Morgunblaðið - 01.08.1976, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.08.1976, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. AGUST 1976 Verkamannabústaðir í Reykjavík: Flutt inn í fyrstu íbúðirnar í ágúst í NÆSTA mánuði, nánar tiltekið 19. ágúst klukkan þrjú er áformað að af- ,henda fyrstu fbúðina f hinni nýju áætlun um Verkamannabústaði f Eyjaskipstjórinn játar brot sitt SKIPSTJÓRINN á togbátnum Þórunni Sveinsdóttur VE játaði við réttarhöld í fyrrinótt að hafa verið á ólöglegum veiðum í land- helginni grunnt útaf Ingólfs- höfða, 3,1 sjómflu innan fjögurra mílna markanna. Eins og kom fram í blaðinu í gær, kom varð- skipið Óðinn að bátnum laust eft- ir miðnætti aðfararnótt s.l. föstu- dags. Dóms f málinu var að vænta sfðdegis í gær, en dómsforseti er Allan Magnússon, fulltrúi bæjar- fógetans f Vestmannaeyjum. Þetta er annað málið, sem dæmt er eftir samkvæmt nýjum lögum um veiðar í fiskveiðilandhelgi Is- fands nr. 81 frá 1976, en þau gengu f gifdi 1. júlí 8,1. Reykjavík. Alls eru fbúð- irnar f þessum fyrsta áfanga 308, en fbúðirnar eru í Seljahverfi. Borgar- stjðrinn í Reykjavfk, Birg- ir ísleifur Gunnarsson, mun afhenda fbúðina. Eyjólfur K. Sigurjóns- son, formaður stjórnar Verkamannabústaða, sagði í samtali við Mbl. að greini- leg þörf væri fyrir bygg- ingu slikra íbúða sem lág- launafólk gæti fengið með hagstæðum kjörum. Um- sóknir um íbúðirnar 308 sýndu það bezt, en þær voru 1021 að tölu. Þeir, sem fbúðirnar hljóta, f á um það tilkynningu á allra næstu dögum. Verða þeir að greiða fljótlega 10% kaupverðsins og önnur 10% þegar flutt er inn, en eftirstöðvarnar dreifast á ákveðinn tíma. Stefnt er að þvi að flutt verði í 124 ibúð- ir fyrir 1. október n.k. 100 metra hár borgarfejaki á Halamiðum Þetta er sxaersli borgarfsjaki sem ég hef nokkm sinni seo." sacjoi Bjarni Helgason skipberra þegar Mbl. náði tafi al hoowm i ísafirðr f gær. Landhelgisgaezluflugvélin SÝR flug yfir jafcann á Halamiðum á fostudacjinn og tók þá Bjarni myndina s«m hér fylgi Jakinn mældtst 100 metrar á hæð og geta menn rétt imyndao sér hvilikt bákn þetta er þegar haft er í huga. aS aðeins 1/9 hans stendur uppúr sjó Og svo aS menn eigi auðveldara með aS gera samanburð má netna aS borgarisjakinn er nokkrum tugum metra haerri en Hallgrimskirkjuturninn í Reykjavík. Loðnuveiðarnar: Tveir á leið til lands Humarafli Hornafjarð- arbáta var 155 lestir Hornafirfli. 30. júlt. VEGNA sumarfría sjó- manna á Hornafjarðarbát- um lauk humarvertíð hér 23. júlf. Heiidarhumarafl- inn var í ár rétt tæpar 155 lestir hjá 15 bátum en var í fyrra 133,8 lestir hjá 13 bátum. Í fyrsta flokk fóru nú 62,3% aflans en í fyrra 60%. Bezt var útkoman í júní en þá fóru 71% aflans í 1. flokk. Heildarverðmæti humars var 134 milljónir. Annar afli bátanna á þessu tímabili var 938 lest- ir og afli togarans Skinn- eyjar var 423 lestir. Afla- verðmæti hjá togaranum var rúm 21 milljón en hjá bátum, öðrum en þeim sem voru á humarveiðum 55 milljónir. Heildarverð- mæti er þvi samanlagt rúmar 209 milljónir króna. Sumarfrí sjómanna standa til 