Morgunblaðið - 01.08.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. AGUST 1976
41
VELN/AKANDI
Hringið í sima 10100 kl
10—11 frá mánudegi til
föstudags og biðjið um Les-
endaþjónustu Morgunblaðs-
ins.
Einstaklingur skrifar og
ræðir um þennan bíræfna þjóf
sem hefur gengið undir nafninu
Náttfari meðal manna. Þegar
þetta er ritað er ekki enn vitað
neitt með vissu hvort hér er alltaf
um sama mann að ræða eða annað
sem gæti gefið nokkra visbend-
ingu til að málið upplýsist.
„Kæri Velvakandi.
Undanfarna daga hafa blöðin
fært lesendum sínum fréttir af
bíræfnum innbrotsþjófi, sem fer
inn á heimili i borginni, i skjóli
nætur, og hirðir eignir fólks. Ekki
verður nógsamlega brýnt fyrir
fólki að búa á þann veg i haginn
að slikur gestur eigi ekki greiðan
aðgang að heimilum þess um opna
glugga eða svalahurðir. Þó er það
annað atriði, önnur hlið málsins,
sem víða er rædd, en svar fæst
naumast við.
Viða í borginni býr roskið fólk
eitt sér eða einstaklingar, sem
ekki hafa annað að leita en til
sjálfs sín, ef eitthvað óvænt ber
við. Hvernig eiga þessir einstak-
lingar að bregðast við, ef þeir
verða varir við heimsókn slíks
innbrotsþjófs að næturþeli? Eiga
þeir að láta sem þeir sofi og eiga á
hættu að þjófurinn fari óhindrað-
ur burt með eigur þeirra? Eða
eiga þeir að grípa inn i atburða-
rásins, eigandi það á hættu að
verða fyrir misþyrmingum?
Meðan þessi bíræfni þjófur
kemst ekki undir manna hendur
mættu viðkomandi yfirvöld gjarn-
an láta í té upplýsingar um,
hvernig fólk eigi að bregðast við,
ef þennan óboðna gest ber að
garði. Einnig mætti koma á fram-
færi leiðbeiningum um, hvern
veg bezt verður komið í veg fyrir,
að innbrot af þessu taki takist, þó
reynt yrði. Og í þriðja lagi mætti
virkja almenning i borginni í að-
gerðum til að koma þessum
manni þangað sem hann á heima
og getur ekki mein gert sára sak-
lausu fólki.
Einstaklingur sem býr einn.“
Það hefur alltaf vissa galla i för
með sér þegar fólk býr eitt og
sérstaklega gamalt fólk eins og
bréfritari bendir á i skrifum sin-
um hér. Sennilega er það aðeins
eitt, sem fólk getur gert i slikum
tilfellum, að ganga mjög tryggi-
lega frá öllum hugsanlegum inn-
komuleiðum, en erfitt er að gefa
nokkrar tæmandi leiðbeiningar
um viðbrögð við þessum vágesti.
pabbi alltaf hinn glaði og
raunsnarlegi gjafari og ég hefði
haidið að það hefði verið henna.
hagur að vernda Iff hans ... og
hún er heldur ekki sú manngerð
sem SKIPULEGGUR morð. Nei
Hann féil I stafi. Þvf næst sagði
hann feimnislega.
— Ef eina ókunnuga
manneskjan hér f húsinu hefði
ekki verið frænka yðar hefði ég
eiginlega hallast að þvf...
— Þér eígið við Malin Skog?
Hvers vegna?
— Afstaða hennar til pabba var
dálftið ... einkennileg. Hún var
ekki bara feimin, þegar hún átti
að hitta hann ... svona eins og
flestir einkaritarar hefðu verið.
Hún var beinlfnis æst ... Hún
starði á hann við borðið —
miskunnartaust og rannsakandí.
Og þegar Jón dó, hegðaði hún sér
ósköp einkcnnilega og fór að
hrópa eitthvað um mömmu sfna
og systur ... allt fjarskalega
samhengislaust. En að það var
engu Ifkara en hún væri haldinn
ægilegri dauðaskelfingu. Og það
er vfst ekki einkenni á morðingj-
um, svo að ég býst við að þetta sé
eintómt raus f mér og ég bið af-
Ferðalangur skrifar:
„Kæri Velvakandi.
