Morgunblaðið - 01.08.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.08.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNRLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. AGUST 1976 í dag er sunnudagurinn 1 ág- úst, sem er 7 sunnudagur eftir trinitatis, Bandadagur, 214 dagur ársins 1976 Árdegis- flóð er i Reyk|avik kl 09 57 og síðdegisflóð kl 22 18 Sólar- upprás i Reykjavík kl 04 34 og sólarlag kl 22 31 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 04 02 og sólarlag kl 22 32 Tunglið er i suðri i Reykjavik kl 18 14 (íslandsalmanakið) En er Jesú sá það. gramd- ist honum það og hann sagði við þá: Leyfið börn- unum að koma til mín og bannið þeim það ekki, þv! að slíkra er guðsríki. (Mark 10, 14.) | KROSSGATA 7 8 ¦ io n ^3 LARÉTT: 1. hljómar 5. bardagi 7. flát 9. slá 10. sefaðir 12. sund 13. svelgur 14. veisla 15. sigruð 17. orga LÓÐRÉTT: 2. fljóta 3. saur 4. rispur 6. særðar 8. fugl (aftur á bak) 9. sveífla 11. skrifíð (aftur á bak) 14. kindina 16. samhlj. Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. skamma 5. tak 6. rá 9. elginn 11. NA 12. nýi 13. en 14. iði 16. ón 17. ranns LÓÐRÉTT: 1. sprengir 2. at 3. ntatinn 4. MK 7. ála 8. óninn 10. ný 13. ein 15. ÐA 16. ós Plötu- snúður — Þessi vfsa barst Morgunblaðinu, nafn- laus: Gæddur skrúða góðhugans, göfgi knúður sannleikans, leikur prúðan pennadans plötusnúður Þjóðviljans. ÁHEIT OG C3JAFIH | Áheit á Strandakirkju afhent Morgunblaðinu: 0. E 1000, G. S. 200, Sigrún 5000, N. N. 6699 1000, N. N 2000, N. N. 100, N. N. 1000. M. Sv. 1000, G. B. 2500, N. N. 2000, Aðalheiður 1000, Jónína Jónsd. 3000, Hall- dór Jónsson 2000, G. Ó. 1000, H. G. 5000, Sigurður 1000, GÓ. 2000, P. G. P. 1000, G, S. 5000. MYNDAGATA Lausn á sfðustu myndagátu: Saltfiskur seldur til Italfu. FRAHÓFNINNI I gær var Disarfell væntanlegt til Reykjavikurhafnar, og á laugardagskvöldið fór Dettifoss til útlanda og Hekla í strand- ferð í gær fóru bæði rúss- ¦ nesku rannsóknarskipin, sem hér hafa verið i höfn. Skaftá fór á ströndina i gær j dag er Skeiðsfoss væntanlegur frá út- löndum, svo og Hofsjökull, einnig að utan í dag fer Brúar- foss á ströndina Ljósafoss fer i dag í dag er rússneskt oliuskip væntanlegt og annað á morg- un en þá mun Bæjaríoss fara frá Reykjavikurhöfn, en á þriðjudaginn er Hvassafell væntanlegt frá útlöndum og þann sama dag er togarinn Ingólfur Arnarson væntanlegur af veiðum og Selfoss er þann sama dag væntanlegur frá út- löndum ARWAD HE.LLA Áttatfu ára verður á morg- un, mánudaginn 2. ágúst, Guðmundur Sigurðsson fyrrum bóndi í Hlíð f Grafningi, nú til heimilis að Baldursgötu 13, Rvík. ^fc'ilN ií i ** j N * Gefin hafa verið saman í hjónaband Marfa Kristfn Thoroddsen og Guðmund- ur Bjarni Hólmsteinsson. Heimili þeirra er að Drafn- arstíg 2, Rvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). Við komum til að bjóða aðstoð okkar. Við erum fagmenn!! Gefin hafa verið saman í hjónaband Guðrún Péturs- dóttir og Garðar Rafnsson. Heimili þeirra er að Kárs- nesbraut 28, Kópav. (Stúdfó Guðmundar). DAGANA frá og með 30. júlí—5. ágúst er kvold og helgarþjónusta apótekanna I borg- inni sem hér segir: í Holts Apóteki en auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 öll kvöldin nema sunnudag — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17. simi 21230. Göngu deiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir'kl. 17 er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. SJUKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍM- AR. Borgarspitalinn. Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30----- 19 30alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvíta bandið: Mánud. — fostud kl. 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tima og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15 30—16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild. Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtalí og kl. 15—17 á helgidögum.—Landa- kot: Mánu.—fóstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsókn- artími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga — Sólvangur: M'nud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20 — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15og kl. 19.30—20. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A. slmi 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BUSTAÐASAFN, Bdstaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til fostu- daga kl. 16—19. SÖLHEIMASAFN, Sölheimum 27. simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BOKIN HEIM. Sðlheimasafni, sfmí 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbðkaþjðnusta við aldraAa. fatlaAa og s)6ndapra. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum eftir JAhannes S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga kl. 16.—22. ASGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið aila daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4 sfðdegis. AAgangur er S0FI\l BÓKABtLAR. Bækistoð f Bústaðasafni. FARAND- BÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingh. 29A. Bðkakassar lánaA- ir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. — KVENNASÖGUSAFN tSLANDS aA Hjarðar- haga 26. 4. hæA t.v., er opiA eftir umtali. Sfmi 12204. — BÓKASAFN NORRÆNA HUSSINS: Bðka- safniA er öllum opið, bæAi lánadeild og lestrarsalur. Bðkasafnið er opið til útlána mánudaga — föstudaga kl. 14—19, laugard.—sunnud. kl. 14—17. Allur safnkostur, bækur, hljómpiötur, tlmarit er heimilt til notkunar, en verk á lestrarsal eru þð ekki lánuð út af safninu. og hið sama gildir um nýjustu hefti tfmarita hverju sirmi. Listlánadeild (artotek) hefur graffkmyndir til útl.. og gilda um útlán sömu reglur og um bækur. Bðkabflar munu ekki verða á ferðinni frá og með 29. júnf til 3. ágúst vegna sumarleyfa. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN opið klukkan 13—18 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn frá Hlemmtorgí — leið 10. LISTASAFN Einars Jðnssonar er opið kl. 1.30^1 slðd. alla daga nema mánudaga. — NATTURUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september n.k. Íj/EDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I Mbl. ¦ r ¦ ¦¦ 50 árum Lögreglustjórinn i Reykjavík svarar nokkrum fyrirspurnum i blaðinu varðandi vél vagnaumferðina, (bíla- umferð). Þar segir m.a.: Hamarkshraði bifreiða innanbæjar er 18 km á klst. i björtu, en 15 km á klst. i dimmu. — Spurt var: Er vagnstjórum heimilt a að skilja vagna sina eftir hvar sem er? Svarið: Bifreiðar mega ekki standa kyrrar á götum bæjarins lengur en þarf til þess að fylla þær og tæma, en banna má þar sem það kemur í bágs við umferðina. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgar- innar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbú- ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna s--------- ¦N GENGISSKRANING NR. 142— 30. júli 197« Kining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 184.40 184.80 1 Sterlingspund 329.10 330.10 1 Kanadadoilar 189.20 189.70 100 Danskar krðnur 3011.40 3019.6»* 100 Norskar krðnur 3330.40 3339.50* 100 Sænskar krónur 4148.90 4160.20* 100 Fínnsk mörk 4752.50 4765.40* 100 Franskir frankar 3745.00 3755.20* 100 Belg. frankar 468.90 470.00* 100 Svfssn. frankar 7433.45 7453.60* 100 Gyllini 6811.40 6829.90* 100 V.-þýik mork 7247.90 7267.50* 100 Llrur 22.05 22.11 100 Escudos 588.90 590.50 100 Pesetar 269.40 270.10* 100 Yen 62.86 63.03* 100 Reikningskrðnur — Voruskíptaliind 99.86 100.14 1 Reikningsdollar — Vönisklptalond 184.40 184.80 * Breyting frá slðustu skraningli V- -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.