10. ágúst en um miðjan ágúst munu nær allir Hornafjarðarbátar hef ja reknetaveiðar. Skaftafell lestar 200 lestir eða 11 þúsund kassa á Ameríku í dag. — Gunnar. TVEIB loðnubátar höfðu tilkynnt loðnunefnd um afla fyrir hádegi f gær. Að sögn dr. Björns Dagbjarts- sonar, forstjóra Bann- söknastofnunnar fisk- iðnaðarins, en hann var á skrifstofu loðnunefndar f gær, vpru Sigurður og Eld- borg á leið til Siglufjarðar með 300 lestir hvort skip. Björn sagði að engar fréttir hefðu borizt af öðrum Ioðnubát- um, en þeir væru nú við veiðar um 120 mflur norður af landinu. Þó væri vitað að illa hefði gengið að ná loðnunni og virtist hún bæði standa djúpt og vera dreifð. Sagði hann, að komið hefði í ljós, að þegar afli væri tregur hjá bátunum virtust þeir fá verri loðnu en þegar sæmileg köst fengjust, hvernig sem á þvf stæði. Þegar tregt væri færi fituinni- hald loðnunnar allt niður f 9%, en fyrr í vikunni, þegar sæmileg veiði var hjá bátunum, reyndist fistuinnihaldið vera um 14%. Björn sagði, að feitasta loðna, sem borizt hefði til rannsóknar hefði verið yfir 16% feit, en ekki væri vitað hvort loðnan ætti al- mennt eftir að ná því fituinni- haldi að þessu sinni. Morgunblaðið spurði Björn hvert fituinnihald loðnunnar væri þegar hún kæmi upp að Framhald á bls. 43 2 meiddust aróhappi í Akureyri, 31. júlí. UMFERÐARÖHAPP varð við vestustu Eyjafjarðarárbrúna um kl. 00.30 f nótt. Bfll úr Þingeyjar- sýslu var á austurleið þegar öku- maður missti vald á honum f lausamöl rétt vestan við brúna og hemlaði snöggt, en við það snerist bfltinn og lenti á öðrum brúar- stðlpanum. Tveir f arþegar meidd- í umferð- Eyjafirði ust við höggið og voru fluttir f sjúkrahús, en annar fékk að fara heim að skoðun lokinni. Hinn far- þeginn sem var stúlka var hins vegar lögð inn f sjúkrahúsið og var talin hafa fengið heilahrist- ing og hlotið einhver fleiri minni- háttar meiðsli. ökuma-ur meidd- ist ekki. SvP. Þjóðhátíðin í Eyjum: Brúðkaup undir berum himni ÞJÓÐHATIÐ Vestmannaeyja verður haldin um næstu helgi, 6.—8. ágúst. Að þessu sinni sér fþróttafélagið Þór um hátfðina og verður aðalhátfðarsvæðið á Breiðabakka, þvf grðður f Herjðlfsdal hinu gamla móts- svæði, hefur ekki enn náð sér eftir skemmdir, sem urðu á honum f gosinu 1973. Að vanda er dagskrá þjóðhátfðarinnar fjölbreytt, en það forvitnileg- asta er vafalaust brúðkaup, undir berum himni á Breiða- bakka við guðþjðnustu föstu- daginn 6. ágúst. Þá gefur sðkn- arpresturinn, sr. Kjartan örn Sigurbergsson, saman f hjðan- band Hörpu Rútsdóttur og Georg Þðr Krfstjánsson. Hátfðin verður sett klukkan 14 á föstudeginum af Sigurgeir ólafssyni formanni Þórs. Sfðan verður guðsþjónusta. Á dag- skránni kennir margra grasa, iþróttir og skemmtanir ýmiss konar bæði fyrír unga sem aldna. Á skemmtunum og dans- leikjum koma m.a. fram Lúðra- sveit Vestmannaeyja, undir stjórn Björns Leifssonar, hljómsveitin Vír, Scheving Brothers, Spilverk þjóðanna, Logar, Þorvaldur Halldórsson, Karl Einarsson, Arni Johnsen, Hjálmar Guðnason, Leikfélag Vestmannaeyja, Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar, Halli og Laddi, Arnþór og Gísli Helgasynir. ,3ollumálinu" lokið Ekki ástæða til frekari aðgerða, segir saksóknari _...A ¦«.