Morgunblaðið - 01.08.1976, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.08.1976, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. AGUST 1976 HAFLIÐI JONSSON, GARÐYRKJUSTJORI REYKJAVÍKUR, SÝNIR BLAÐAMANNI MBL. GRASAGARÐINN í LAUGARDAL „Svona staði þarf að vernda Séð yfir grasagarðinn og uppeldisstöðina. og halda hlífðarskildi yfir Veöurspáin hans Hafliða hrást hlaðakonu og ljósmynd- ara iVIhl. stefnumótsdaginn. Þaó er e.t.v. ekki óhrigóult, f)ótt úlfur elti fíl á kvöldhimninum, en þaö átti f)ó aó lofa hetri tiö, sagói hann okkur, þar sem viö stóöum i hliöinu aó Laugardals- garöinum, regnkápulaus og berhöföuö. Hvaö um þaö, garö- urinn er jafnfailegur i rigningu og án vætunnar heföi ilmurinn frá trjánum ekki veriö eins sterkur og litir hlómanna ekki eins skærir. Og þrátt fyrir úr- komuna voru harnapíur á riilti meö barnavagnana á undan sér og krakkar í eltingaleik á milli trjánna og útlendingar aó dást aö rósunum. Utlendingarnir voru meö regnhlífar. „VIÐ VERÐUiW AÐ LOKA ELSKENOUK úri Á NórruNNr* ,,.Iá, hingaö kemur alltaf slæ'öingur af fólki, ekki sizt þegar vel viðrar, þá er hér fullt af sóldýrkendum. Umgengnin er alveg þokkaleg, en þó eru alltaf brögð að því aö traókaóur sé niður gróður eóa rifin upp blóm. Þaó er stundum talað um aó hér þyrftu að vera leiktæki, en garðurinn þolir ekki nema visst álag.“ „Hvers vegna er hliðinu læst Ragnheiður og stærsta sóley á tslandi. á nóttunni?" er spurt, e.t.v. ekki af ástæðulausu. „Elskan mín," hlær Hafliði, „annars yrði hér enginn friður. Og svona staði þarf að vernda og halda hlifðarskildi yfir, ann- ars verður þetta aldrei neitt." Og Laugardalsgarðurinn hef- ur orðið eitthvað undir vernd- arvæng Hafliða og starfsmanna hans. Garðurinn er sjálfum sér nægur, án leiktæja og annarra mannvirkja — iðgræn vin um- kringd steynsteyptum háhýsum og hraðbrautum. „Laugardalur er ekki gamalt nafn á kvosinni. Eg held það hafi verið Sigurður Guðmunds- son málari, sem fyrstur stakk upp á því. En Eirikur Hjalta- son, rafvirkjameistari, sem hér bjó og byrjaði skógræktina, kom nafninu á. Hér er fullt af staðarnöfnum, sem vert er að varðveita eins og reyndar hefur verið gert í götunöfnum eins og Kirkjumýrarblettur og Kringlumýrarblettur." Svo er líka til Þvottalaugar- blettur, en það er víst enginn svo heppinn að búa við götu með því nafni. „Og öll þessi hús og býli hafa aúðvitað sin nöfn. Örlygur Sig- urðsson málari býr t.d. að Hafrafelli og þarna er Bræðra- partur handan götunnar — svo er Alftafell og Engjahær" og fleiri nöfn nefnir Hafliði sem Morgunblaðsfólk í fávizku sinni hafði ekki vitað um. ILiVIANDI DÍSARRUNAR „Reykjavíkurborg keypti þetta svæði 1955, en grasagarð- urinn sjálfur er frá 1961. Það þótti mörgum skrýtið að ætla að hafa grasagarð i Laugardaln- um, því hér eru meiri frost- hörkur en annars staðar í Reykjavik. En ég hugsaði með mér, að ef plönturnar myndu þrífast hér, þá stæðu þær sig Hafliði Iftur eftir rússneskum hunangsvið í gróðurhúsinu. Sigurður Albert og Berberi Ottawensia betur á flestum öðrum stöó- um." „Hér eru bæði allar helztu jurtir Islands og svo erlendis frá, ræktaðar upp frá fræjum, sem við fáum viðs vegar frá i heiminum. Sumar þeirra þola vel veðráttuna hér á landi, það er dæmalaust hversu margar runna- og blómategundir þríf- ast vel við þessar aðstæður." „Sjáðu t.d. þennan runna." Hafliði bendir á mannhæðarhá- an runna blómstrandi rauð- bleikum blómaklösum. „Þetta er ilmandi sýrena, hún heitir disarruní á íslenzku — og finndu bara hvað hún angar." Við erum stödd í bótaniska garðinum eða grasagarðinum. „Nei, ég veit ekki, hvað hér eru margar tegundir, það er ekki hægt að festa á þær tölu í fljótu bragði" „Þetta er stór garður á hvaða mælikvarða sem er og full ástæða til að vera stoltur yfir honum. Margar útlendar fræ- stöðvar skrifa okkur og fá fræ erlendra urta, sem mér hefur tekizt að rækta. T.d. hafa Rúss- ar mikinn áhuga á okkar fræj- um, og notfæra sér árangur okkar tilrauna." „Fræjunum er fyrst sáó i gróðurhúsinu, uppeldisstöð- inni. Fyrsta veturinn, sem þau eru úti, eru þau undir gleri, en svo er þeim sáð hér og verða þá bara annað hvort að deyja drottni sínum eða lifa af ís- lenzkar aðstæður." RISA VAXNAR SÓLEYJAR „I þessum reít eru t.d. aðeins söleyjar" segir Hafliði og stað- næmist við einn reitanna. „Ætli þetta sé ekki stærsta sóley á landinu?" segir hann og hlær við, og við stöndum agn- dofa frammi fyrir blómi, sem — jú, það er eins og sóley með litlum heiðgulum knöppum, en í stað þess að kinka kolli upp til mín eins og sóleyjarnar i tún- inu heima gera, þá teygja þær sig hátt yfir höfuð mér. Ein

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.