upp á siðkastið. Þarna var lika Brasilíumað urinn Emerson Fitti- paldi, fyrrum tvöfald- ur heimsmeistari, á silfurlitum Coper sucar Fittipaldi bíl sfnum, sem bilar allt of oft og var hann úr keppni fremur snemma. Eftir marga hringi kom í Ijós að Andretti fékk heila mfnútu i mínus af þvi hann hafði farið of fljótt af stað. Á þetta reyndi hins vegar aldrei þvi eftir 30 hringi (af 72) kom mikill reykur úr Lot- 'usnum hans og hann var úr keppninni með vélarbilun. Eftir það var forystu Jody Schekters aldrei ógn- að og hann var ör- uggur sigurvegari á nýja sex hjóla Tyrrell bilnum. Depailler varð annar en þeir voru einnig í tveim fyrstu sætunum f sömu keppni fyrir 2 árum. í fyrra sigraði Niki Lauda á Ander storp, en nú var hann ,,aðeins" þriðji. Am on hafði keyrt mjög vel í þriðja (til fjórða) sæti f keppninni þeg- ar bilun olli því að hann fór allharkalega útaf, eyðilagði bflinn en slapp lítið meidd- ur sjálfur. Frakkinn Jacques Laffitte var fjórði á Gitanes Ligier Matra bflnum franska, eftir ágætan og oruggan akstur. Talsverð bar- átta var hins vegar um fimmta og sjötta sætið, en Bretanum James Hunt tókst að halda fimmta sæti á Marlboro McLaren Ford bíl sfnum, en Svisslendingurinn Clay Regazzoni, sem ekur Ferrari, fór fram úr Ronnie Peterson og náði sjötta sæti. — Þrem vikum sfðar var Grand Prix Frakklands á Paul Richard brautinni við Miðjarðarhaf ið. Enn gekk heims meistaranum Niki Luada ekki vel, þvf vélin bilaði í Ferrari bíl hans eftir aðeins tfu hringi, en hann var þá fyrstur. Félagi hans Regazzoni fór útaf, þannig að þetta var ekki góður dagur fyrir Ferrari. Bretinn James Hunt var nú fyrstur á McLaren Ford og Frakkinn Patrick Depailler annar á Tyrrell, og hélzt sú röð til loka keppninn- ar. James Hunt ók keppnina, sem var 54 hringir, á 1 klst, 40 mín, 58.60 sek., og meðalhraði hans var 186,423 km/ klst. írinn John Watson náði sfnu bezta f Grand Prix til þessa og var þriðji á First National Penske bfl sfnum. Brasilfumað- urinn Carlos Pace var fjórði á Martini Brabham bíl, Mario Andretti fimmti á JPS Lotus og Jody Schekter sjötti á öðr- um sex hjóla Tyrrell bflnum. Grand Prix keppn- istfmabilið er nú u.þ.b. hálfnað og Niki Lauda hefur góða forystu í heims- meistarkeppninni. Næsta keppni verður á Brands Hatch brautinni í Bretlandi. br.h. Jody Schekter veifar eftir fyrsta sigur sex hjóla bfls f Grand Prix. Myndin var tekin á Anderstorp. Til að sýna sex hjMm bflian er hér einnig mynd af Patrick Depailler, sem varð annar bm$i f Svtyrjóð og Frakklandi Vestmanneyingar sækja að marki Þórs og Samúel markvörður Akureyrarliðsins virðist ekki vera alveg með á nótunum að þessu sinni. (ljósm. Sigurgeir). ÍBV TAPAÐIFYRSTA STIG- INU í 2. DEILD GEGN ÞÚR ÞÓRSURUM frá Akureyri tókst þaö sem öðrum 2. deildarliðum hefur hingað til ekki tekizt í deildinni, að taka stig af ÍBV. Liðin léku s.I. laugardag í austan strekkingi, sem stóð eftir veilinum endilöngum og hefði því átt að ráða miklu um gang leiksins. En svo varð ekki. Eyjamenn léku móti rokinu í f.h. og sóttu mun meira en Þórsarar. Liðsmönnum ÍBV tókst frábærlega vel að hemja boltann við jörðina, og með góðri knattspyrnu og örum skiptingum réðu þeir mestu um gang leiksins. Þórsarar reyndu hinsvegar mest langskot sem ýmist fóru framhjá eða lentu í öruggum höndum Ársæls Sveinssonar. Fyrsta mark leiksins kom á 27. mín. Dæmd var aukaspyrna á Þór og sendi Tómas Pálsson snöggan jarðarbolta fyrir markiö til Arnar Óskarssonar sem skoraði af stuttu færi. Á 44. mín. fá Þórsarar horn- spyrnu og úr henni jafna þeir metin, 1—1. Einar Sveinbjörns- son náði að skalla inn, en þarna voru Ársæll og félagar hans í IBV vörninni illa á verði. Áhorfendur bjuggust við því að Eyjamenn myndu fljótlega gera út um leikinn í s.h. þegar þeir hefðu vindinn í bakið. En það fór nú á annan