« 9______I___ HjTkl -«.1.__ 1 f\n> a innr *__• __i.1.* __ti.M__1, Héraðsmót Sjálfslæðisflokksins um næstu helgi í Höfti, Egilsstöðum og Eskifirði UM NÆSTU hefgi verða haldin 3 héraðsmðt Sjálfstæðisflokks- ins: Höfn f Hornafirði föstudaginn 6. ágúst kl. 21. Ávörp flytja Matthfas Á. Mathiesen, fjár- málaráðherra og Guðmundur H. Garðarsson, alþingismaður. Egilsstöðum, laugardaginn 7. ágúst kl. 21. Ávörp fl'ytja Matthfas Á. Mathiesen, fjár- málaráðherra og Pétur Blöndal, forstjóri. Eskifirði, sunnudaginn 8. ágúst kl. 21. Ávörp flytja Matthfas Á. Mathiesen, fjármálaráðherra og Pétur Blöndal, forstjóri. Skemmtiatriði á héraðsmót- unum annast hljómsveitin Næturgalar ásamt óperusöngv- urunum Kristni Hallssyni og Magnúsi Jónssyni, Jörundi og Matthfu Guðmundur Pítur Ágúst Atlasyni. Hljómsveitina skipa Skúli K. Gfsiason, Einar Hóím, Birgir Karlsson og Agúst Atlason. Efnt verður til ókeypis happ- drættis og eru vinningar tvær sólarlandaferðir til Kanarfeyja með Flugleiðum. Verður dregið í happdrættinu að héraðsmót- unum loknum, þ.e. 18. 'ágúst n.k. Að ioknu hverju héraðsmóti verður haldinn dansleikur til kl. 2 eftir miðnætti, þar sem Næturgalar og Ágúst Atlason syngja og leika fyrir dansi. EINS OG lesendur Mbl. rekur e.t.v. minni til urðu töluverð blaðaskrif út af svokölluðu „bollumáli" f Háskóla tslands á sl. vetri, en það var þannig til- komið, að hðpur stúdenta f Há- skðlanum kærði menn þá sem verið höfðu i stjórn Stúdentafé- lags Háskóla Islands 1974—75 fyrir að hafa stolið afgangi af „bollu" sem drukkin er árlega á rússagildi í skólanum. Mál þetta hefur nú verið rannsakað hjá Sakadðmi Reykjavfkur og m.a. yf- irheyrðir þar 23 menn. Málið var sfðan sent embætti Saksóknara rfkisins til umfjöllunar og hefur embættið nú tilkynnt að það telji, að lokinni athugun, ekki ástæðu til frekari aðgerða f málinu. Er máli þessu þvf lokið. Hér fer á eftir bréf embættis rfkissaksóknara um málið, undir- ritað af Hallvarði Einvarðssyni vararfkissaksóknara; „Með bréfum sakadóms Reykja- víkur, dagsettum 11. marz s.l. og 12. þ.m., bárust embætti rfkissak- sóknara skýrslur lögreglurann- sóknar ásamt fylgiskjölum varð- andi kæru á hendur stjórn Stúd- entafélags Háskóla Islands 1974—1975 fyrir ætlað misferli með fjármuni félagsins, einkum meðferð stjórnarinnar á eftir- stöðvum vfnfanga, „bollu", frá rússagildi 1974. Rannsóknargögn máls þessa þykja eigi veita efni til frekari aðgerða í máli þessu af hálfu ákæruvalds. F.h.r. Hallvarður Einvarðsson (sign.)" Karl Breta- r prins til Islands í næstu viku KARL Bretaprins er væntan- legur til tslands f næstu viku f einkaheimsókn. Prinsinn mun verða við laxveiðar f Hofsá f Vopnafírði, en þangað kom hann einnig i fyrra og vetddi f fjðra og hálfan dag. Prinsinn veiddi 28 laxa f fyrra, á flugu, og lét þess getið þegar hann hélt heim á leið að sig fvsti að koma hingað aftur og veiða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.