Vafalaust kannast þú við þessa
svokölluðu Rauða kross kassa,
sem hanga uppi í flestum flug-
vallarbyggingum, veitingahúsum
og víðar, þar sem mikið er um
mannaferðir. Þessir kassar eru
þannig að menn stinga 10 króna
peningi í rifu og stundum hrynja
þá nokkrir 10 króna peningar nið-
ur til manns, og stundum enginn.
Ágóðinn rennur til Rauða kross-
ins og fer mjög vel á þvi, enda
kassarnir merktir honum.
Nú vildi svo til að ég var um
daginn á ferð um Egilsstaðaflug-
völl og þá eins og alltaf hugðist ég
leggja nokkra peninga í kassann.
En mér brá ónotalega, þegar i
stað merki Rauða krossins var bú-
ið að lima þar á áberandi stað
stórt merki sem á stóð: Hljóm-
sveitin Völundur. Þessi hljóm-
sveit kvað láta bera mikið á sér á
Héraði, en þessi auglýsing gengur
nú fulllangt. Ég heyrði einn
ferðalanginn tala um hvort þetta
væru samskot fyrir hljómsveitina.
Eg minntist á þetta við einn
H0GNI HREKKVÍSI
En ánægjuleg sjón að sjá ’ann fylla vatnsskálina
fyrir litlu fuglana.
& SIGGA V/GOA t “ÍILVERAW
Barnaræningjarnir
allir bak við lás og slá
San Francisco, 30. júlí. AP.
LÖGREGLAN f San Francisco
hefur nú í vörzlu sinni alla menn-
ina 3, sem grunaðir eru um að
hafa rænt skólabörnunum 26 á
dögunum. James Schoenfeld,
bróðir Richards Schoenfelds sem
gaf sig fram við yfirvöld fyrir
viku, var handtekinn f Menlo
Park í Kalifornfu, en þriðji
maðurinn, James Woods var
handtekinn f Vancouver f Kanada
og er þess nú beðið að hann verði
framseldur bandarfskum yfir-
völdum.
Richard Schoenfeld var f dag
leiddur fyrir rétt og ákærður
formlega fyrir mannrán. Gert er
ráð fyrir að félagar hans tveir
verði ákærðir f lok næstu viku.
Dómarinn ákvað tryggingu
bræðranna 1 milljón dollara.
starfsmanna vallarins og hann
kvaðst ekkert vita hver hefði limt
þetta merki og að það væri í :1-
geru heimildarleysi. Nú teldi ég
að stjórn Rauða krossins ætti að
sjá til þess að þetta hljómsveitar-
merki yrði fjarlægt. Hljómsveitin
getur auglýst sig á smekklegri
hátt.
Ferðalangur“.
Ábending Ferðalangs er rétt-
mæt, og ósmekklegt af þessari
hljómsveit að auglýsa sig á þenn-
an hátt, að breiða yfir merki og
auglýsingu annars félags. En
sennilega er þetta undantekning
og flestir hljóta að geta leyft
Rauða krossinum að hafa þessa
kassa sína i friði. Eins og við
vitum hefur það oft reynzt mjög
erfitt að koma upp nokkrum hlut
til almenningsnota, svo sem sím-
um eða því líku, því oftast hefur
það verið skemmt eða eyðilagt
samstundis. Þessir peningakassar
hafa þó fengið að vera í friði,
kannski af því að þar er hugsan-
legt að fá nokkrar krónur i sinn
vasa.
Drifkeðjur
Ýmsar stærðir
og gerðir
fyrirliggjandi
HAGSTÆTl
VERÐ
G. Jóhannsson h.f.
Gnoðarvogi 44—46
Sími31385
EFÞAÐERFRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
VIKTORIA VIKTORIA
ÚTSALA
ÚTSALA
Útsalan hefst á þriðju-
daginn 3. ágúst
Aðeins í
4 daga
30%—50%
verðlækkun
liifetoria
Tízkuverzlunin
VIKTORÍA,
Laugaveg 1 2,
slmi 141 60.
\MAW0K
OH A9 Vú VBKQIK
A9 V£Í?A ATtf AH \
<0Wb6A/.LANUHv
3\6GA V/Ó6A
ToKTMOS^TjÓfrWfV W£YWl
AVTu9 A9 l/TKvK STA9
-§Á9/N \ A9 ‘b'TÝjOKA
ví\/£Rn//6 M
-A9 9£KA VÍE/LT ToKT-
M(X> 9R40H0H «
■TOKTv/O^TJqMAWU
YlE 9
ASTOMOIV,
1