Morgunblaðið - 01.08.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.08.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. AGÚST 1976 'Matvöruverzluri Matvöruverzlun á bezta stað f gamla bænum. Kjöt og nýlenduvörur. mjólkursala. Verzlunin er í mjög góðu ásigkomulagi, nýlegar innréttingar, góð kæliborð. Rúmgott lagerhúsnæði. Góðar frystigeymslur. Nýleg kjötvinnslutæki. Upplýsingar ekki gefnar í síma. rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur Haukur tefl- ir í Noregi HAUKUR Angantýsson, tslands- meistari í skák 1976, hélt í gær- morgun til Noregs þar sem hann mun tefla á alþjóðlegu skákmóti. Mót þetta er haldið í Gausdal og eru þátttakendur 22 að tölu. Tefldar verða 9 umferðir eftir Monrad-kerfi og hefst mótið á morgun, sunnudag, og lýkur 8. ágúst. Einn stórmeistari er meðal þátttakenda, Ungverjinn Langyel. Þá tefla á mótinu 6 al- þjóðlegir meistarar, Ungverjinn Farago, Biílgarinn Ermenkov, Daninn Hamann og Norðmenn- irnir Johannessen, Zweig og Ögaard. EINBYUSHUS Til sölu stór vönduð EINBÝUSHÚS I Reykjavík og Kópavogi, meðal annars GLÆSILEG hús med 5-6 svefnher bergjum, húsbóndaherb., stofum ofl. og lítilli íbúd ájarðhæð, bílskúr ofl. EIGN ÍSÉRFLOKKI á einhverjum eftirsóttasta stað borgarinnar FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 7. símar 20424 og 14120 Krístj. Þorsteinsson, vidskiptafr. 26200 FASTEHiMSALM MGUNBLABSHrJSINl! Oskar Kristjánsson MALFLITOINGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn » AUGLYSINGASÍMINN ER: g§5p> 22480 __/ Storgtsnblafeft 'VESTUR ÞÝZK GÆÐAFRAMLEIÐSLA' stílhreinn og vandaður WV Passat er meira en ðvenjulega glæsilegur og þægilegur fólksbíll. Hann er vestur-þýzk gæðaframleiðsla, frá Volkswagen- verksmiðjunum. VW Passat er sparneytinn, öruggur í akstri og býður upp á hina viðurkenndu Volkswagen varahluta- og viðgerðar- þjónustu. PASSAT bíllinn sem hentar yður — FYRIRLIGGJANDI HEKLAhf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 Símar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 Parhús við Karlagötu Kjallari og 2 hæðir. A1. hæð 2 góðar stofur og eldhús. Á 2. hæð 3 svefnherb. og bað. Seljabraut 7 herb. ibúð ófullgerð á 2 hæð- um ca 1 50 fm. Bilskúr. Leirubakki 5 herb. ibúð með 3 svefnherb. Eldhús glæsilegt. Föndurher- bergi ca 10 fm. i kjallara. Þvotta- hús i ibúðinni. Holtagerði 5 herb. sér hæð i mjög góðu standi. Þvottahús i ibúðinni. Faliegur garður. Bilskúrsréttur. Bollagata 4 herb. ibúð á 1. hæð i góðu standi. Drápuhlíð 4 herb. risibúð i topp Útb. má skipta verulega. Hofteigur standi. góðu 3 herb. kjallaraibúð standi. Inngangur sér. Hávegur Kópavogi 2 herb. jarðhæð i mjög góðu standi. Bílskúr. Höfum til sölu ca 600 ferm. húsnæði. við Hólmsgötu Örfirisey. Krummahólar 5 herb. endaíbúð tilbúin undir tréverk. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Smáibúðahverfinu með bilskúr. ElnarSigurðsson.hri. Ingólfsstræti4, Hringbraut 80 fm 3ja herbergja kjallaraibúð á góð- um stað. Rúmgott eldhús, sér hiti, laus strax. Verð 5 millj., útb. 4 millj. Barðnsstígur Hæð og ris á góðum stað við Barónsstíg. Hæðin er 96 fm og skiptist i 2 stofur og 2 svefnher- bergi, gott eldhús. baðherbergi og WC. Góð teppi alls staðar. Mögulegt er að gera sér ibúð úr risinu, en það er óinnréttað. Verð 8,3 millj., útb. 5,8 millj. Langholtsvegur 90 fm 3ja — 4ra