veg. Að vísu sótti IBV engu minna en áður en nú var skynsemi í spilinu sem var svo áberandi í f.h. fokin vestur af Hamrinum og upp voru tekin sömu tilgangslausu kýluspörkin eins og Þór hafði ástundað í f.h. Vissulega áttu Eyjamenn færi en Það var greinilegt að hitinn hafði mikil áhrif á leikmenn. Menn tóku rokur en á köflum voru leikmenn sem lamaðir. KA- menn sköpuðu sér nokkur hættu- leg tækifæri í fyrri hálfleik en lengi vel gekk illa að stýra knett- inum rétta leið í markið. Það var ekki fyrr en um tvær mínútur voru eftir af fyrri hálfleik sem Eyjólfur Ágústsson skoraði fyrsta mark leiksins, og Eyjólfur var aft- ur á ferðinni hálfri mínútu síðar. KA-menn voru því kampakátir þegar blásið var til leikhlés, tvö mörk á síðustu mínútunni. Marka- kóngurinn Gunnar Blöndal inn- þau nýttust ekki. Svo allt í einu þegar Þórsarar komast loksins upp að marki IBV á 73. min. skora þeir mark, 1—2. Langsending kom fyrir markið og þar lentu í návígi Ársæll markvörður og Jón Lárusson. Jón hafði betur og skallaði i netið. Þetta mark, svo óvænt sem það kom, orkaði eins og vænn vang- skellur á ÍBV og loks fór liðið að spila á jörðunni og dreifa spilinu út á kantana og jöfnunarrnark IBV kom einmitt eftir slika spila- mennsku. Snorri Rútsson brunaði upp hægri kantinn og gaf vel fyr- ir markið, beint til Arnar Óskars- sonar sem tók boltann niður, lék aóeins til hliðar og skaut síðan þrumuskoti upp í bláhornið. Stór- glæsilegt mark. Það sem eftir lifði leiks reyndi ÍBV árangurslaust að skora vinningsmark en það tókst siglaði siðan sigurinn í upphafi síðari hálfleiks. Fleiri urðu mörk- in ekki og sigur KA fyllilega sanngjarn. Leikurinn sem slíkur var ann- ars fremur slakur og hefur hitinn án efa haft þar sitt að segja. Haukarnir áttu og sin færi, en tókst ekki sem skyldi að nýta þau. Ef til vill hefðu tölur eins og 5 mörk gegn 2 gefið réttari mynd af gangi leiksins, en úrslitin urðu sem sagt 3 mörk gegn engu, og tvö dýrmæt stig til KA í baráttunni um 2. sætið i deildinni. Sigb.G. ekki. Áhorfendur heimtuðu samt víti rétt fyrir leikslok, þegar Tóm- asi Pálssyni var brugðið innan vitateigs, en dómarinn vildi ekk- ert hafa með það að gera, og lauk því leiknum með jafntefli 2—2. Eyjamenn geta sjálfum sér um kennt aó hafa gloprað niður þessu stigi. Hefðu þeir haldið sömu spilamennsku í s.h. og þeir sýndu i þeim fyrri hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum. Beztu menn liðsins voru Karl Sveinsson og örn Óskarsson. Tómas Pálsson gekk ekki heill til þessa leiks en sýndi þó margt fallegt. Erfitt er að dæma Þórsliðið eftir þennan leik. Liðið sýndi liila knattspyrnu og getur hrósað happi yfir stiginu sem það fór með norður. Beztu menn liðsins á laugardag voru Einar Sveinbjörnsson og Gunnar Austfjöró, þótt svo Gunnari hafi gengið illa að hemja Örn Óskars- son í þessum leik. —hkj ÍBÍ - Ármann 3:0 ÍSFIRÐINGAR unnu Armenn- inga örugglega á Isafirði á laugardaginn. Úrslitin urðu 3:0, en það var þó ekki fyrr en f seinni hálfleik sem heima- menn náðu undirtökunum f leiknum. Þá skoruðu þeir Jón Oddsson, Gunnar Pétursson og Haraldur Leifsson eitt mark hver og tryggðu isfirðingum sanngjarnan sigur. Selfoss - Völsungur 2:0 VÖLSUNGAR gerðu sér Iftið fyrir og unnu Selfyssinga á heimavelli þeirra sfðarnefndu í 2. deildinni á laugardaginn. Úrslitin urðu 2:0 og skoraði Hafþór Helgason baeði mörkin f seinni hálfleik. Þótti leikur- inn lélegur og Iftió spennandi. TVÖ DÝRMÆT STIG TIL KA ÞAD VAR 25 stiga hiti í forsælu á Akureyri á laugardag, þegar viðureign KA og Hauka f 2. deild hófst. Fyrir leikinn fóru leikmenn þess á leit við dómarann, Rafn Hjaltalfn, að fá að hafa vatnsfötur við hliðarlfnur til þess að menn gætu hresst sig í þrúgandi hitanum, en Rafn vísaði þeirri bón á bug.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.