Morgunblaðið - 01.08.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.08.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. ÁGÚST 1976 5 Odýru Spánarferðirnar með Ferðamiðstöðinni COSTA BLANCA - BENIDORM Yves Lebreton Þriðjudag kl. 21:10: Látbragðs- leikur Lebretons FYRSTA efnið frá Listahátíð 1976 sem sjónvarpið tekur til sýningar er sýning franska látbragðsleikarans Yves Lebretons í Iðnó, 15. júni síðast liðinn. Við vekjum athygli á þessum lið sem verður á þriðjudagskvöld kl. 21:10 og tekur sýningin um það bil eina klukkustund dd og 20 mínútur. Olympíu- £ efnið um helgina í dag verða sýndir fimleikar í Ólympíuþætti sjónvarpsins og þá fáum við að sjá þær Olgu Korbut og Nadiu Comaneci í seinni timanum kl. 21:35. Á mánudag verður sýnt frá sundkeppni kl. 17:00, en um kvöldið verður meðal annars úrslit í 100 m hlaupi og undanúrslit i 800 m hlaupi karla. Olga Korbut Ktur ui>h til Nadiu Comaneci þar sem hún hefur hlotið gullverðlaun en þær'sjáum við f fþrðttaþættinum kl. 21:35 f kvöld. Hreini Halldórssyni tðkst ekki að ná sfnu bezta. Hér sést hann f undankeppninni. Hasely Crawford frá Trinidad sést hér sigra f 100 metra hlaupinu á Olympfuleikunum. Væntanlega fáum við að sjá þetta hlaup á skjánum næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.