herbergja kjallara- íbúð í tvibýlishúsi. Nýjar eldhús- innréttingar. Sér inngangur, sér hiti. góð lóð. Verð 6,5 millj. útb. 4,5 millj. Krummahóla 70 fm Ný 3ja herbergja íbúð á jarð- hæð. Sérsmiðuð eldhúsinnrétt- ing, góð teppi. bilskýli. Verð 6.8 míllj., útb. 4,5 millj. Digranesvegur 90 fm. 3ja — 4ra herbergja ibúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Sér hiti, sér þvottaherbergi, rúmgott eld- hús. Nánari upplýsingar á skrif- stofunní. Hrauntunga Stórt einbýlishús á tveimur hæð- um með innbyggðum bilskúr, stór lóð, mikið útsýni. Teikningar á skrifstofunni. Dunhagi Stór 4ra herbergja ibúð á 3ju hæð. Rúmgott eldhús.með góð- um innréttingum. Flisalagt bað, svalir, mikið og fagurt útsýni. Verð 11 millj., útb. 7,5 millj. Hraunbær 80 fm 3ja herbergja ibúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Gott eldhús með borðkrók, vestur svalir. Verð 7.5 millj Útb. 5 millj. Snorrabraut 75 fm. 2ja herbergja kjallaraibúð. Sér hiti, sér inngangur, ný eldhús- innrétting, ný teppi. Verð 4.7 millj., útb. 3 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA L/EKJARGATA6B S: 15610 SIGURDUR GEORGSSON HDL STEFAN RÁLSSON HDL BENEDIKTÓLAFSSON LÖGFR. rein FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍM.AR 28233-28733 Álfhólsvegur Nýleg hæð i tvibýlishúsi. 4 svefnherbergi. stór stofa, rúm- gott eldhús og geymslur. Öll ibúðin teppalögð. Bilskúr. Verð kr. 13 milljónir. Akureyri M|ög góð 2ja herbergja ibúð i fjölbýlishúsi við Tjarnarlund. íbúðin er á 3. hæð nýlega fullfrá- gengin. Teppi á öllum gólfum. Svalir. Leitað er eftir skiptum á svipaðri ibúð á Reykjavikursvæðinu. Verð kr. 5,5 millj. frabakki Mjög góð fjögurra herbergja íbúð á annarri hæð. Grunnflötur 95 fm. Tréverk úr Ijðsum harð- viði. Teppi á öllum gólfum. Þvottahús á hæðinni og i kjall- ara. Góðar geymslur i kjallara. Verð kr. 8,5 millj. Meistaravellir Fjögurra herbergja ibúð i nyrzta fjölbýlishúsinu við Meistaravelli. Grunnflötur ca 120 fm. Teppa- lögð, bað flisalagt, dökkur harð- viður í tréverki. Veðleyfi 1,7 millj. Áhvilandi 1,6 millj. Verð: óskað eftir tilboðum. Ljósheimar Rúmgóð þriggja herbergja ibúð á 3. hæð i fjölbýlishúsi næst Álfheimum. Tréverk úr dökkum harðviði. Teppalögð. Bað flisa- lagt. Lyfta. Góðir skápar i holi og i svefnherbergjum. Eldhús mjög rúmgott. Verð kr. 8,0 millj. Háagerði Þriggja herbergja risíbúð. stofa og tvö svefnherbergi. eldhús og baðherbergi. Ibúðin þarfnast smávægilegra viðgerða. Verð: Tilboð. Selfoss 130 fm einbýlishús við Vallholt. Fjögur svefnherbergi. Stór stofa, tvö snyrtiherbergi. Húsið allt ný- lega teppalagt. Bilskúr og rúm- góðar útigeymslur. Nýlegt hús. Verð: Óskað eftir tilboðum. Langagerði Einbýlishús ca. 180 fm. Á hæð- inni eru tvær stofur, eldhús, tvö herbergi og baðherbergi. Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi og snyrting. ( kjallara eru tvær geymslur. Verð kr. 18 millj. Höfum kaupendur að: 1) Fjögurra herbergja íbúð i Kópavogi Austur- bæ. Útborgun 6,3 millj. 2) Tveggja — þriggja herbergja íbúð í Reykja- vik, sem má þarfnast lag- færingar. Útborgun 3,5 millj. 3) Lítið einbýlishús i gamla bænum. Útborg- un 4 millj. 4) Einbýlishús í Selja- hverfi á byggingarstiginu „tilbúið undirtréverk". 5) Fjögurra herbergja íbúð eða hæð í Reykja- vík. Útborgun 5 millj. Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.